Dagur - Tíminn Akureyri - 11.02.1997, Qupperneq 1
LÍFIÐ í LANDINU
Þriðjudagur 11. febrúar 1997 - 80. og 81. árgangur - 28. tölublað
TIPPIN
HEILLUÐU
hafí kviknað. Svo var ég búin að ganga
með hana í maganum í smá tíma áður
en ég skrifaði hugmyndina niður.“
Marta segir erfiðast að tengja hug-
myndir sem detta irm í kollinn við
skipulögð þemu. „Ég tengdi þetta þann-
ig við t.d. sniðið að hann er ofsalega
ber og stuttur, efnið var sums staðar
tvöfalt. Ég er nú yfirleitt ekki svona
klædd sjálf.“
Saumað frá
barnæsku
Marta komst í kynni við saumaskap hjá
ömmu sinni sem hún dvaldi mikið hjá
þegar hún var stelpa. „Hún var að
reyna að hafa ofan af fyrir mér og var
alltaf að sauma á mig og ég var að
hjálpa henni að taka upp snið og svona.
Svo bara þróaðist þetta.“
Það var svo á handíðabrautinni í FB
Mikið dútl
Frá því í byrjun janúar
hefur Marta verið að
dunda við að sauma
kjólinn enda sé hann
mikið dútl því tippin
voru öll handsaumuð
á. „Þetta byrjaði eigin-
lega á því að ég fann
organsa efnið (100%
gerviefni). Þá fór ég að
leika mér með það og
þá hugsa ég að þetta
Kjóllinn Flækja hreppti 2. sætið og útfærir Rut Hermannsdóttir,
hönnuðurinn, í honum snjóflóð þar sem keðjan rofni þegar einn
hlekkur brestur. Því er brjóststykki kjólsins hvítt, brúnn striginn
táknar þá láglendi og þegar ein krækjan losnar breytist kjóllinn.
Ætli þau séu ekki nœrri 100
tippin, segir Marta María
sem sigraði í Facette-hönn-
unarkeppninni um helgina.
Þemað var ögrun og kjóllinn
kynntur undir bóninni frœgu:
Voulez vous coucher avec moi
(viltu sofa hjá mér)?
Stífur kjóll alsettur tippum, svo
stuttur að nærbuxurnar fá að
njóta sín, úr gegnsæju efni svo
móta megi fyrir líkamanum ögraði
dómefndinni í Facette-hönnunarkeppn-
inni svo hann hafnaði f
fyrsta sæti. Marta Mar-
ía Jóhannsdóttir, 19
ára nemi á Handíða-
braut í FB, segir kjól-
inn þó meiri ögrun við
manneskjuna sem ber
hann en samfélagið.
„Öll höfum við okkar
óskráðu reglur um það
hvernig við lifum og
þegar við gerum eitt-
hvað sem brýtur í bága
við þær þá er það nátt-
úrulega ögrun.“
Hönnunarkeppnin
er haldin í samvinnu
Völusteins og Vogue nú
í annað sinn. Keppnin
var haldin í Tunglinu
þar sem 15 tillögur
sem komust í úrsht
voru sýndar. Marta tók
einnig þátt í fýrra og
lenti þá í 4. sæti.
Marta María Jónasar-
dóttir sagðist alveg
geta hugsað sér að
mæta í kjólnum á
djammið - a.m.k. á
grímuball.
Ogrun nunnunnar, eftir
Hjördísi Sif Bjarnadóttur,
lenti í 3. sæti.
sem Marta fór að hugsa
um hönnun fyrir alvöru
og þakkar „toppkennara-
liði“ brautarinnar þann
áhuga. Marta stefnir á að
klára stúdentinn um næstu
jól en framtíðin er óákveð-
in. „Þetta kemur bara með
kalda vatninu. Það kemur í ljós.“
En myndi hönnuðurinn sjálfur
leggja í að fara út að skemmta sér
í 100 tippa kjóln-
um? „Ég veit það
ekki,“ svaraði
hún hlæjandi.
„Það er aldrei
að vita. Maður
myndi allavega
vekja at-
hygli. Ef
þú fflar þig
sjálf þá
skiptir engu
máli í hverju
þú
ert.
En ef þér
líður
sjálfri
illa þá
berðu
ekki fötin.“
lóa