Dagur - Tíminn Akureyri - 06.09.1997, Qupperneq 20
32 - Laugardagur 6. september 1997
IDctgur-'SIímcm
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá ki. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., hetgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 6. september. 249.
dagur ársins - 116 dagar eftir. 36.
vika. Sólris kl. 6.24. Sólarlag kl.
20.26. Dagurinn styttist um 6 mín-
útur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 sársauka 5 rotnunin 7
dreifa 9 haf 10 bindis 12 vonda
14 forsögn 16 eðja 17 skjal 18
hagur 19 tóm
Lóðrétt: 1 öruggt 2 rnagfa 3 loft-
ferju 4 skraf 6 viðkvæmar 8 hest-
ur 11 bleytu 13 skrökvaðu 15
dýpi
Lausn á síðustu krossgátu
1
Lárétt: 1 farg 5 órækt 7 ótta 9 sa
10 meins 12 deig 14 ugg 16 iði 17
urinn 18 brá 19 tif
Lóðrétt: 1 fróm 2 róti 3 grand 4
oks 6 tangi 8 teigur 11 seint 13
iðni 15 grá
G E N G I Ð
Gengisskráning
5. september 1997
Kaup Sala
Dollari 70,870 73,490
Sterlingspund 112,469 11 §,627
Kanadadollar 50,981 53,445
Dönsk kr. 10,2014 10,6942
Norsk kr. 9,4453 9,9073
Sænsk kr. 8,9996 9,4154
Finnskt mark 12,9842 13,6464
Franskur franki 11,5277 12,1129
Belg. franki 1,8677 1,9832
Svíssneskur franki 47,0500 49,3908
Hollenskt gyllini 34,4228 36,1938
Þýskt mark 38,8744 40,6767
(tölsk líra 0,03979 0,04179
Austurr. sch. 5,5058 5,7984
Port. escudo 0,3828 0,4036
Spá. peseti 0,4583 0,4845
Japanskt yen 0,57799 0,61187
irskt pund 104,0450 108,8190
I
H E R S I R
Segðu þegar
ég á að hætta!
S K U G G I
S A L V Ö R
„Mitt bam er betra en þitt“ umræðan magnast.
Hérna er hún
í skólahljóm-
sveitinni. Var ég
búinn að segja
þéuað hún
spilará
klarinett?
B R
Fleiri fótboltaleikmenn úr
háskólanum hafa verið að
stofna til vandræða.
K K U Þ O R R
Auðvitað var háskólinn
búinn að reka nokkra
körfuboltaleikmenn úr
líðinu fyrir svindl.
Ogsvovarfimleika....
D Y R A G A R
U R I N N
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þá er vinnuvik-
an búin sem er
alltaf notalegt,
sérstaklega fyrir atvinnu-
lausa (!). Hvað á að bralla?
Nú það er þessi týpan.
Fiskarnir
Laugardagur til
lukku og... nei
Jens, þú verður
ekki heppinn í
spilakössunum í dag. Ekki
alltaf reyna að finna þessar
ódýru lausnir.
Hrúturinn
Tímabært að
taka svolítið til í
kringum sig er
það ekki?
Nautið
Þú verður
meiriháttar í
dag eins og
naut eru jafnan.
Lifi nýtt kúakyn.
Tvíburarnir
Aftur klikk en
minna sikk. í
dag notar eng-
inn lippstikk en þrír stunda
hins vegar steinþrykk.
Krabbinn
Krabbinn kem-
ur undan skel-
inni í dag og
segir sína meiningu loksins.
Ágætt.
Ljónið
Skapið verður
ekki upp á
marga fiska en
tvö brauð aftur á móti eins
og hjá Jesú forðum. Þá
vantar ekkert nema krafta-
verk.
&
Meyjan
Þú verður eld-
hugi í dag og
getur brugðið til
beggja.
Vogin
Er að stækka
hjá þér undir-
hakan?
Sporðdrekinn
Þú spinnur þér
vef í dag en
fiskar engar
flugur. Kemur næst.
Bogmaðurinn
Er ekki rétt að
kíkja aðeins í
kvöld? Dolce
Steingeitin
Nú er helgi.
Njót.
Vita.