Dagur - Tíminn Akureyri - 06.09.1997, Side 21
ÍDaguÆmmm Laugardagur 6. september 1997 - 33
Hesthús
Við óskum eftir plássum fyrir 8-10
hesta eöa hesthúsi til leigu í vetur.
Hægt væri að borga upp í leigu með
heyi og tamningu.
Áhugasamir vinsamlegast hringið eftir kl.
20 í síma 462 2666, Guölaug og Rúnar.
Atvinna óskast
Óska eftir framtiðarstarfi.
Maður vanur þjónustu- og sölustörfum
óskar eftir vinnu. Er einnig vanur ýmsum
viðgeröum og viöhaldsvinnu, verkstjórn-
un og fleiru.
Hef meirapróf.
Tilboöum skal skila á afgreiðslu Dags-
Tímans, Akureyri, merkt „Vinna".
Vélfræðingur óskar eftir starfi í landi.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í sima 462 1147.
Húsnæði í boði
Fjógurra herb. íbúð til leigu í Þorpinu á
Akureyri.
Aðeins skilvíst fólk kemurtil greina.
Uppl. í síma 461 2913.
Námskeið
Helgarnámskeið fyrir aðstandendur
alkóhólista verður haldið helgina 13.-
14. sept. í húsnæði SÁÁ, Glerárgötu 20,
2. hæð.
Skráning og frekari upplýsingar fást í
síma 462 7611 eða á skrifstofu SÁÁ,
Glerárgötu 20.
SÁÁ,
fræðslu- og leiöbeiningarmiðstöö,
Glerárgötu 20, simi 462 7611.
Sala
Til sölu heybaggar, einnig 10 vetra
hestur undan Fiðringi frá Ingveldarstöö-
um.
Verð kr. 150.000,-
Uppl. í síma 897 0224 og eftir kl. 19 í
síma 462 2866.
Bændur
Bændur - verktakar.
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á
góðu verði.
Við tökum mikið magn beint frá framleiö-
anda sem tryggir hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein traktors-
og landbúnaöardekkjum. Sterk og góð
vara frá Hollandi. Beinn innflutningur
tryggir góða þjónustu og hagstætt verö.
Munið þýsku básamotturnar á góöa
veröinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
síml 461 2600.
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön fjárhagslegri endurskipulagn-
ingu hjá einstaklingum, fyrirtækjum og
bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiöslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík,
sími 562 1350, fax 562 8750.
Dráttarvélar
Gamail Massey Ferguson 165 til sölu.
Uppl. eftir kl. 19 I síma 466 1610.
Ýmislegt
Fyrir göngur og réttir:
Alvöru regnföt frá kr. 1500,- pr. sett.
Hevea stígvél kr. 1700,-
Red Stripe gallabuxur kr. 1990,-
MAX vinnubuxur kr. 3770,-
Vinnusamfestingar kr. 2600,-
Öndunarúlpa með flísjakka, rendum inn-
an í, kr. 9990,-
Nýtt! GSM vinnujakkar.
Athafnamenn athugið, vorum aö fá loð-
fóðraöa mittisjakka úr beaver næloni,
með sérhönnuðum GSM brjóstvasa, frá
Jobman á aðeins kr. 6.950,-
Frábær hreyfigeta, litur blár.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, Akureyri,
sími 462 6120.
Opiö virka daga frá 8-12 og 13-17.
Loftræsti- & lagnagöt
Vegg- og gólfsögun.
Kjarnaborun & steypusögun
Noröurlands,
Dalsbraut 1, 600 Akureyri,
símar 461 2514, 852 5497, 892 5497,
461 2581 (Högni heima) &
462 1231 (Birgir heima).
Mjólkurkvóti
Greiðslumark til sölu, 61.943 lítrar.
Tilboðum skal skila inn á skrifstofu
B.S.S.Þ., Straumnesi, slmi 464 3563,
fax 464 3663.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
helmasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599,
heimasími 462 5692.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgótu 39,
sími 462 1768.
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðnlngar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíöa 22,
sími 462 5553.
Mótorstillingar
Stilli flestar gerðir bíla.
Fast verð.
Almennar viðgerðir.
Bílastillingar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnaö árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyöublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
slmi 881 8181.
Messur
mAkureyrarkirkja.
Sunnud. 7. sept.
Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Birgir Snæbjörnsson.
j Glerárkirkja.
A Sunnud. 7. sept.
A\ I |K Messa verður í kirkjunni nk.
sunnudag kl. 14.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Dvalarheimilið Hornbrekka, Olafsfirði.
Sunnud. 7. scpt.
Messa kl. 14.
Sr. Sigríður Guðmarsdóttir.
Samkomur
HVÍTASUnnUKIRKJAn 0
Sunnud. 7. sept. kl. 11. Safnaðarsamkoma.
(Brauðsbrotning). Ræðumaður G. Theodór
Birgisson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu-
maður Yngvi Rafn Yngvason. Bænastund-
ir cru mánudags-, miðvikudags- og Fóstu-
dagsmorgna kl. 6-7, og þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von._____________________
\UL' Hjálpræðishcrinn,
Hvannavöllunr 10,
Akureyri.
' Sunnud. kl. 20. Almenn sam-
koma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Takið eftir
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
hósinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Innréttingar
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 - Fax 461 1189
DENNI DÆNALAUSI
Manstu eftir myndaglugganum í kirkjunni,
sem við gátum ekki séð í gegnum? Veistu hvað?
í dag bjóðum við
eftirtaldar eignir:
Furulundur 13A
Mjög gott 3 herb. endarað-
hús ásamt bílskúr, samtals
um 1 30 fm. Laust fljótlega.
Verb 9.9 millj.
Hrísalundur 20G
3 herb. íbúb á 2. hæb, um
76 fm. I gó&u lagi. Laus eft-
ir samkomulagi. Skipti á 4
herb. eign t.d. hæð á
Brekkunni hugsanleg.
Tjarnarlundur 10H
Mjög góð 3 herb. íbúð á
4. hæb, um 76 fm. Laus eft-
ir samkomulagi.
FASTEIGNA & VI
skipasalaZmZ
NORÐURLANDS Kl
SÍMI461 1500, FAX 461 2844
Góð björgunarvesti hafa þann kost
að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í
flotlegu. Öll vesti ættu að vera með
endurskinsborðum, flautu og Ijósi.
Félagsmálaráðuneytið
Staða deildar-
sérfræðings
Laus er til umsóknar 100% staða deildarsérfræðings í félags-
málaráðuneytinu frá 1. október nk.
í starfinu felst einkum öflun og úrvinnsla tölulegra upplýsinga
svo og áætlanagerð á sviði félagsþjónustu og málefna fatlaðra.
Áskilin er háskólamenntun á sviði félagsvísinda eða sambærileg
menntun.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Húnbogi Þorsteinsson, ráðu-
neytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu.
Öllum umsóknum mun verða svarað þegar ákvörðun liggur fyrir.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferill sendist
félagsmálaráðuneytinu.
Öllum umsóknum mun verða svarað þegar ákvörðun liggur fyrir.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist
félagsmálaráðuneytinu fyrir 22. septemþer nk.
Félagsmálaráðuneytið,
3. september 1997.
Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli:
461 4050
Símbréf 461 4051
ISLANDSFHIB
-gerir fleirum fært ad fljúga