Dagur - Tíminn Akureyri - 23.07.1997, Page 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.07.1997, Page 9
íQagur-Œtttröm Miðvikudagur 23. júlí 1997 - 21 áauglýsinga e* á öt Húsnæði óskast Óska eftir 3ja eöa 4ra herb. íbúð á Akureyrl. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 553 1899.______ Óskum eftir aö leigja 2. herb. íbúð eða herbergi frá 1. sept. Erum reyk- iaus og reglusöm. Sólveig og Steingrímur, s. 456 3697, eftir kl. 19.00._________________ Feögar, 33. ára og 13 ára óska eftir 3ja herb. íbúð frá mánaöarmótum júlí- ágúst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 899 3205 og 461 2898. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö á Akureyri frá 1. septem- ber. Langtímaleiga. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. t síma 893 3911. Húsnæði til leigu Nemendur í framhaldsskólum eöa Há- skólanum á Akureyri. Til leigu tvö herbergi við Þingvalla- stræti, með húsgögnum, snyrtingu (sturtu), eldunaraðstöðu, sjónvarpi og sérinngangi. Laustfrá 15. ágúst. Uppl. í stma 462 3742 Tíl sölu Til sölu Gram frystikista 240 itr. 5 ára gömul, fæst fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 552 4526.___________________ Til sölu nýtt vélbundið hey. Uppl. í síma 463 3111.______ Tvö hundruö 4. mán varphænur til sölu. Uppl. t stma 566 7011 Laxveiðileyfi Til sölu laxveiöileyfi t Reykjadalsá, Ey- vindalæk og silungsveiðileyfi t Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, s. 464 3592. Kýr og kvígur Kýr og kvígur til sölu. Uppl. t sfma 466 1549 eftir kl. 20.00. Dýraeigendur Dýraspítalinn í Lögmannshlíö tilkynn- ir breyttan opnunartíma. Frá og með fimmtudeginum 24. júlt n.k. verður opið alla virka daga frá kl. 16.-18. í stað 17.-19. áöur. Tímapant- anir eru ekki nauðsyniegar. Stmi á spttala er 461 2550. Símatími er eins og áöur frá 9-10 fyr- ir hádegi í s. 462 2042. Með bestu kveðju. Starfsfólk Dýraspítalans. Geymið auglýsinguna. Bændur Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góöu verði. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda sem tryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002___________________ Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góða þjónustu og hagstætt verð. Munið þýsku básamotturnar á góða verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyrí, sími 461 2600. Greiðsluerfiðleíkar Erum vön fiárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Takið eftir Minningarkort Heimahiynningar krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma- búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir (Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali._______________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- iagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðuin Guðs heilaga orð.___________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Það er sama hvert hann fer, hann kemur alltaf með eitthvað af því til baka með sér. Takið eftir Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir vetunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Iþróttaféiagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri.________________________________ Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land._____________________________ Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í sfma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51)- ____________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar f boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Mörg börn leika sér á svokölluðum hjóla- brettum. Það er í góðu lagi, séu þau ekki á þeim í umferðinni. Einnig er ástæða til að mæla með notkun hlífðarbúnaðar, sérstaklega hjálma. Norðurland Kammertónleikar í Deiglunni í kvöld verða kammertónleikar í Deiglunni og heíjast þeir klukk- an 20:30. l'au sem tónlistina flytja eru Þórunn Ósk Marinós- dóttir lágfiðluleikari, Jeroen Robbrecht fiðluleikari og Krist- inn Örn Kristinsson. Á tónleik- unum leika þau verk eftir Brahms, Mozart, Hindemith og Áskel Másson. Aðgangseyrir krónur 1000. Miðapantanir í síma 461 2609. Jazz í Deiglunni Hljómsveitin NANÚNA er skipuð tónlistarmönnum frá Akureyri, þeim Karli Petersen, Róberti Reynissyni, Stefáni Ingólfssyni Heimi Frey Hlöðverssyni og Wolfgang Frosta Sahr. Á tónleik- unum verður flutt tónlist eftir Karl og Wolfgang en einnig bregður fyrir jazzstandördum sem allir þekkja. Skemmtilegur Tuborg jazz á fimmtudagskvöld- ið í Deiglunni. Ljósmyndir í Deiglunni John Hoplins sýnir ljósmyndir í Deiglunni til 27. júlí. Sýningin er opin daglega kl. 14-18. Laugar- daginn 26. júlí og sunnudaginn 27. júlí kl. 15 og 17 sýnir John þrjár stuttmyndir sem heita „mama, where are you going?“, „Memory of three infinite half- spaces og „Waking up in Fin- land. Frá Ferðafélagi Akur- eyrar Helgina 25.-27. júlí er jeppaferð á vegum Ferðafélags Akureyrar, ekið verður um Brúaröræfin. Þar verða skoðaðir ýmsir mark- verðir staðir og má nefna Hafra- hvammagljúfur en þar fellur Jökulsá á dal í hrikalegu gljúfri. sem andaðist 17. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Elin Magnúsdóttir, Jón Laxdal Jónsson, Ólöf Oddsdóttir. Sendum innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNASAR ÞÓRÓLFSSONAR, Syðri-Skál. Svanhvft Ingvarsdóttir og fjölskylda. Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýnduð okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, DAGMAR SVEINSDÓTTUR. Sveinn Jónsson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Árný J. Guðjohnsen, Stefán Guðjohnsen, Ragnheiður Jónsdóttir, Guðjón Eiríksson, Gyifi Már Jónsson, Sigrún Hrafnsdóttir, Árni Jónsson, Steinunn Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Laugardaginn 26. júlí er gönguferð. Olaí'sljörður, Héðins- ijörður, Siglufjörður. Laugardaginn 26. júlí er Raðganga II. Gengið úr Steins- skarði um Hrossadal í Víkur- skarð. Kvika- fræðagarður við Mývatn Á fimmtudaginn heldur Ólöf Ýrr Atladóttir, forstöðumaður Kviku, fyrirlestur þar sem hún kynnir sögu gróður- og jarðvegseyðing- ar í Mývatnssveit í máli og myndum. Fyrirlesturinn er á þýsku og hefst klukkan 18:00. Höfuðborgarsvæðið Hádegistónleika í Hallgrímskirkju Unnendur góðrar tónlistar geta hlýtt á orgeltónlist á fimmtudög- um og laugardögum í júlí og ágúst því þá er leikið á orgelið í Hallgrímskirkju í hádeginu. Há- degistónleikarnir eru haldnir í tengslum við tónleikaröðina SUMARKVÖLD VIÐ ORGELIÐ sem haldin er í fimmta skiptið í sumar. Organisti Akureyrar- kirkju á tónleikum í Hallgrímskirkju Organisti Akureyrarkirkju, Björn Steinar Sólbergsson, leik- ur sunnudaginn 27. júli n.k. kl. 20.30 á fimmtu tónleikum SUM- ARKVÖLDS VIÐ ORGELIÐ tón- leikaraðarinnar. Umgjörð efnis- skrárinnar er frönsk orgeltónlist eftir þá Marcel Dupré og Charl- es- Marie Widor en á milli eru umritanir og útsetningar á þjóð- legir tónlist sem Björn Ándor Drage, Björn Steinar Sólbergs- son og Gunnar Idenstram hafa gert. Sólon Islandus Franska djasshljómsveitin „Cad- avre exquis" er með vinsælustu hljómsveitum í París um þessar mundir. Iiún mun leika á Sólon Islandus á miðvikudagskvöld 23.7 kl. 22.00. Norræna húsið Opið hús í Norræna húsinu, dag- skrá fyrir erlenda ferðamenn. Fyrirlestur um jarðfræði ís- lands, fimmtudagskvöld kl. 20. Ari Trausti Guðmundsson, jarð- fræðingur heldur fyrirlesturinn og fjallar hann um heita hveri og eldfjöll. llann mun sérstak- lega tala um umbrotin á Skeið- arársandi í kjölfar eldgoss í Vatnajökli sl. haust og um nú- verandi ástand á Hengilssvæð- inu. Fyrirlesturinn er íluttur á norsku, aðgangur er ókeypis. Landið SÁÁ Ilin árlega útihátið SÁÁ-N Funi 97, verður í Árskógi, Árskógs- strönd, Eyjafirði, dagana 25.-27. júlí. Svæðið verður opnað kl. 18.00 á föstudag og um kvöldið verður varðeldur þar sem brugðið verður á leik og síðan dansað fram á nótt við undirleik plötusnúðs. Á laugardeginum verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla ijölskylduna og um kvöldið verður kvöldvaka og dansleikur þar sem hljómsveitin Karakter leikur. Aðgangseyrir er kr. 1800 og frítt fyrir börn yngri en 12 ára.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.