Dagur - Tíminn Akureyri - 22.05.1997, Side 2
14 - Fimmtudagur 22. maí 1997
Jtagur-®ímmn
NEITENDALIFIÐ I LANDINU
Viðskiptaferðamenn
s
Odýrustu flugfarseðlarnir
til útlanda geta í raun-
inni oft orðið þeir dýr-
ustu þegar dæmið hefur verið
reiknað til enda, samkvæmt út-
reikningum Hagvangs, byggð-
um á niðurstöðum könnunar
meðal þeirra sem fara utan í
viðskiptaferðir. Pótt Saga busi-
ness Class fargjald til London
eða Kaupmannahafnar sé t.d.
kringum 60 þús. kr. dýrara
heldur en Apex-fargjald geti í
ótal tilvikum orðið ódýrara
heldur en að Iáta vel launaðan
vinnukraft með 15-17 þús. kr.
dagpeninga bíða 2 daga erlend-
is að erindum loknum til þess
eins að uppfylla Apexskilyrðin.
Fundarferð til London
orðin litlu tímafrekari
en til Blönduóss...
Að mati ferðaþreyttra forretn-
ingsmanna er þá ómetinn sá
kostur að komast sem fyrst
heim til sín aftur - jafnvel sam-
dægurs. Enda þarf fundarferð
til London nú ekki orðið að taka
miklu lengri tima en t.d. til
Blönduóss. Flugtímann geta
menn þar á ofan notað til þess
að borða og drekka, lesa blöðin
í rólegheitum og jafnvel leggja
lokahönd á ræðurnar sínar eða
skýrslurnar áður en þeir lenda
á áfangastað um eða upp úr
hádegi.
Aðeins fjórðungur þeirra sem fara utan í viðskiptaerindum með Flugleiðum ferðast á Saga Ciass.
Myndir. S
menn sér vel meðvitandi um
ferðakostnað. Enda 280 manns
farið utan á vegum Aiþingis í
fyrra. Karl sagði t.d. á hreinu
að það borgaði sig aldrei að
láta aiþingismenn bíða í Lond-
on eftir „ódýrara" fari. Á hinn
bóginn taldi hann Hagvangs-
menn heldur einsýna í úttekt
sinni, þar sem þeir reikni bið-
daga úti einskis nýta. Fvert á
móti sagði hann sína reynslu að
biðdagur í rólegheitum á hótel-
herbergi gæti verið einkar nota-
drjúgur til vinnu. Enda færu nú
fæstir úr landi án farsíma og
ferðatölvu. - HEI
Aðeins fjórði
hver á Saga Class
í álitsgerð, sem Hagvangur hf.
hefur unnið að beiðni Flugleiða,
er reynt að
meta hvernig
hagkvæmast sé
að ferðast í við-
skiptaerindum,
þ.e. á fundi,
ráðstefnur,
vörusýningar og
opinber erindi
af þessum og
öðrum ástæð-
um. Könnun
Hagvangs leiddi
m.a. í ljós að
aðeins íjórðung-
ur þeirra sem
fara utan í við-
skiptaerindum
með Flugleiðum
ferðast á Saga
Class (aðeins
7% allra farþeg-
anna). En þessi
íjórðungur dvelur að jafnaði 2-
3 dögum skemur ytra heldur en
hinir sem fljúga á Apex í sparn-
aðarskyni. Flestir hinna síðar-
nefndu teldu sig geta verið fljót-
ari í förum, ef ekki kæmi til bið-
in vegna „ódýra“ farmiðans. Að
mati Hagvangs stafar hin mikla
notkun á almennu farrými til
viðskiptaferða fyrst og fremst af
því að starfsmenn og vinnuveit-
endur einblfni á fargjöld þegar
þeir meta kostnaðinn af við-
skiptaferðum.
Bíða 180 ár
eftir ódýrara fargjaldi
En hver biðdagur er líka dýr.
Almennar dagpeningagreiðslur
ríkisstarfsmanna nema 15-17
þús. kr. á dag. Þar við bætist
önnur eins eða jafnvel hærri
upphæð í svokallaðan „fórnar-
kostnað“, fyrst og fremst launa-
kostnað manna meðan þeir
bíða.
Væri hægt að stytta biðtíma í
viðskiptaferðum um 2 daga
hverju sinni (40.000 daga sam-
tals) gæti það
þjóðar-
hátt í
700 milljónir í
dagpeninga-
greiðslur, en
alls nemur bið-
kostnaðurinn
um 1,6 millj-
örðum að
mati Hag-
vangs. Ef
helmingur
sparað
Islenskir viðskipta- búinu
ferðalangar biða
40.000 daga d
ari í útlöndum eft-
ir „ódýrari“ far-
miða milli landa,
samkvœmt út-
reikningum
Hagvangs.
þeirra sem nú fara í
viðskiptaferðir á al-
mennu farrými skipti
yfir í Saga Class
mundi það spara
þjóðarbúinu yfir 550
milljónir, þrátt fyrir
miklu „dýrari" far-
miða, segja Hag-
vangsmenn - sem
taka skýrt fram að
alls ekki sé hægt að
fullyrða að hagkvæm-
ara sé í öllum tilfell-
um að fljúga á við-
skiptafargjaldi. Það
ráðist af áfangastað,
nauðsynlegum bið-
tíma og síðast en ekki
síst launum viðkom-
andi starfsmanns.
Auk þessa mikla
sparnaðar myndi
fækkun biðdaga þýða
minna álag á þá
starfsmenn fyrirtækjanna sem
heima sitja og þar með bætta
þjónustu við viðskiptavini fyrir-
tækjanna.
Hraðferð
1 og 2 í staðinn...
En ofmetur Ilagvangur kannski
þátt sparnaðarins í fámenninu
á Saga Class? Á fundi sem Fé-
lag viðskiptafræðinga og hag-
fræðinga hélt um efnið lýsti
einn fremsti „fundaferðavíking-
ur“ landsins, Jón Baldvin
Hannibalsson, biturri reynslu af
tíðum Saga Class ferðum sínum
þau íjögur ár sem hann eyddi í
samningaþófið um EES. „Ár-
angurinn af því varð gífurlegur,
en fórnarkostnaðurinn var líka
mikill. Ég varð spilltasti stjórn-
málamaður á íslandi á síðum
DV og að áliti almennings.
Business Saga Class gerir alla
menn ærulausa", sagði Jón
Baldvin, sem lagði til að Flug-
leiðir breyttu um nafn á þessari
þjónustu sinni. Til dæmis ein-
faldlega í „Hraðferð" 1 og 2.
Alþingi 280
sinnum utan í fyrra
Karl Kristjánsson sagði að á
sínum vinnustað, Alþingi, væru
Er stjórnklefinn toppfarrými?