Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.03.1997, Síða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.03.1997, Síða 15
IDagur-ÍEmthm Laugardagur 22. mars 1997 - 27 ICONUNGLEGA SIÐAN Fréttir af feykirófimni BUBBA segir frá Fergie, fyrrverandi eigin- kona Andrésar hertoga af York uppáhaldssonar Elísabetar drottningar er um- ræðuefni BÚBBU í dag. Eftir allt sem á undan var gengið í hjónabandinu héldu menn að nú yrði ekki fleiri fréttir að hafa af Fergie. En það er öðru nær og hún hefur gengið fram af Bretum með aðferðum sínum til að grynnka á einkaskuldum sínum. Þykir hún hafa misnotað all rækilega stöðu sína sem fyrrverandi meðlimur konungs- fjölskyldunnar. Ferskur vindur breytt- ist í fúlan fnyk Á sínum tíma var talað um að Sara Ferguson, Fergie, kæmi sem ferskur andblær inn í bresku kon- ungsfjölskyld- una. - Með tímanum hafði hún svo ger- samlega geng- ið fram af bresku þjóð- inni að menn áttu ekki orð til að lýsa vand- lætingu sinni og héldu fyrir líkja mátt við gust öðru hvoru, yfirleitt vegna und- ariegra uppátækja. Þegar skiin- aðurinn var yfirstaðinn stóð Fergie uppi með ótrúlegan skuldahaug. „Ég eyddi pening- um látlaust, rétt eins og ég ætti einhverja,“ sagði Fergie um þetta tímabil ævi sinnar. Á undanförnum mánuðum hefur Fergie haft úti atlar klær við að öngla saman fyrir öiium skuldunum, sem voru eitthvað í kringum hálfan miiljarð króna. „Það hljómar ótrúlega núna,“ sagði hún fyrir nokkrum mán- uðum, „en ég hef lofað að end- urgreiða skuldir mínar og það mun ég gera.“ Hún gaf út sjálfsævisöguna „My story" sem ijallar m.a. - um h'f hennar innan bresku konungsíjölskyldunnar. Fergie dró ekki af sér við að kynna bókina. Hún gerði einkasamn- ing við Harrods um að árita bókina þar, hún ferðaðist þvers og kruss um Bandaríkin og kom Ef nefið. hefði Fergie hressandi þegar hún gift- ist Andrési var aiveg óhætt að líkja henni við fellibyl sem hristi svo og skók bresku konungshöll- ina að margir töldu að hún myndi riða til falls. Og það er rétt að það gekk mikið á. Fergie lót eins og gal- gopi á almannafæri, og fram- koma hennar var laus við alla fágun. Hún hafði afleitan fata- smekk og var stundum eigin- lega algeriega út úr korti í fata- vali sínu. Hún hélt framhjá uppáhaidssyni drottningarinn- ar. Og jafnvel framhjáhald hennar var utan og ofan við öll mörk í þeim efnum. Myndir birtust af henni í blöðum, ann- að hvort var hún berbrjósta sitjandi á öxlum elskhuga síns eða lét hann sjúga á sér tærnar. - Og dæturnar tvær, prinsess- urnar, voru vitni að öllu saman. í ofanálag bárust jafnt og þétt fréttir af peningagræðgi og eyðslusemi hertogaynjunnar. Það fóru sögur af því að hún hefði ekki skilað peningum til góðgerðarsamtaka sem hún hafði safnað fyrir og kostnaður- inn vegna hótelreikninga og risnu var óheyrilegur. Sat upp með ótruleg- an skuldahaug Eftir skilnað hennar og Andrés- ar hefur Fergie orðið fréttaefni Fergie þyngdist óheyrilega á fyrstu meðgöngunni. Hún var einmana og hughreysti sig með mataráti í fjarveru Andrésar. Andrési var ekki alls varnaðl! - Hann gaf henni hund, Bendicks, sem hér sést. fram í spjallþáttmn þar sem hún var ófeimin við að svara spurningum um hvað sem var. Þessu til viðbótar lék hún í sjónvarpsauglýsingu fyrir ávaxtasafa og nú síðast fréttist að hún hefði gert samning við megrunarsamtökin „Weight Watchers" og þiggur vænar fúlgur fyrir að koma fram í þeirra nafni. Þessi viðleitni Fergiar til að bjarga íjárhag sínum fór hræði- lega fyrir brjóstið á Bretum, sem finnst ekki hægt að með- limir konungsijölskyldunnar geri út á þjóðfélagsstöðu sína til þess að græða peninga til einkanota. En Fergie var ekki lengur innan íjölskyldunnar svo hún gerði bara það sem henni sýndist. Fergie gekk endanlega fram af þjóðinni þegar austur- ískur auðkýfingur greiddi henni einhverja firnaupphæð fyrir að koma fram á dansleik í óper- unni í Vín. En hvernig er þetta með þessa konu á hún sér við- reisnar von? Flutt í hesthúsin Staðan var sem sagt þannig að lokum að manni skildist helst Fergie með dætrunum Beatrice og að Fergie væri gersamlega út- skúfuð úr kóngaijölskyldunni. En nú berast fréttir af því að til þess að spara húsaleigu (um 700 þúsund á mánuði) þá hafi hesthúsin á fyrrum heimili hennar og Andrésar verið inn- réttuð svo Fergie og dæturnar geti hreiðrað þar um sig. Þetta hefði tæplega getað orðið nema með samþykki Elísabetar drottningar. Eins og gefur að skilja hafa konunglegir sagna- meistarar furðað sig á þessu og sett fram skýringar á því að Fergie fái nú að vera í nálægð við konungsijölskylduna. Sumir segja að þetta hafi verið mála- miðlun, gerð af væntumþykju, aðrir segja að þetta hafi verið neyðarbrauð til að stöðva her- togaynjuna í peningaplokkinu. Enn aðrir segja að drottning- unni þyki einfaldlega vænt um Fergie og hún hafi beinlínis saknað hennar. - Hún er kannski ein um það í konungs- garði, því sam- komulagið um nýjan bústað Fergie var gert í ijarveru og án samþykkis Fi- lipusar drottn- ingarmanns sem hreinlega þolir Fergie ekki og hefur á henni hina mestu skömm. Ekki eins óútreikn- anleg og Díana Drottningin virðist vera um- burðarlyndari en eiginmaður- inn gagnvari glannaskap hertogaynjunn- ar og hafa gam- an af glaðlyndi hennar. Drottn- ingin náði betra sambandi við Fergie en Díönu. Það er sagt að Díana hafi oft reynt alvarlega á þolinmæði drottningar, henni hafi þótt Dí- ana óútreiknanleg og æst á taugum. Díana var alltaf í einhverju pxslarvættishlutverki sem hún lék af mikilli innlifun og gerði sitt til að toga í spott- ana gagnvart m.a. fjölmiðlun- urn í stríði sínu við Karl. Þá var (og er) Díana gagntekin af útliti sínu og nærist á athygli blaða- ljósmyndaranna. Einn sagnarit- arinn orðaði það þaniúg að drottningin gæti betur fellt sig við framhleyprú og óskynsam- lega hegðun Fergiar en óút- skýranlegar sálarflækjur Díönu. í ævisögu sinni talar Fergie um að á miili hennar og drottn- ingarinnar hafi verið sérstakt samband. „Auðvitað segir hún það,“ hugsar maður fyrst. En svo rennur upp fyrir rnanni að það hiýtur eitthvað að vera til í þessu hjá henni. Varia fer hún að skálda þetta upp, eða hvað? Fergie talar um hve hún naut þess að ríða út með drottning- unni, það hafi verið hennar sælustundir. Hún kallaði drottn- inguna „mömmu“, en hennar raunverulega móðir býr í Arg- entínu. Það lítur út fyrir að hún hafi hreinlega þráð móðurlega umhyggju. Móðir Fergiar yfirgaf Qöl- skylduna þegar Fergie var á táningsaldri og þótt samband mæðgnanna væri gott þá var fjarlægðin mikil. Þess vegna var það Fergie mikils virði að drottningin veitti henrn móður- lega hlýju og leiðsögn. (Það er ekki hægt að segja að Fergie hafi tekið mikið mark á henni eða gætt þess að valda ekki tengdamóður sinni hugarangri). Það var ljóst frá upphafi að Díana myndi verða til vand- ræða. Drottningin sagði eitt sinn um Fergie: „Hún er ekki taugaveikluð, hún er svo ensk, sterk.“ Fergie var sveitastelpan sem drottningin gat skilið. Drottningin fann að Fergie gerði Andrés hamingjusaman. Dí- ana og Karl aftur á móti gerðu hvort öðru lífið leitt. Kannski heillaðist drottningin af gáska og óhömdu iíferni Fergiar. Hún sjálf hef- ur jú lifað niðurnegldu og örugglega leiði- gjörnu lífi þar sem engin hliðarspor eru leyfð. Á tímabili hélt Fergie að hún gæti orðið fyrirsæta. Hér er afrakstur frum- raunar hennar, og sýnist sitt hverjum.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.