Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 10

Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 10
Jbtgur-'Œmrám 10 - Laugardagur 26. júlí 1997 éfík r Gistiheimili Aslaugar Austurvegi 7 (Hæstakaupstað) 400 ísafjörður Sími 456 3868 - Fax 456 4075 HÓTEL JBtbins iSaSSST Golf og gisting ó Sauöórkróki Notalegt hótel í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. Leggjum áherslu á fagmennsku í eldhúsi og sal. Lifandi tónlist fyrir matargesti. Frábært verb, 5.900 kr. á mann. InnifaliS: gisting, morgunverSur, kvöldverSur og endalaust golf. Hótel Áning, SauSárkróki, sími 453 6717, fax 453 6087. í HJARTA BÆJARINS Sjóstangveiði - Útsýnisferðir Hvalaskoðunarferðir - Jöklaferðir Silungsveiði í ám og vötnum. Uppbúin rúm - svefnpokapláss matur - drykkir l /iijjátÁuuiJÍ Jij - f -iii i aJ. ■ *> u . I • f mrsnTMT iv ■ /itiTSV rK ðnscKiiSDir Síibí: 4.W 13« • Fat: 4M> ÍMá Gistiheimilið T'œrgesenshúsinu Reyðarfirði býður ðdýra gistingu í tveggja- og þriggjamanna herbergjum, í uppbúnu rúmi eða svefnpoka. M.orgunverður — heimilismatur — gestaeldhús — vtnveitingaleyfi. Búðargata 4 — Reyðarfjörður sími 474 1447 og 892 2207 Verið velkomin PJÓÐMÁL Fordómar Eyfirðinga íl/" ll Ásgeir Magnússon s Adögunum var birt könn- un sem Rannsóknastofn- un Háskólans á Akureyri gerði að frumkvæði verkefnis- stjórnar um staðarval fyrir stóriðju í Eyjaflrði. Könnun þessi er kynnt sem könnun á viðhorfum íbúa Eyjafjarðar til stóriðju. Miklu réttara hefði verið að segja að kannaðir hefðu verið fordómar Eylirð- inga til stóriðju, þar sem þeir sem spurðir voru höfðu engar forsendur til að ganga út frá. Ég er nokkuð viss um að svörin hefðu orðið öðruvísi ef þeir sem spurðir voru hefðu tekið afstöðu til ákveðins dæm- is, eða a.m.k. allir getað gefið sér sömu forsendur þannig að samanburðurinn á svörum væri marktækur. Til dæmis hefði mátt gefa sér eftirfarandi forsendur: Gengið er út frá því að reist verði 200.000 tonna álver. Álverið verður ekki reist nema það verði búið fullkomn- asta hreinsibúnaði sem völ er á. Þess verður jafnframt vand- lega gætt að byggingar falli eins vel og kostur er að umhverfmu. Fyrirtækið mun á byggingar- tímanum, sem ætla má að verði 4 ár, veita frá 100 til 900 manns á svæðinu atvinnu. Þegar fyrirtækið er komið í rekstur mun það veita u.þ.b. 650 manns vinnu. Gera má ráð fyrir því að þessi viðbót við atvinnuh'fið á svæðinu geti haft í för með sér fólksfjölgun um allt að 2600 manns. Fólksfjölgun á Eyjafjarðar- svæðinu hefur verið mjög hæg. Á síðustu 12 árum hefur íbúum aðeins íjölgað um 1200 manns og er það talsvert imdir landsmeðaltali. Sjá töflu 1. Einnig má segja að hér hafi ríkt stöðnun eða jafnvel aftur- för í atvinnulegu tilliti mörg t.d. 200.000. tonna álver á Eyjafjarðarsvæðinu? Auðvitað er ekki með vissu hægt að segja það fyrirfram, en ég held þó að það megi fullyrða að matvæla- framleiðsla mundi ekki leggjast af og að ferðaþjónustan myndi ekki líða stórlega. Við höfum a.m.k. engin dæmi um að þess- ar greinar hafi liðið fyrir stór- iðjuna hvorki álverið í Straums- vík eða kísilmálmverksmiðjuna á Grundartanga. Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnuvegur í Hafn- arfirði þrátt fyrir álverið í Straumsvík, nægir í því sam- bandi að minna á Víkingahátíð- ina. Matvælaframleiðsla er hvergi í landinu meiri en á höf- uðborgarsvæðinu og það þrátt fyrir það að svipuð vegalengd sé frá miðborg Reykjavíkur til Straumsvíkur og frá miðbæ Ak- ureyrar og út á Dysnes. Álver sem framleiðir 200.000 tonn af áli á ári Mannaflanotkun vegna byggingar og reksturs (ársverk) Ar 1 Ár 2 Ár3 Ár 4 Ár5 Ár6 Bygging álvcrs 40 580 840 890 60 Þar af scm crlcnt vinnuafl 10 115 170 180 10 Virkjunarframkvæmdir 300 600 800 700 450 Rckstur álvers 175 650 650 Samtals 340 1.180 1.640 1.765 1.160 650 Frádráttur -erlent vinnuafl 10 115 170 180 10 -virkjunarframkvæmdir 300 600 800 700 450 -25% aðkomuvcrktaltar 10 145 210 225 15 Nettó áhríf á svæðinu 20 320] 460 660 685] 650| Tafla 1. Eyjafjarðarsvæði íbúaþróun 1984 -1996 iMölií/J wybl\fó\,& ÝéhOHlíh 51 i\» tóUPdllMi ú J Við gerum vel við svanga ferðalanga Greifinn V EITINGA H ÚS Glerárgötu 20 • Akureyri • Sími 461 2690 undanfarin ár. Ársverkum hef- ur fækkað talsvert frá 1987 og því er augljóst að eitthvað verð- ur að koma til eigi að snúa þessari þróun við. Það er at- hyglisvert að skoða þessa þróun því margt jákvætt hefur gerst í atvinnumálum á svæðinu á síð- ustu árum. Ef skoðað er túna- bilið frá 1987 þegar ársverk voru flest, þá vekur það einna mesta athygli hvað þjónustu- störfum hefur h'tið fjölgað, að vísu er hlutfallsleg fjölgim nokkur, en í heild þá vegur fjölgunin í þjónustustörfum ekki upp fækkunina í landbúnaði hvað þá í iðnaði. Sjá töflu 2. En hvaða áhrif hefði stóriðja Lítum aðeins á hversu mörg störf hér gæti verið um að ræða. Tekið skal fram að hér er um grófa áætlun að ræða. Sjá töflu 3. Hvaða áhrif hefði svona bygging á íbúaþróun á svæð- inu? Eins og áður segir er erfitt að meta það nákvæmlega hver áhrifin mundu verða, en þó er ljóst að framkvæmd eins og þessi hefði verulega fólksfjölg- un í för með sér. Sjá töflu 4. í spánni hér að framan er reiknað með að árleg íbúafjölg- un verði sú sama og meðaltal undanfarinna 10 ára, og við þá tölu síðan bætt áætluðum við- EyJaljarAarsvatói. Ibúaþróun 1*84 - 2003 Ef r*0Ut vwöur I byggingu stórtOju i Ey)aflrði á árirtu 1*M Ár 1 1W3l 19941 19951 19961 1997 1996 1999 2000 2001 2002 2003 Spi Ibúar án stðriðju | 20 739| 20.768| 20.706| 20.746| 20.877 21.006 21.141 21.274 21 408 21.543 21 678 ViöbóUntðrf 1 störiðju 20 320 460 660 685 650 Aflaidd störf 25 415 600 860 890 845 Samtals vlöbötsrsiorf 45 735 1 060 1 620 1.575 1 495 Viðbótar Ibúafjöldi 60 1.290 1 860 2 660 2760 2620 Spi Ibúar m*ö atórfóju | 20 739] 20 768 | 20 7061 20 7461 20 877 21 068 22 431 23.134 24.068 24.303 24 298 Ibúaspá 1993 -2003 1993 1994 1905 1996 1997 1996 1990 2000 2001 2002 2003 Ar Tafla 2. Ársverk 1984 -1994.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.