Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 7
JDagur-dlímmn
Laugardagur 26. júlí 1997 - 7
ERLENDAR FRETTIR
Tölvu
Búdda
K
enningar Búdda hafa
nú allar verið settar á
tölvudisk.
Búið er að koma öllum
„Tripiaka Kereana" kenningum
Budda á tölvudisk, en þær voru
upprunalega skornar út í
81.258 tréblokkir á 13. öld og
eru Búddatrúarmönnum dýr-
mætar.
Með fjárhagslegum og tækni-
legum stuðningi Samsung fyrir-
tækisins, hafa þessi 15 milljón
orð Búdda verið skráð og sett á
CD-ROM disk í fyrsta sinn. Með
þessu gefst fræðimönnum og
stúdentum mun betri og auð-
veldari aðgangur að skránum,
i ? inlnaarstoHiir
Bjóðum upp á aðstöðu til stærri eða smærri
mannfagnaða
Veitingar - Fjölbreyttir gistimöguleikar
Bensínafgreiðsla - Seðla - og kortasjálfsali
Hraðbanki - Vpplýsingamiðstöð
Tjaldstœði - Ferðamannaverslun
Verið ávallt velkomin.
/mAktm
Hrútafirði, sími 451 1150
sem hingað til hafa aðeins verið
fyrir munka í Haeinsa klaustr-
inu í Suður Kóreu. Á myndinni
má sjá Chon Ring, í klaustrinu,
þar sem hann er að sýna far-
tölvu, sem inniheldur allar
kenningarnar dýrmætu.
Bandaríkin
Eitruð jarðarber
Um 270 manns hafa veikst
og hundruð skólabarna í
Michigan í Bandaríkjun-
um hafa þurft að fá mótefni
vegna jarðarberja sem reyndust
menguð, m.a. af sýklinum sem
veldur Hepatitis A (Lifrarbólgu).
Jarðarberin voru ræktuð í
Mexíkó og fryst þar. Síðan voru
þau flutt ólöglega til Bandaríkj-
anna og m.a. notuð í skólamál-
tíðir í nokkrum skólum. Sak-
sóknari Michigan ríkis, Frank J.
Kelley tilkynnti í gær, að hann
Bíræfíð
Hefur þú séð
þessa leðurtösku?
Henní var stolið úr verslun á
Akureyrí í sl. víku.
Taskan er vegleg,
í stærra lagi og dökkbrún.
Upplýsíngar vel þegnar í
síma 462 4261.
hefði fyrir hönd ríkisins farið í
skaðabótamál við Andrew og
Williamson, fyrirtækið sem
dreifði jarðarberjunum og farið
fram á 725,411 dollara til að
standa straum af kostnaði ríkis-
ins vegna jarðarberjanna
„ Þetta er mjög alvarlegt mál
og ekki bara óviljandi verk
verksmiðjunnar. Þrátt fyrir
strangt bann, seldu þeir jarðar-
ber sem ekki voru ræktuð í
Bandaríkjunum til skólaeldhúsa
og eiga að hljóta fyrir það refs-
ingu“ segir Kelley.
Framsóknarflokkurinn
Landsamband framsóknarkvenna
Landsþing á Vestfjörðum
8. landsþing Landsambands framsóknarkvenna verður haldið
dagana 23. -24. ágúst að Holti í Önundarfirði. Þingið hefst
kl. 13.00 laugardaginn 23. ágúst og lýkur kl. 16.00 sunnudaginn
24. ágúst.
Á dagskrá þingsins eru a) sveitastjómarmál, erindi og umræður,
b) jafnrétttisáætlun Framsóknarflokksins , erindi og umræður, c)
stjómarkjör LFK, d) lagabreytingar LFK. Farið verður í
skoðunarferð um nágrennið.
Nánari dagskrá verður auglýst í fréttabréfi LFK. Skráning og
upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 5624480.
Framkvæmdastjóm LFK
fæ
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHUSIÐ
Á AKUREYRI
Til sölu
Vegna lokunar á leikskólanum Stekk eru
til sölu leiktæki og ýmis búnaður.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ásta Guðjónsdóttir í
síma 463 0826.
/
\
Samskipti við Bretland
Sendiherra Breta á íslandi, Mr. James McCullock,
og viðskiptafulltrúi sendiráðsins, Öm Valdimars-
son, verða á Akureyri 11. og 12. ágúst nk.
Fyrirtæki og stofnanir, sem áhuga hafa fyrir að ræða við
sendiherrann og viðskiptafulltrúann, vinsamlega hafi
samband við Halldór Jónsson, vararæðismann,
fyrir 30. júlí nk. í síma 462 5891 eða 853 4100.
\
Breska sendiráðið.
BFLTIN \nð
muw míumferðar
IPRAÐ
Við gætum nefnt
ástæður til aS kaupa
pizzurnar okkar
Sú mikilvæqasta er
hvaÖ þ ær eru góðar
Sími: 461-2967