Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Síða 2
14 - Föstudagur 21. mars 1997
JDbtgur-®ttttmn
LÍFIÐ í LANDINU
Hollt líferni er
stóra málið
Kátína ríkti í herbúðum al-
þingismanna á miðviku-
daginn þegar skrifað var
undir samning milli ÍSÍ og heil-
brigðisráðherra um átak til að
efla heilbrigði og örva hollan
lífsstíl. Við þetta tækifæri var
alþingismönnum boðið upp á
mælingu á blóðþrýstingi og
blóðfitu. Tækifærið var óspart
notað með tilheyrandi glaum og
gleði við samanburð og að sjálf-
sögðu notuðu menn tækifærið
og fengu sér grænmeti í svang-
inn.
Rannveig Guðmundsdóttir,
Alþýðuflokki, var fyrst til þess
að fá mælingu. Blóðþrýstingur-
inn reyndist fullhár eða 185/90
og blóðfitan 5,3. Kólesterólið
var því „í fínu lagi.“ Heilbrigðis-
ráðherrann var líka í góðu
standi, blóðfitan hjá henni
mældist aðeins 5,13 og blóð-
Valgerði Sverrisdóttur tekið blóð til að mæla kólesteról eða blóðfitu.
þrýstingur Valgerðar Sverris-
dóttur, Framsóknarflokki, var
150/90. Blóðþrýstingurinn hjá
Margréti Frímannsdóttur, Al-
þýðubandalagi, var „eins og hjá
unglambi", aðeins 110/70.
Fáir karlmenn lögðu í mæl-
inguna en Ólafur Örn Haralds-
Kristjánsson og Ögmundur Jón-
asson voru líka býsna ánægðir
með sína útkomu og Einar Odd-
ur hældi sér af vel heppnuðu
tóbaksbindindi.
Uppákoman í Alþingishúsinu
var í tilefni þess að gefinn hefur
verið út svokallaður grænn lífs-
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fer létt með að stýra
tveimur ráðuneytum ef marka má blóðþrýstinginn.
son, Framsóknarflokki, lét sig
hafa það enda fer hann reglu-
lega í slíkar mælingar. Hann
fékk óvenjuháa mælingu á blóð-
fitu, eða 6,9, og blóðþrýsting
115/80. Finnur Ingólfsson fer
létt með að stýra tveimur ráðu-
neytum ef marka má blóðþrýst-
inginn, 120/80. Og Einar Oddur
eðill til að hvetja fólk til hollara
lífernis. Þar getur fólk sett sér
markmið og haldið æfingadag-
bók. Lögð hafa verið drög til
tveggja ára í þessu átaki og
verður meðal annars hægt að fá
blóðfitu- og blóðþrýstingsmæl-
ingar í sundlaugum. -GHS
Ögmundur Jónasson og Einar Oddur Kristjánsson voru nógu hugaðir til
að láta mæla í sér blóðþrýstinginn í Alþingishúsinu. Þeir voru býsna
ánægðir með útkomuna og Einar Oddur hældi sér af vel heppnuðu
tóbaksbindindi. Myndir: E.ól.