Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.03.1997, Síða 17

Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.03.1997, Síða 17
íDagur-©mimt Laugardagur 22. mars 1997-29 Sigurður Bogi Sævarsson skrifar LIF O G LAND Land og þióð 1. Kauptúnið Vogar er á Vatns- leysuströnd. Útvarpsþulur nokkur mismælti sig hinsvegar með óborganlegum hætti, þegar hann gaf ströndinni annað nafn. Hvert var það? 2. Þjóðþekkt skáld bjó lengi í Bessatungu í Saurbæ í Dölum og er ef til vill þekktast fyrir ljóðið Vorsól. Skáldið var þó löngum kennt við annað bæjar- nafn. Hvert var það og við hvaða bæ kenndi það sig? 3. Þrír þéttbýlisstaðir eru í Mynd við spurningu 5 Snæfellsbæ, en áður voru þeir innan marka fleiri sveitarfé- laga. Hverjir eru þessir staðir, hver er bæjarstjóri Snæfellsbæj- ar og hvaða starfi gegndi sá maður áður? 4. Hvaðan ýtti ástmörgurinn Eggert Ólafsson úr vör, þegar hann lagði upp í sína hinstu för yfir Breiðafjörð, 1768? 5. Ungu mennir, sem sjást á myndinni til hliðar, heita Snorri Salvarsson og Baldur Óskars- son. Myndin var tekin í eyju á ísafjarðardjúpi, sem þykir kostajörð vegna mikils æðar- varps. Ilelsta tákn eyjunnar er vindmylla, byggð 1840. Hver er eyjan? 6. Á bæ nokkrum á Skaga fóru yfirskilvitlegir hlutir að gerast árið 1964, en þegar betur var að gáð voru þeir þó jarðneskari en talið var í fyrstu, þar sem heimilisfólkið sjálft stóð að meintum draugagangi. Ilvaða Fluguveiðar að vetri (11) Veitt með bökkum Stefán Jón Hafstein skrifar Það er mikil blessun að fæðast fluguveiðimaður á íslandi. Óendanlegir veiði- möguleikar. Að vori, sumri og hausti. Skammt frá byggð. Fyrir lítið fé. í kyrrð og ró. Við eigum forlögunum mikið að þakka ís- lenskir fluguveiðimenn. Stöðuvötnin bjóða okkur upp á flesta þessara óendanlegu veiðimöguleika. Stefán heitinn Jónsson sagði mér að þegar allt kæmi til alls þætti honum mest um vert að kasta fyrir bleikjuna í Elliðavatni. Þetta þótti mér býsn af manni sem þekkti til ílestra góðra laxveiðiáa og hafði farið víða þess utan til ílskjar. Elliðavatn er nefnilega í bakgarði höfuðborgarinnar, varla hægt að tala um veiði“túr“ þótt maður skreppi, og flskarnir kannski ekki risavaxnir. Stefán nefndi vatnið háskóla fluguveiði- mannsins. Og síðan þá hef ég ® sannreynt að maður þarf að vera mjög snjall fluguveiði- maður til að veiða jafnt og þétt í því vatni. Fjölbreytnin og auðgi lífríkisins er slík að fiskar geta hæglega gefið veiðimanni langt nef sumarlangt. Það hef ég reynt. En einnig átt góða, nei frábæra daga. En ekki er á vís- an að róa. Miklir lærimeistarar og vatnasnillingar hafa verið ósínkir á heilræði. Geir Thor- steinsson þekkir Elliðavatn vel og segir að snemma á vorin verði maður að passa sig á því að urriðinn geti verið að snuðra upp í harða landi. Og snemma á morgnana ætti enginn að skvampa með iandi áður en kastað er. „Þú ættir að sjá þá nafni þessa stóru sem koma uppað á nóttunni," segir Stefán Hjaltested sem gengur til veiða árla dags og læðist með Elliða- vatnsbökkum. Ég var eitt sinn svo heppin að hafa Didda fiðlu, eiginkonu hans, barnabarn þeirra, hund og Land Rover í næsta nágrenni við mig þegar ég reyndi fyrst í Veiðivötnum. Þar veiða menn mikið upp í vindinn. í rótinu sem myndast við vatnsbakkann þegar aldan lemur land þyrlast upp alls kyns æti sem silungurinn fer í. Við stóðum og köstuðum upp í svakalegan strekking þegar Diddi varaði mig við því að vaða of langt út eða reyna að þenja mig of langt. „Hann er hér alveg í öldrótinu við land- ið.“ Svo við óðum út í rótið og köstuðum meðfram landi þar sem báran brotnaði - ekki út frá landi. Og mikið rétt. Silung- arnir runnu á Dentistinn einn af öðrum. Ári síðar kom ég að sama vatni og þar stóðu miklir makrílsnillingar og þöndu færin tugi metra út frá landi, með miklum sökkum og hlemmi- slummum af beitu. Ég sagði þeim að stundum kæmi fiskur- inn undan vindi alveg upp í harða land og þá væri hann við tærnar á þeim. Þeir hlógu - og ég hélt að ég yrði sá sem síðast hlæi... en enginn fékk neitt. Við ræddum þetta í hávaða- strekkingi hjónin þar sem við sátum inni í bíl og reyndum að herða okkur upp í að fara út og kasta upp í vindinn. Eins og ég vildi. „Hvers vegna ættu fisk- arnir allir að synda yfir til að vera undan vindi?“ spurði hún. Til nn'n þar sem ég stæði í von- bær var vettvangur þessara at- burða? 7. Sléttuhlíð og Fljót eru helsta sögusvið skáldsögunnar Sólon íslandus, eftir Davíð Stefáns- son. Hver er meginpersónan í sögunni? 8. Klukknaport, byggt 1781, setur mikinn svip sinn á nán- asta umhverfi þeirrar kirkju sem hér sést á myndinni. Hvar og hver er hún? 9. Bifvélavirki í Kelduhverfi er landsþekktur sem fréttaritari Útvarpsins í sinni heimasveit. Hver er maðurinn og hvaða fréttir er hann kannski þekkt- astur fyrir? 10. Þegar ekið er af Fjarðar- heiði og niður í Seyðisfjarðar- kaupstað sést fjöröurinn með sérstökum hætti. Hvernig þá? •^liod jucf gosuio uuuq ISOS QBJS UinUQOAqi? B QB UIBJJ SlUUBíj bSi^s uqiolj So JiSÁoq jnQjoQsiQÁos ‘01 •juuis jqjojjnioq -jTísnui jij/Íj jni^ocf jo ‘yjoAqnpio^ i ispisiA>i i uossuutuocJ sppuBH ‘pqog 6 •qOASJUQJUjjEpfrl I T? Jjjjpj'BIIlJAnjQOJ^ JO BUOcJ g uosbSioh iaiqs z •5pASJBUIBqSJIB>I QIA JBJUBS '9 unSiA J9 UB.Kg s •pUOJJSJBQJBa b J05js i JQa jn luX uossjbiq jJoSSg jr BIIJBA -BUUBUIJV UOfjSJOJ JUQB ‘UOSJOpOJ UOf -Qn^ jo æqsqojæus i uofjsjBfæa puBSSi -qoH 2o jiy Xiasjbiq iun unds jo joh £ IBpBJlAH QIA Sis ipUU05J UOSSQJIlSlS UBJ01S 'Z •puojisnisQioísuiBA 'l lausri baráttu við að kasta móti rokinu? „Hvers vegna ekki að fara yfir og kasta undan vindi? Miklu þægilegra?" Það fannst mér fráleitt, því reynslan frá því með Didda sagði hitt. Úti var slangur af veiðimönnum og þar á meðal Guðmundur hand- boltakappi. Hann gaf ekki mikið fyrir það að berja móti vindi: „Hvers vegna ættu fiskarnir all- ir að synda yfir til að vera und- an vindi?“ Hann hafði kastað undan vindi kvöldið áður og fengið ...ég man ekki hve marga, en alveg nóg til að fá mig til að endurmeta kenning- una. Ekkert er einhlýtt á veið- um. Já, fiskar geta verið alveg undir harða landi í vötnum. Munið það snillingar sem viljið alltaf vaða út og kasta beint frá landi eins langt og þið getið. Ég lærði reyndar í Veiðivötn- um að þetta þarf alls ekki að hafa neitt með rok að gera. Stóð við djúpt gígvatn og kastaði - beint út auðvitað. Spegilslétt vatn og grafar- þögn. Fékk ekkert og langaði að skoða hvernig flugan bær- ist í vatninu; dró hana að mér og setti svo út meðfram bakk- anum svo óg sæi betur þegar hún kæmi. Þarna kom þessi fíni Dentist... og dökkur skuggi vaðandi út undan bakkanum, út úr hraungrjót- inu, þessi líka svakalegi skuggi, sem óð að flugunni! Svo glamp- aði á gulan kviðinn þegar hann skrúfaði sig upp og opnaði kjaftinn, tók fluguna í hvítt gin- ið og stökk upp í gegnum speg- ilslétt yfirborð vatnsins - var allur á lofti og hlammaðist nið- ur flatur með skvampi sem bergmálaði í gígnum. Hvflíkt bíó. Ilann endaði á bakkanum - rúm fimm pund af þessu eðla Veiðivatnakyni. Síðan veiði ég mjög oft með- fram vatnsbökkum þar til ann- að kemur í ljós, einkum þar sem fáfarið er eða kyrrð ekki verið rofin. Kirkjan sem spurt er um í spurningu 8. Grunnskólar Hafnarfjarðar Lausar kennarastöður í Hafnarfirði eru um 3200 nemendur í sex qrunnskól- um. í bænum er góður skólaandi og framundan er mikil uppbygging, stöðugt þróunarstarf og nýsköpun. Við auglýsum eftir áhugasömum og dugmikium kennurum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en umsóknir berist til skólastjóra sem veita allar nánari upplýsingar um stöð- urnar. Umsóknarfrestur eru til 16. apríl 1997. Engidalsskóli 1 .-7. bekkur 300 nemendur Skólastjóri: Hjördís Guðbjörnsdóttir, vinnusími 555 4433. Laus staða: Tónmenntakennsla. Hvaleyrarskóli 1 .-10. bekkur 550 nemendur Skólastjóri: Helga Friðfinnsdóttir, vinnusími 565 0200 Lausar stöður: Heimilisfræðikennsla, sérkennsla, enskukennsla. Lækjarskóli 1.-10. bekkur450 nemendur Skólastjóri: Björn Ólafsson, vinnusími 555 0585 Lausar stöður: Tónmenntakennsla, enskukennsla. Setbergsskóli 1 .-10. bekkur 660 nemendur Skólastjóri: Loftur Magnússon, vinnusími 565 1011. Lausar stöður: Sérkennsla, handmenntakennsla (hannyrðir), dönskukennsla, almenn kennsla. Víðistaðaskóli 1 .-10. bekkur 560 nemendur Skólastjóri: Sigurður Björgvinsson, vinnusími 555 2912 Lausar stöður: Sérkennsla, fslenskukennsla/ dönskukennsla, almenn kennsla. Öldutúnsskóli 1 .-10. bekkur 680 nemendur Skólastjóri: Haukur Helgason, vinnusími 555 1546 Lausar stöður: Tónmenntakennsla, almenn kennsla. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.