Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.03.1997, Síða 12
24 - Miðvikudagur 19. mars 1997
ÍDagur-'ðlmmtn
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 14. til 20. mars er í
Borgarapóteki og Grafarvogsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00
á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnaríjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á hejgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 19. mars. 78. dagur árs-
ins - 287 dagar eftir. 12. vika. Sólris kl.
7.32. Sólarlag kl. 19.41. Dagurinn leng-
ist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 grömu 5 góð 7 muldra 9
peningar 10 mýramálm 12 hungur 14
fæða 16 þreyta 17 karlmannsnafn 18
hress 19 bók
Lóðrétt: 1 bjartur 2 fugl 3 ánægju 4
fær 6 auðveldi 8 sigla 11 kjánar 13
sofi 15 utan
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mark 5 erill 7 úrga 9 dá 10
kennd 12 sátu 14 ský 16 vos 17 al-
veg 18 ári 19 lið
Lóðrétt: 1 mjúk 2 regn 3 krans 4 eld
6 Lárus 8 reikar 11 dável 13 togi 15
ýli
G E N G I Ð
Gengisskráning
18. mars 1997
Kaup Sala
Dollari 69,8600 72,4300
Sterlingspund 111,0620 115,1390
Kanadadollar 50,6620 53,0780
Dönsk kr. 10,7664 11,2496
Norsk kr. 10,1319 10,5849
Sænsk kr. 8,9849 9,3926
Finnskt mark .13,6488 14,2961
Franskur franki 12,1756 12,7496
Belg. franki 1,9801 2,0934
Svissneskur franki 47,6150 49,9102
Hollenskt gyllini 36,4845 38,2210
Þýskt mark 41,1637 42,9304
ítölsk líra 0,04103 0,04299
Austurr. sch. 5,8299 6,1168
Port. escudo 0,4076 0,4280
Spá. peseti 0,4825 0,5082
Japanskt yen 0,56074 0,59396
irskt pund 108,5950 113,2760
fjlustið
Á rnxður
ykkar
ficlgA tAÍAr brcint út
Það eru líkur á að
tengdaforeldrar þínir
verði mjög gefandi...
Tengdafaðir þinn mun gefa þér vingjarnlegt
klapp á afturendann en tengdamóðir þín mun
gefa þér ýmislegt til umhugsunar!
I- -1
3 i
Þú þarft ekki að berja
/=/ í niðursuðudósirnar mamma,
það stendur undir þeim
hvenær síðasti sölu-
dagur er
aasta
FF f/RFMiíTTihJ
SUAU. 3-(i
Vatnsberinn
Þú gerir hosur
þínar grænar
fyrir einhverjum
í dag en óstuðið er að við-
komandi þolir ekki grænan
lit og ullar á móti. Það er
vandlifað.
Fiskarnir
Þú kaupir 17
ferðir með
Flugleiðum í
dag, 13 tonn af matvöru í
Hagkaupi, 11 eldhúsinrrétt-
ingar í Húsasmiðjunni, 3
bretti af torki hjá Shell og
eitthvað smáræði annað.
Fyrir vikið verðurðu náttúr-
lega gjaldþrota en það er í
lagi þar sem þú skorar í
leiðinni nógu marga punkta
til að fljúga frítt aðra leið til
Svalbarða þar sem þér verð-
ur hent frítt niður í fallhlíf.
Þetta er gjöfult líf.
Hrúturinn
Meeeeeee.
Nautið
Femingarundir-
búningur stend-
ur sem hæst og
fæðist margt magasárið fyrir
vikið. Ætli guð viti af fórnar-
kostnaðinum?
Tvíburarnir
Þú færð til þín
nokkra sálfræð-
inga í dag til að
að búa þig undir föstudag-
inn langa. Ekki er ráð nema
í tíma sé tekið.
Krabbinn
Þú verður með
skæsleg læri í
dag. En loðnu
bringuna vantar.
Ljónið
Miðvikudagar
eru stiklusteinar
frá mánudegi til
föstudags. Ekki detta í sjóinn.
%
Meyjan
Þú ferð í bíó í
kvöld og hittir
þar gamlan vin í
hléinu. Hann segir: Gaman
að sjá þig. Og þú svarar á
móti. Já sömuleiðis. Svo
verður steypt og steypt þang-
að til heyrist ding-dong og þá
halda allir áfram að horfa á
myndina sem verður lala.
Vogin
Hér er margt
hnossgætið. Ó
þér beibafjöld,
eins og popparinn sagði.
Sporðdrekinn
Vogin vegur salt í
dag enda dettur
henni ekkert
skárra í hug. Um helgina
verður hins vegar eitthvað
annað á vogarskálunum.
Bullandi séns í merkinu.
Bogmaðurinn
Ýddab Æh. (Jidd-
íska og þýðir að
bogmenn verða
flottir í dag).
Steingeitin
Halastjarnan
Heilbobb ræðst
inn í merkið þitt í
kvöld og ruglar þig í ríminu.
Þetta er sérlega slæmt fyrir
skáld sem halda sig við sam-
ræmda bragarhætti forna.