Dagur - Tíminn Akureyri - 03.05.1997, Blaðsíða 10

Dagur - Tíminn Akureyri - 03.05.1997, Blaðsíða 10
1 22 - Laugardagur 3. maí 1997 3Dagur-®mtmn LÍFIÐ í LANDINU þó hann hall reyndar setið í stjórn síðan 1995. Nokkur tog- streita hefur verið undanfarið milli landsbyggðar og höfuð- borgarsvæðis þegar málefni Landsvirkjunar hafa verið rædd, m.a. vegna þess að virkj- unar- og stóriðjuframkvæmdir eru að mestu leyti á höfuðborg- arsvæðinu. Jóhannes segist gera sér grein fyrir að þessi togstreita sé ein ástæðan fyrir að landsbyggðarmaður var kos- inn í embættið. „Þó ég muni að sjálfsögðu vinna faglega að málefnum Landsvirkjunar er alveg ljóst að ég, búsettur fyrir norðan, hef aðra sýn að nokkru leyti en þeir sem eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu,“ segir hann. Framtíð Landsvirkjunar næstu árin segir Jóhannes þeg- ar vera mótaða að hluta. Búið sé að ganga frá stórum samn- ingum um orkusölu og næstu árin fari í uppbyggingu til að útvega þessum kaupendum þá orku sem þeir þurfl. „Hitt stóra verkefnið er að menn átti sig á hvert framtíðarskipu- lag orkumála í landinu verði. Ljóst er að breytingar verða og ég held að öllum sé fyrir bestu að þær verði nokkuð hægar," segir hann. í þessu samhengi nefnir hann m.a. þann hugsanlega mögu- leika að tengja ísland við Evr- ópu og flytja út orku. „Ef það yrði tæknilega mögulegt og ijár- hagslega hagkvæmt værum við komin með allt aðra stöðu í orkumálum." -Hvað þær iiugmyndir sem komið hafa fram að einkavæða hluta Landsvirkjunar? „Landsvirkjun er að hálfu leyti í eigu ríksins og að hálfu leyti í eigu tveggja stórra sveit- arfélaga, Reykjavíkur og Akur- eyrar, þannig að hún er algjör- lega í opinberri eigu. Ef nýir aðilar koina inn sé óg það helst gerast á þann hátt að þeir reistu virkjun og færu að selja orku inn á orkukerfið. Ef það er framtíðin þá yrði að setja allt því sem stjórn KEA vill leggja áherslu á um þessar mundir er kynning og segir Jóhannes stefnt að því að auglýsa fyrir- tækið meira út á við. „Hver við erum og hvað við getum gert,“ segir hann. Jóhannes bendir á að KEA eigi það sameiginlegt með öll- um fyrirtækjum í landinu að hafa á engu að byggja öðru en eigin rekstri og þeim ijármun- um sem hægt sé að ná úr hon- um. Hinsvegar sé fyrirtækið frábrugðið flestum öðrum að því leyti að uppbygging sé mjög lýðræðisleg þar sem hver fé- lagsmaður hafi eitt atkvæði og sama rétt til að koma inn á deildarfundi og taka þátt í starfinu. Annað sem máli skipti sé að starfsemi KEA sé mjög víð. „Kannski má segja að við endurspeglum að nokkru leyti íslenskt atvinnulíf því við erum í það mörgum greinum. Þess vegna verður afkoma KEA aldrei mjög langt frá meðal- afkomu í ís- lensku at- vinnulífi þó eitt af okkar mark- miðum sé að standa okkur betur en með- altalið." Óréttmæt gagnrýni Menn sem starfa jafnmik- ið í félagsmálum og stjórnmál- um og Jóhannes fara ekki var- hluta af gagnrýni á störf sín, bæði réttmætri og óréttmætri. í gegnum árin segist hann hafa myndað nokkuð sterkan skráp gagnvart þesskonar umtaii en viðurkennir þó að gagnrýni sem beindist gegn honum á síðasta aðalfundi KEA hafi hann tekið nærri sér, og einnig fréttaum- ijöllun um fundinn þar sem þriðjungur af frétt í Degi-Tím- anum hafi verið lögð undir að skýra frá því sem Jóhannes kallar „ávirðingar eins manns“ gagnvart sér, þegar ýmsu öðru sem fram kom á fundinum var sleppt að segja frá. „Mér var borið á brýn óheiðarleiki og að hafa misnotað aðstöðu nn'na gagnvart kaupfélagnu. Ég held hinsvegar að mér sé óhætt að „Kannski má segja að við endurspegl- um að nokkru leyti íslenskt atvinnulíf því við erum í það mörgum greinum... “ Fyrst og síðast bóndi Nafh Jóhannesar Geirs Jóhannes Geir er fæddur og uppbyggingunni og búa þau á Sigurgeirssonar kannast uppalinn á Öngulsstöðum í Öngulsstöðum ásamt barni dreifikerfið í eitt íyrirtæki sem segja að eftir að ég varð stjórn- margir við úr íjölmiðlum. Eyjafirði og þar hefur hann bú- sínu. Yrði opið öllum, Landsvirkjun arformaður KEA hef ég alltaf Hann sat í ið mestan hlut ævinnar. í viðbót Jóhannes játar því að erfitt jafnt sem öðrum. Hver sem þró- látið félagið hafa forgang t.d. ef Hann fimm ár á þingi fyrir Fram- sóknarflokkinn, er stjórnarfor- maður Kaupfé- iags Eyfirðinga og var nú ný- ' ga einnig isinn stjórn- iformaður ! a ndsvirkjunar. rst og fremst !ur hann sig . mt vera : nda og við- „...alveg Ijóst að ég, búsettur fyrir norðan, befaðra sýn að nokkru leyti en þeir sem eru bú- settir á höfuðborg- arsvœðinu. “ se kennir fúslega að það itin sem standi hjarta hans Jóhannes Geir er fæddur og uppalinn á Öngulsstöðum Eyjafirði og þar hefur hann bú- ið mestan hlut ævinnar. í viðbót við búskapinn hefur Qölskyld- an undanfarin ár verið að byggja upp ferðaþjónustu á staðnum og segir Jóhannes að þar sé um sannkallað fjöl- skyldufyrirtæki að ræða því fjórir ættliðir komi þar nærri. Auk Jóhannes- ar, konu hans Kristínar Brynj- arsdóttur og foreldra hans, tek- ur elsta dóttir hans og sambýl- ismaður hennar einnig þátt í uppbyggingunni og búa þau Öngulsstöðum ásamt barni sínu. Jóhannes játar því að erfitt sé að finna tíma fyrir þetta allt, stjórnarformannsstörfin, bú- skapinn og uppbyggingu ferða- þjónustunnar. „Það sem á hak- anum situr er vinnan heima við,“ segir hann og bætir við að vinnan þar hafi því lent af meiri þunga á aðra Qölskyldumeð- limi. „Annars held ég að menn komi því í verk sem þeir ætla að koma í verk.“ Landsbyggðarmaðurí Landsvirkjun Stjórnarformennska í Lands- virkjun er nýjasta verkefni Jó- hannesar enda aðeins nokkrir dagar síðan hann var kosinn, dreifikerfið í eitt fyrirtæki sem yrði opið öllum, Landsvirkjun jafnt sem öðrum. Hver sem þró- unin verður sé ég fyrir mér að um langa framtíð verði Lands- virkjun drifkrafturinn og lang- stærsti aðilinn í orkuframleiðslu og orkusölu." Aukið kynningarstarf Jóhannes Geir er einnig stjórn- arformaður Kaupfélags Eyfirð- inga og þar segir hann tölu- verða gerjun vera í gangi. „Á síðasta ári var heilmikil stefnu- mótunarvinna unnin sem síðan britist á deildarfundum félags- ins haust og var samþykkt af stjórn. Síðan fer þessi stefnu- mótun aftur inn í fyrirtækið og að henni verður unnið í deild- unum,“ segir Jóhannes. Eitt af segja að eftir að ég varð stjórn- arformaður KEA hef ég alltaf látið félagið hafa forgang t.d. ef rekist hafa á eigin hagsmunir og Kaupfélagsins hvað varðar vinnutíma.“ Aftur á þing? Við getum ekki skilið við Jó- hannes án þess að forvitnast hvort þingmennskan heilli enn og því er spurt: Langar þig aft- ur inn á þing? „Ef ég á að svara í fyllstu einlægni þá er svarið í dag: Nei. Ég lít á að tíminn á þingi hafi verið lærdómsríkur og skemmtilegur en honum sé lok- ið og ég reikna ekki með að fara inn á þann vettvang aftur. I-Iinsvegar veit maður aldrei hvað gerist í framtíðinni." AI

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.