Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Síða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.03.1997, Síða 15
,®agurJ©nmm — Föstudagur 21. mars 1997-27 cUpp 'TtTifi m Friðrik Steingrímsson hagyrðingur Friðrik Steingrímsson hagyrðingur úr Mý- vatnssveit er að góðu kunnur fyrir vísur sínar en hann sækir lítt andagift sína úr ljósvakanum. „Það er nú í uppáhaldi fljótsagt að ég horfi lítið á sjónvarp og hlusta lítið á út- varp. Þó reyni ég að fylgjast með íþróttum og fréttum hjá þáðum miðlum, ásamt harmoikutónlist þá sjaldan hún heyrist. Einnig reyni ég að hlusta á góð útvarpsleikrit en það er búið að eyðileggja þau meira og minna. Þegar hádegisleikritin eru t.d. bara örstuttir kaflar í einu getur maður ekki notið þess að hlusta á þau.“ Ekki er boðið upp á vísna- þætti hjá ljósvakamiðlununum og þykir Friðriki það af aug- Ijósum ástæðum miður. Hann spilar sjálfur á harmoniku og saknar þátta Reynis Jónas- sonar. Hvað íþróttaefnið varð- ar eru það einkum handbolti og fótbolti sem Friðrik fylgist með. Að lokum nefnir hann að yfirleitt hlusti hann á dags- skrá svæðisútvarpsins. BÞ íþróttir ÁHUGAVERT í FJÖLMIÐEUNUM Rás 1 kl. 10.15 Snilld Leonardos ✓ þættinum Snilld Leonardos sem er á dagskrá Rásar 1 í dag er fléttað saman brotum úr ævi og verkum ítalska lista- og vísindamannsins Leonardos Da Vincis og tónlist eftir sam- tímamenn hans. Athyglinni verður meðal annars beint að nokkrum frægustu málverkum hans, Boðun Maríu og Mónu Lísu. Umsjón með þættinum hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. Sjónvarpið kl. 21.15 Gettu betur - úrslit að er komið að úrslitaþættinum í spurningakeppni fram- haldsskólanna, Gettu betm-, og verður hann sýndur í beinni útsendingu úr útvarpshúsinu við Efstaleiti. Þegar þetta er skrifað er ekki enn vitað hvaða lið leiða saman hesta sína þar en óhætt er að lofa spennandi keppni og góðri skemmtun. Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson, dómari Ragnheiður Erla Bjarnadóttir og dagskrárgerð annast Andrés Indriðason. 16.20 Þingsjá 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Sjónvarpskringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Höfri og vinir hans (13:26) 18.25 Ungur uppfinnlngamaður 18.55 Fjör á fjölbraut 19.50 Veöur 20.00 Fréttir 20.35 Happ í hendl 20.40 Dagsljós í þættinum gefst áhorfendum tækifæri til að velja milli fjögurra kvikmynda rrieð einu símtali og veröur sú sem flest at- kvæði fær sýnd á laugardagskvöld. Sjá dagskrá laugardagskvöldsins. 21.15 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Úrslitaþáttur { þeinni útsendingu. 22.35 Sumartískan - selnni þáttur 23.00 Zelda Bandarísk bíómynd frá 1994 um Zeldu Fitzgerald, eiginkonu rithöfundarins F. Scotts Fitzgeralds, sem missti vitiö vegna árangurs- lausrar baráttu sinnar viö að halda manni sínum að störfum og frá flöskunni. 00.35 Ráögátur (2:6) (The X-Files IV) Áður sýnt á fimmtudag. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARP - ÚTVARP $ #svn 0 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Blákaldur veruleiki (e) (Rea- lity Bites) Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri. Lelaina Pierce er nýútskrifuð úr skóla og viö tekur blákaldur veruleikinn. Hún fær vinnu á lítilli sjónvarpsstöð og þarf að gera upp á milli mannanna í lífi sínu. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurlnn 15.00 Út í loftlð 15.30 NBA-tllþrif 16.00 Kóngulóarmaðurinn 16.25 Sögur úr Andabæ 16.50 Magðalena 17.15 Glæstar vonir 17.40 Línurnar í lag 18.00 Fréttlr 18.05 íslenski ilstlnn 19.00 19 20 20.00 Lois og Clark 20.55 Ungur í anda (Roommates) 22.55 Blóð hinnar sveltandi stéttar (Curse of the Starving Class) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1994 eftir leikriti Sams Shepards. Bönnuð börnum. 00.40 Blákaldur verulelki (Reality Bites) Sjá umfjöllun aö ofan. 02.15 Dagskrárlok 17.00 Spitaialíf (MASH) 17.30 Taumiaus tónlist 19.00 Jörð 2 (e) (Earth II) 20.00 Tímaflakkarar (Sliders) Upp- götvun ungs snillings hefur óvæntar afleiöingar í för með sér og nú er hægt að feröast úr einum heimi í annan. 21.00 Teflt á tæpasta vaö (Wild Angel) Hörkuspennandi mynd frá leikstjóranum Jill Goldman um unga konu sem lifir viöburöaríku lífi. Eloise hefur mátt þola kynferðislega áreitni á vinnustaö en þegar henni býöst nýtt starf viröist lífiö loksins ætla aö fara aö leika viö hana. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miaml 23.30 Breiðgatan (e) (Boulevard) Jennifer Williams er ung kona á flótta undan eiginmanni sínum og eina leiöin til aö foröa sér og barn- inu sínu er aö gefa barnið og hefja nýtt líf án þess. Leikstjóri er Pene- lope Buitenhuis en í helstu hlutverk- um eru Rae Dawn Chong, Lou Di- amond Phillips, Lance Henriksen og Kari Wuher. 1994. Stranglega bönn- uö börnum. 00.55 Spítalalíf (e) (MASH) 01.20 Dagskrárlok 09.00 Fréttlr. 09.03 „Ég man þá tíð“. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllnd. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygar- inn 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 ísskápur með öðrum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Flmm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þing- mál. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: 18.45 Ljóð dagsins endurflutt. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar og veðurfregnlr. 19.40 Saltfiskur með sultu. 20.40 Hvað seglr kirkj- an? Sjöundi þáttur: Er skíröum skylt aö boöa oröiö? 21.15 Norrænt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vig- dís Finnbogadóttir les (47). 22.25 Tónllst á síðkvöldi. 23.00 Kvöld- gestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Hroðvirkni í Manniífí Jökulsbörn eru hæfileikarík - um það verður varla deilt - og yfir höfuð prýðilegir blaðamenn. Ritstjóri Mann- lífs, Hrafn Jökulsson, sver sig í ættina og hristir hressilega upp í þjóðfélag- inu með umfjöllun sinni um tengsl fíkniefnalögreglunn- ar og margdæmds fíkni- efnasala í Hafnarfirði. Gott eitt um það að segja. Hrafninn hefur fréttanef og flinkan penna og svo virðist hann kunna sitthvað fyrir sér í markaðssetningu þó að ekld hafi borið svo mikið á því meðan hann stýrði Alþýðublaðinu. Hann hefur auglýst af offorsi á Stöð 2 og otað sínum tota eftir bestu getu í fjölmiðla- heiminum enda um þjóð- þrifamál að ræða. Hrafn Jökulsson er þó ekki óskeikull frekar en aðrir og heldur hryggir það gamlan aðdáanda að lesa Mannh'f og sjá hversu hroð- virknislega úttektin þar er unnin. Þar hefur legið svo á að koma afurðinni á göt- urnar að ekld hefur unnist tími til að fínpússa og fá gott heildaryfirbragð. Hrafn er duglegur strák- ur og fljótur að læra. Efa- laust lærist honum fljótt að nýta möguleika glanstíma- rita, til dæmis hvað mynd- birtingar varðar, og auðvit- að á vanur blaðamaður að koma efninu skipulegar og skýrar frá sér. Glanstímarit eru skemmtileg og mega al- veg vera með hressilega blaðamennsku. Menn þurfa bara að vanda til verka. BYLGJAN 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttlr. 13.10 Gulli Helga 16.00 Þjóðbrautln. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós vlö barinn. RÁS 2 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degl. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð- arsálln. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Músiktil- raunlr 22.00 Fréttlr. Músiktilraunir - framhald. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.