Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.03.1997, Side 13
íOagur-ÍEIhtthm
Miðvikudagur 19. mars 1997 - 25
Húsnæði óskast
Reyklaust og reglusamt par meö
barn, óskar eftir 3ja herb. íbúö.
Uppl. gefur Birgir Finnsson í vinnu-
síma 462 3637 og heimasíma 462
3907.
Húsnæði til sölu
Einbýlishús á Hvammstanga.
Til sölu Elnbýlishús á Hvammstanga
meö bílskúr og 900 fm. lóö.
Hentugt sem sumarbústaður.
Innbú fylgir.
Verð kr. 2,9 millj., ákv. ca 900 þús.
Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. I síma 852 7194.
Atvinna í boði
Vanan og áreiöanlegan starfsmann
vantar í tímabundna vinnu við af-
greiðslustörf.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf-
stætt og verið sveigjanlegur meö
vinnutíma.
Mikil vinna.
Skilið inn uppl. um fyrri störf og meö-
mæli á afgreiöslu Dags, merkt „S.Á.“
Rafmagnsbilofnar
Rafmagnsþilofnar.
íslensk framleiðsla.
Söluaöilar í Reykjavfk:
Reykjafell, sími 588 6000,
S. Guðjónsson, sími 554 2433.
Söluaðili á Akureyri:
Raflagnadeild KEA, sími 463 0417.
Framleiöandi: Öryggi sf., Húsavík,
sími 464 1600.
Hjólbarðar
Ódýrir hjólbaröarlll
Fyrsta flokks hjólbarðar fyrir traktora,
vinnuvélar og búvélar í öllum stærð-
um.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin, Akureyri.
Sími 462 3002, fax 462 4581.
Bifreiðar
Til sölu Isuzu diesel sendiferöabíll
árg. '86.
Talsvert yfirfarinn, 2 dekkjagangar á
felgum.
Uppl. í síma 462 2676.
AL -ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Fundir
Frá Sálarrannsóknafélaginu á
Akureyri.
^ Opinn félagsfundur verður
fimmtudagskvöldið 20. mars
kl. 20.30.
Ræðumaður kvöldsins er Bíbí Ólafsdótlir
miðill.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Fundur verður hjá Þroskahjálp á
Norðurlandi evstra fimmtudaginn 20.
mars kl. 20 á sal dvalarheimilisins
Hlíðar. Björn Þórleifsson, formaður Bú-
setudeildar, kemur á fundinn. Stjórnin.
Messur
Akureyrarkirkja.
Síðasta föstumessa vetrarins
verður í Akurcyrarkirkju mið-
vikudagskvöldið 19. mars ki.
20.30. Séra Helgi Hróbjartsson, sem var
prestur í Hríseyjarprestakalli, predikar.
Síðustu 10 árin hefur hann verið við
kristniboðsstörf í Senegal og Eþíópíu.
Sungið verður úr Passíusálmunum og
flutt fögur lítanía.
Birgir Snæbjörnsson.______________
Glerárkirkja.
f dag miðvikudag verður
kyrrðarstund í hádeginu kl.
12.00-13.00. Orgelleikur,
helgistund. altarissakramenti, fyrirbænir.
Léttur málsverður að stundinni lokinni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Athugið
Frá Sálarrannsóknafélaginu á
Akureyri.
Eftirtaldir miðlar starfa hjá
félaginu á næstunni:
Inga Magnúsdóttir, tarotlestur, 20.-24.
mars.
Bíbí Ólafsdóttir, lestur/heilun, 20.-24.
mars.
Dian Elliott, lestur/áruteiknun, umbreyt-
ingafundir fyrir hópa, 2.-5. apríl.
Valgarður Einarsson, lestur, 10.-14. apríl.
Sigríður Guðbergsdóttir, heilun, 14.-17.
aprfl.
Mallory Stendall, lestur/flöskur, 12.-24.
aprfl.
Einnig verður Mallory Stendall með
námskeið í næmni ef næg þátttaka fæst.
Skráning er hafin.
Tímapantanir og nánari upplýsingar eru í
símum félagsins, 462 7677 og 461 2147,
milli kl. 13.30 og 16.
Munið fyrirbænastundina síðasta laugar-
dag hvers mánaðar kl. 15.30.
Heilun alla laugardaga frá kl. 13-
15.30.
Stjórnin.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi. Sfmatfmi til kl. 19.00 í
síma 5626868.______________________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.___________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
„...enef þú leggur aldur okkar allra saman hljótum við
að vera nógu gömul til að mega horfa á myndina."
Takið eftir
Samúðar- og heiliaóskakort
/jP Gideonfélagsins.
Jy Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja frammi
í flestum kirkjum landsins, einnig hjá
öðrum kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hérlendis
og erlendis.
Utbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Gierárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá Ás-
rúnu Pálsdóltur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu
Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramrna-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam-
lega minntir á minningakort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali.
íþróttaféiagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við Skipagötu Akur-
eyri.
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar
um land.
Minningarkort llmhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).__________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Já... en ég nota
yfirleitt beltið!
|U^FERÐAR
Akureyri
Síðasta sýning á
Kossum og kúlissum
Nú eru allra síðustu forvöð að
sjá sýningu Leikfélags Akureyr-
ar og Kórs Leikfélagsins á
Kossum og kúlissum sem frum-
sýnt var í lok janúar. Lokasýn-
ingin er á laugardaginn.
Skátafélag Akureyrar
Bikarmótið 1996 (var frestað)
hefst fimmtudaginn 20. mars
kl. 20 í Skákheimilinu. Tefldar
verða atskákir og eru menn úr
leik eftir að hafa misst niður 3
vinninga. Allir velkomnir.
Tónleikar á Kaffi
Ólsen
Á morgun mun hin nýstofnaða
jasshljómsveit „Na Nú Na“
halda tónleika á Kaffi Ólsen við
Ráðhústorg og er aðgangur
ókeypis.
Landið
Skáld-Rósa
verður sýnd í síðasta sinn hjá
leikflokki Hvammstanga á
fimmtudaginn. Sýningin hefst
kl. 21 og er í félagsheimili
Hvammstanga.
Söngtónleikar á
Hvolsvelli
Á fimmtudaginn munu þær
Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
mezzosópran og Agnes Löve pí-
anóleikari halda tónleika í sal
Tónlistarskóla Rangæinga á
Hvolsvelli og heíjast þeir kl. 21.
FELAG JARNIÐNAÐARMANNA
Frestun á
atkvæðagreiðslu
Atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar sem fara
átti fram dagana 19., 20., 21. og 22. mars 1997 hefur
verið frestað um óákveðinn tíma.
Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna.
Ástkær bróðir okkar,
AÐALSTEINN JÓNASSON,
bóndi,
Hrauni í Öxnadal,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 17.
mars síðastliðinn.
Jarðarförin auglýst síðar.
Systkini og aðrir vandamenn hins látna.
Ástkær eiginmaður minn,
JÓN EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON,
bóndi,
Porfinnsstöðum, Þverárhreppi,
V-Hún.,
lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 16. mars.
Jarðarförin auglýst síðar.
Alma Á. Levý og fjölskylda.
Höfuðborgarsvæðið
Styrktarfélag vangef-
inna
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Kiwanishúsinu,
Engjateigi 11, mánudaginn 24.
mars nk. kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf,
lagabreytingar, kafiiveitingar.
Fyrirlestur um mis-
þroska
Stefán Hreiðarsson barnalækn-
ir íjallar í fyrirlestri á félags-
fundi Foreldrafélags misþroska
barna um misþroskavandamál
og ýmislegt þeim tengt. Fyrir-
lesturinn verður miðvikudaginn
19. mars í Æfingaskóla Kenn-
araháskóla íslands og hefst kl.
20.30. Fyrirlesturinn er einkum
ætlaður foreldrum þeirra barna
sem nýlega hafa fengið grein-
ingu en aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
Féla eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Þórður Helgason cand. mag.
kynnir ritverk Guðmundar
Friðjónssonar frá Sandi í Risinu
kl. 15 í dag. Lesarar auk hans
eru Raldvin Halldórsson, Björg
Þorleifsdóttir og Jóhannes Ára-
son.
Leiksýning, Ástandið, í Ris-
inu kl. 16 á morgun, laugardag
og sunnudag. Síðustu sýningar.
Gönguferðir um vor-
jafndægur
í fornu tímatali virðist vetri sól-
ársins ijúka á vorjafndægri og
vorið taka við. Á þetta minnir
Hafnagönguhópurinn í síðustu
kvöldgöngu fornvetrarins (ekki
vetrarmisserisins sem verður
23. april) í kvöld, miðvikudag-
inn 19. mars. Farið verður í
ljósaskiptunum frá Hafnarhús-
inu kl. 20 upp Grófina og vestur
Framnesið um Valhúsahæð og
útundir Gróttutanga. Þaðan til
baka austur með strönd Kolla-
fjarðar niður á Miðbakka í
Reykajvíkurhöfn og að Hafnar-
húsinu. Hægt verður að stytta
gönguleiðina með því að hefja
gönguna á Valhúsahæð kl. 21
eða nýta SVR. Á Snoppu við
Gróttu verður boðið upp á
harðfiskbita með smjöri.
Á morgun fimmtudaginn 20.
mars, verður vorjafndægri
fagnað í gönguferð sem farin
verður frá Hafnarhúsinu kl. 13
og vorjafndægursmínútunnar
minnst Ú. 13.55 með því að
skála fyrir því í sýrudrykk, að
dagsbirtan hefur náð yfirhönd-
inni í náttúrunni. Þetta verður
kynnt nánar síðar. Allir eru vel-
komnir í ferð með Hafnagöngu-
hópnum.
Félag kennara á eftir-
launum
Skákæfing í dag, þriðjudaginn
18. mars kl. 15 í Kennarahús-
inu við Laufásveg.