Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Blaðsíða 12
iDHgur-ÍDtmtmt
Laugardagur 26. júlí 1997
KNATTSPYRNA • EM 18
Úr leik Islands gegn Spánverjum í fyrrakvöld.
Góð frammi-
staða íslands
Islensku strákarnir stóðu
sig frábærlega í baráttunni
við Spánverja á Laugar-
dalsvellinum í fyrrakvöld. Þeir
afsönnuðu allar hrakspár um
ófarir og náðu verðskulduðu
1-1 jafntefli með marki eina
atvinnumannsins í liðinu,
Bjarna Guðjónssonar hjá
Newcastle.
Okkar strákar sýndu mót-
herjum sínum á stundum full
mikla virðingu og bökkuðu um
of en sýndu góða baráttu, þó
enginn meiri en Árni Ingi Pét-
ursson sem var besti maður ís-
lenska Uðsrns. Mark Spánverja
var heppnismark. Menn geta
ekki reiknað með því að fá stoð-
sendingu frá markmanni á
hverjmn degi en það nýttu
Spánverjarnir sér 100%. Þetta
voru einu mistök markmanns-
ins og varnarmannanna, sem
hefðu getað komið í veg fyrir
markið.
Þjálfari liðsins, Guðni Kjart-
ansson, var ánægður með
strákana eftir leikinn. „Ætlun-
arverkið var að vinna, en það
er raunhæft með skynsamleg-
rnn leik. En þetta er líka mjög
gott“.
Austramaðurinn, Stefán
Gíslason frá Eskiíirði, var
einnig ánægður með frammi-
stöðuna. „Þetta var alveg frá-
bært. Góð barátta, góð liðsheild
og allt sem þurfti", sagði
ánægður Eskfirðingurinn.
Næst mætir ísland Portúgal,
sem talið er vera sterkasta liðið
í keppninni. Leikurinn fer fram
á Skaganum og hefst kl. 16:00
AUir á völlinn!
Mótið heldur áfram í dag.
B - RIÐILL
kl 14:00 KR-völIur
Ísrael-Frakkland
kl 14:00 Fjölnisv.
Sviss-írland
A - RIÐILL
kl 14:00 Kaplakriki
Spánn-Ungverjal.
kl 16:00 Akranesv.
Ísland-Portúgal
GBÆNTTNÚMER:
800 70 80
|Dag«r-®tmmn
-besti tími dagsins!
PARADISO
4 manna hústjald. 28 kg.
VERÐ: 39.900,-
TILBOÐ
ÆGIR
5 manna tjald og
fleygahiminn. 2í>kg.
VERÐ: 48.000,-
TT
SAVANNA IOO
3 manna tjald. 3,5 kg.
VERÐ: 8.900,-
I DAKOTA 400
4 manna tjald. 4,8 kg.
VERÐ: 17.980,-
CERÐIRAF
TJÖLDUM
HÚSTJÖLD
KÚLUTJÖLD
BRACCATJÖLD
A-TJÓLD
JÖKLATJÖLD
SAMKOMUTJÖLD
ALPHA
\ 2 manna göngutjald. 3,2 kg.
i VERÐ: 34.800,-
Eitt vandaðasta göngu- og fialla-
íjzkiið á markaðnum. teð hcfur
reynst frábasHega við (slenskar
a&taeðuri
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJASLÓÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 511 2200
Af Hirerju ekki?
Veistu hver er hafnarstjóri á Akureyri, byggingarfulltrúi á Dalvík, slökkviliðsstjóri á Ólafsfirði eða.
Af hverju kíkirðu ekki í Gulu bókina? Bláu síðurnar koma þér skemmtilega á óvart.
Gula bókin
sími 520 2000