Dagur - Tíminn Akureyri - 11.02.1997, Side 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 11.02.1997, Side 13
Þriðjudagur 11. febrúar 1997 - 25 Jktgur-'SSmóm Smáauglysingar ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIXIASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Atvinna óskast ;;;| Er stelpa á 18. ári og vantar vinnu meö skóla, kvöld og helgar. Allt mögulegt. Upplýsingar í síma 462-5924 á kvöldin. Bflar til sölu Jeppi til sölu. Isuzu Trooper SL, árg. ’88, 218 turbo dísel, ekinn 280 þús. í góöu standi. 2 dekkja gangar á felgum. Veröhugmynd 750 þús. Upplýsingar í síma 468-1270 á kvöldin. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæöi viö Brekkugötu 7, Akureyri, til sölu. Stærö 72,8 fm. Eignarlóö 131 fm. Laust strax. Uppl. T sTma 462-3072, Ingvi. Jóga Jóga - holl heilsubót. Byrjendanámskeiö aö hefjast 17. febrú- ar. Uppl. T síma 462 1312. Árný Runólfsdóttlr. Flölritun-Ljósritun Til sölu til flutnings stofa í fullum rekstri. Til greina kemur aö selja vélar og tæki sér. Uppl. T sTma 557 3947. Ökukennsla Kenni á gtænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbTI. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni alj- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna KristTn Hansdóttlr, ökúkennari, heimasími 462 3837, farsiml 893 3440, símboöi 846 2606. Ökukennsla Kenni á Mercedes Benz. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, síml 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leöurliki T miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Húsnæði í boði Herbergi tii lelgu miösvæöis á neöri Brekkunni meö aögangi aö baði, eldhúsi og þvottahúsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 462 4943 eftir kl. 19. Messur Akureyrarkirkja. Vikulegar föstumessur aö hefjast. N.k. miðvikudag 12. febrúar, sem er öskudagurinn, hefjast föstu- messur í Akureyrarkirkju. Þær verða viku- lega út föstuna og hefjast kl. 20:30. Fastan er tími íhugunar í kirkjunni og f föstumessunum er lögð áhersla á kyrrð og bænir, auk þess sem kirkjugestir njóta fal- legrar tónlistar. Þá er lesið úr Passíusálmun- um í athöfnunum og flutt stutt hugvekja. Allir eru hjartanlega velkomnir í Akureyrar- kirkju á miðvikudagskvöldum nú á föst- unni. Þar gefst okkur færi á að láta föstuna verða það sem henni er ætlað að vera, tími íhugunar, sjálfskoðunar og andlegrar upp- byggingar._________________________ Glerárkirkja. Kyrrðar- og bænastund verð- ur í kirkjunni kl. 18.10. Munið kyrrðarstund í hádeginu á morgun miðvikudag kl. 12-13. Sóknarprestar. Samkomur HVlTASUtmummAtl ^KAxoaiLb Þriðjud. 11. feb. kl. 17:30. Krakkaklúbbur. Allir krakkar 10 til 13 ára velkomnir. Kl. 17:30-18:30 „Ladies te“ með Amber Harris og Hörpu Hreinsd. Allar konur vel- komnar. Fundir Aglow Húsavík. 0W Kristileg samtök kvcnna. Fyrsti fundur ársins verður miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20:00 í Kirkjubæ. Allar konur hjartanlega velkomnar. KafFi- veitingar 300 kr. Prfhyrningurinn /lgsC\ " an<**e8 miðstöð. /a x Skyggnilýsingarfundur ^-------\ verður haldinn í Lóni v/Hrfsa- lund föstudaginn 14. feb. kl. 20:30. Miðlamir Skúli Viðar Lórenz og Bjarni Kristjánsson. Allir hjartanlega velkomnir. Miðaverð kr. 1000. Athugið Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf- greiðslu FSA. DENNI DÆMALAUSI „Ég klœddi mig sjálfur en mömmu líst hvorki á skyrtuna né buxurnar!" Athugið Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Miðlarnir Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Lára Halla Snæfells og Skúli V. Lórenzson munu starfa hjá okkur á næstunni. Tímapantanir á einkafundi og umbreytingafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264. Þríhymingurinn andleg miðstöð, er opin öll- um sem þangað vilja leita. Við bjóðum upp á miðlun, og er heilun á laugardögum milli kl. 13.30 og 16 án gjalds. Einnig er boðið upp á tíma í einkaheilun ef óskað er eftir því. Einnig erum við með bænahringi hjá okkur og má koma fyrirbænum til skrifstofu okkar á Furuvöllum 13, 2. hæð. Þeir sem vilja gerast styrktaraðilar skrá sig í síma 461 1264. Komið og sjáið góðan stað í hlýju umhverfi. Ath. heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16 án gjalds. Þríhyrningurinn - andleg miöstöð, Furuvöllum 13, 2. hæð. Sími 461 1264._________________________ Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.______ Minningarspjöld félags aðstandenda Alz- heimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bók- vali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafn- arstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík._______ Minningakort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis og heimahlynningar Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: A Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr- inu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga- mel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Olafsfiröi hjá Klöru Ambjömsdóttur, Að- algötu 27.______________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða- gerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Fundir Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Skyggnilýsingarfundur verður haldinn í húsi Verka- lýðsfélaganna á Húsavík miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Miðlamir Skúli Viðar Lórenz og Bjarni Kristjánsson. Allir hjartanlega velkomnir. Miðaverð kr. 1000. VINNINGSTÖLUR nR n9 1Qq7 LAUGARDAGINN Llö.U^. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð ■| S 5 af 5 2 1.009.420 2.4pSd W 3 102.540 3. ‘,»'5 65 8.160 4. 3 af 5 2.198 560 Samtals: 14.087.740 Upplýsingar um vinningstölur fást oinnig I simsvara 568-1511 eöa Qrsanu númerl 800-6511 og (toxtavarpi á slðu 451. Utsala áCandy heimilistækjum KAUPLAND KAUPANGI Sfmi 462 3565 • Fax 461 1829 Akureyri 80 ára afmæli í dag þriðjudaginn 11. febrúar er áttræð systir Mary Immacul- ata Daltún, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Allir vinir og vanda- menn sem vilja samgleðjast henni eru velkomnir á heimili hennar milli klukkan 18.30 og 21.30. Messa verður sungin í kapellunni klukkan 18.30. Höfuðborgarsvæðið Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danskennsla, kúrekadans í Ris- inu kl. 18.30 í kvöld og dansæf- ing kl. 20. Framsagnarnámskeið byrjar í Risinu kl. 16 í dag. Leiksýningar Snúðs og Snældu heijast um næstu helgi. Upplýsingar í s. 552 8812 skrifstofa, 551 2203 Brynhildur og 551 0730 Sigrún. Bókmenntaklúbbur Hana nú! Fundur verður í Bókmennta- klúbbi, íkvöld, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20.00 á Lesstofu Bókasafnsins. Takið eftir á þr iðj udagskvöld! Gestur kvöldsins: Þorgeir Þorgeirson rithöfundur. Mannamót Aðalfundur Safnaðarfélags Ás- prestakalls verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimili Ás- kirkju, neðri sal. Stjórn Safnaðarfélags Ás- prestakalls. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, VILBORGAR SIGURÐARDÓTTUR Gilsbakkavegi 5, Akureyri. Dæturnar og fjölskyldur þeirra. Ástkær eiginkona mín, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR Norðurbyggð 16, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. febrúar. Steinþór Jensen, Guðjón B. Steinþórsson, Svava Ásta Jónsdóttir Þórey Steinþórsdóttir, Jóhannes Bjarnason, barnabörn og barnabarnabarn. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR JÓNSSON, Eystra-Seljalandi, Vestur-Eyjafjallahreppi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 9. febrúar. Marta Kristjánsdóttir og börn. t

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.