Dagur - Tíminn Akureyri - 21.02.1997, Síða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 21.02.1997, Síða 12
24 - Föstudagur 21. febrúar 1997 ÍOagur-®tmtrat APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fn'daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inumillikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 21. febrúar. 52. dagur ársins 313 dagar eftir. 8. vika. Sólris kl. 9.02. Sólarlag kl. 18.22. Dagurinn lengist um 8 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fjötur 5 slóttugur 7 vanlíðan 9 stórgrip 10 káfs 12 holur 14 heiður 16 stúlka 17 hræðsla 18 aftur 19 kveikur Lóðrétt: 1 naust 2 feiti 3 rifrildi 4 kvendýr 6 næðingur 8 last 11 árstíðir 13 sauðskinn 15 beita Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sekk 5 auðug 7 ofur 9 gá 10 tipla 12 skák 14 snæ 16 uni 17 akam 18 æri 19 sið Lóðrétt: 1 skot 2 kaup 3 kurls 4 hug 6 gáski 8 Finnar 11 akurs 13 ánni 15 æki G E N G I Ð Gengisskránlng 20. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 69,49000 72,11000 Sterlingspund 112,21300 116,37100 Kanadadollar. 50,85200 53,31600 Dönsk kr. 10,75200 11,24480 Norsk kr. 10,31900 10,78100 Sænsk kr. 9,31750 9,73330 Finnskt mark 13,72880 14,39100 Franskur franki 12,13480 12,71980 Belg. franki 1,97530 2,09080 Svissneskur franki 46,78260 49,10340 Hollenskt gyllini 36,50040 38,27140 Þýskt mark 41,06160 42,86340 ftölsk Ifra 0,04115 0,04315 Austurr. sch. 5,81810 6,11070 Port. escudo 0,40680 0,42760 Spá. peseti 0,48220 0,50840 Japanskt yen 0,555620 0,58950 frskt pund 108,96700 113,74100 Það er sagt að hjónabönd bresti vegna þes að eiginmennirnir fá að vinna krefjandi störf utan heimilisins en að konurnar sitji heima og hætti að Stjörnuspá Vatnsberinn Þabarasonna. Föstudagurinn runninn upp með daðri, dekri og tilheyrandi. Líf þitt verð- ur með upphafsstöfum í dag. Fiskarnir Þú hlakkar til kvöldins, núna, en eftir svona korter fara að renna á þig tvær grímur. Þær munu afmynda andlit þitt svo hroðalega að lýta- læknar munu fúrna höndum og verður starf þeirra erfitt eftirleiðis, enda erfitt að framkvæma skurðaðgerðir handalaus. Svo þegar skygg- ir ferðu aftur að hlakka til, grímurnar falla og læknarn- ir fá aftur útlimina þannig að þetta er í lagi. Hið sama er ekki hægt að segja um stjörnuspána þína í dag. Hrúturinn Þú hittir Jón í dag sem þekkir Svein en aðal- lega munið þið ræða um hann Guðmund. Hann er líka í skítamálum og þau er ætíð áhugaverð. verður ^ Nautið Það gaman í vinn- unni í dag og ef það er ekki frétt, vita stjörnurnar ekki neitt. Spurning um forsíð- una. Tvíburarnir Farðu heim. log- Krabbinn Þú verður sviðinn 1 kvennaAarla- málum í kvöld. Það er alltaf gaman. Ljónið Þú borðar holl- an mat í dag og byggir þig já- kvætt upp fyrir helgina. Ertu veik(ur)? & Meyjan Gellur merkisins verða óvenju hættulegar í kvöld og vara stjörnurnar við þeim. En þær verða skemmtilegar. Vogin Nú eru allir sem strengdu ára- mótaheit sprungnir á limminu og líður öllum miklu betur á eftir. Stjörn- urnar samgleðjast. Sporðdrekinn Hæ, hæ, hæ, hæ (Ljóðlína sungin af Stebba Yfir- Hilm). Bogmaðurinn Þú verður spes í dag og afar sæt. Steingeitin Flottur rass! Nei, við vorum ekki að tala við þig. Góða helgi.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.