Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.03.1997, Page 23
T
jDagur-Œmtúm Laugardagur 22. mars 1997 - 35
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Syrpan
11.15 Hlé
14.35 Sjónvarpskringlan
14.50 Enska knattspyrnan Bein út-
sendin| frá leik í úrvalsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýraheimur - annar hluti
18.30 Hafgúan
19.00 Á næturvakt (21:22) (Baywatch
Nights).
19.50 Veöur
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.45 Enn ein stööin
21.15 Óskalög Að þessu
sinni er gestur þáttarins
Berglind Björk Jónasdóttir.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.45 Eftirförin (The Chase) Bandarísk
gamanmynd frá 1994 um strokufanga
sem rænir dóttur auðkýfings og leggur á
flótta með lögregluna og sjónvarps-
fréttamenn á hælunum.
23.15 Mynd aö vali áhorfenda. 1. Næt-
urbrönugrasið (The Asian Connection:
Midnight Orchid). 2. Sakborningar (The
Accused) Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára. 3. Ránfiskar (Rumble
Fish). Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 14 ára.
4. Fæddur fjóröa júlí (Born on the Fo-
urth of July). Kvlkmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
09.00 Barnaefni
12.00 NBA-molar
12.25 Sjónvarpsmarkaöurinn
12.45 Babylon 5 (3:23) (e)
13.30 Lois og Clark (22:22) (e)
14.10 Fyndnar fjölskyldumyndir
14.55 Aðeins ein jörö (e)
15.00 Hlunkarnir
16.35 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Glæstar vonir
18.05 60 mínútur
19.00 19 20
20.00 Seinfeld (20:23)
20.30 Ó, ráöhús! (2:22). (Spin City) Nýr
bandarískur gamanmyndaflokkur með
Michael J. Fox T aöalhlutverki.
21.05 Rugsveitin (Tuskegee
Airmen) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1995 um fyrstu
flugsveitina T síðari heimsstyrjöldinni
sem var eingöngu skipuð blökkumönn-
um. Aðalhlutverk: Laurence Fishburne,
Cuba Gooding Jr., Andre Braugher, Allen
Payne og John Lighgow.
22.55 Feigöarboö (Never Talk To Stran-
gers) Stranglega bönnuö börnum.
nna 00.20 Fyrirsætumoröin (e)
R H (Cover Girl Murders) Rex
Kingman er útgefandi glans-
tímarits og á glæsilega húseign á un-
aðslegri draumaeyju í hitabeltinu. Veriö
er að undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu
af tímaritinu og Rex kemur með sex
frægustu fyrirsætur heims á eyjuna. En
undir draumfögru yfirboröinu kraumar
hatur og hefndarþorsti. 1993. Bönnuö
börnum.
01.45 Dagskrárlok
17.00 Taumlaus tónlist
17.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-
1997)
18.30 Star Trek
19.30 Þjálfarinn (e) (Coach)
20.00 Hunter
■ ijbm 21.00 Pabbi er bestur (Jack
H The Bear)
Danny DeVito leikur aöalhlut-
verkiö í þessari hugljúfu mynd um mann
sem þarf aö axla það erfiða hlutverk að
vera foreldri. Mömmunnar nýtur ekki
lengurvið og það getur stundum verið
erfitt og vandasamt verk að tjónka við
tvo stráka, þriggja og tólf ára. Viö fyrstu
sýn virðist pabbinn heldur ekki vera
neinn fyrirmyndarfaðir en hann verður
samt seint sakaður um að reyna ekki
sitt besta. í öörum helstu hlutverkum
eru Robert J. Steinmiller, Miko Hughes
og Gary Sinise en leikstjóri er Marshall
Herskowitz. 1993.
22.35 Hnefaleikar Hnefaleikaþáttur þar
sem brugöiö veröur upp svipmyndum
frá sögulegum viöureignum. Umsjón
Bubbi Morthens.
23.35 Emmanuelle - Leyndir draumar
(Time To Dream) Ljósblá mynd um hina
kynngimögnuðu Emmanuelle. Strang-
lega bönnuö börnum.
01.05 Dagskrárlok
BYLGJAN
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru
engum líkir, meö morgunþátt án hlið-
stæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki
annars staðar og tónlist sem bræðir
jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00
og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Siðdegisþáttur um allt
milli himins ogjarðar. Umsjón með
þættinum hefur hinn geðþekki Steinn
Ármann Magnússon og honum til að-
stoöar er Hjörtur Howser. 16.00 ís-
lenski listlnn endurfluttur. 19.30 Sam-
tengd útsendlng frá fréttastofu Stöövar
2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugar-
dagskvöld. Helgarstemning á laugar-
dagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og
góö tónlist.
RÁS 2
09.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegis-
fréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á
rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val-
gerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan.
Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob
Bjarnar Grétarsson. 16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps-
fréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00
Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næt-
urvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. 24.00 Fréttir.
09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Norrænt. 11.00 í viku-
lokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar. 13.00 Aidingaröur - eyðimörk.
Bein útsending frá opnum borgarafundi
um umhverfismál á vegum JC og Út-
varpsins í Ráðhúsi Reykjavíkur. 15.00 Á
sjö-mílnaskónum. Þriðji þáttur: Nafla-
skoðun T Japan heldur áfram. Mosaik,
leifturmyndir og stemningar frá landi
sólarinnar. 16.00 Fréttir. 16.08 ís-
lenskt mál. Ásta Svavarsdóttir flytur
þáttinn. (Endurflutt annað kvöld.) 16.20
Tónlistarhátíö norræns æskufólks
1996. Tryggvi M. Baldvinsson segir frá
Ung Nordisk Musikfest í Kaupmanna-
höfn í október sl. 17.00 Saltfiskur meö
sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og
annaö forvitið fólk. 18.00 Síðdegismús-
ík á laugardegi. - Joe Henderson stór-
sveitin leikur. - Anita O'Day syngur með
sextett og meö stórsveit Buddys Breg-
mans. 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs-
ingar og veðurfregnir. 19.40 Óperu-
kvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
Metrópólitan-óperunni í New York Á efn-
isskrá: Carmen eftir Georges Bizet Flytj-
endur: Carmen: Waltraut Meier; Don
José: Plácido Domingo; Micaéla: Angela
Gheorghiu; Escamillo: Sergei Leiferkus.
Kór og hljómsveit Metrópólitan-óperunn-
ar, James Levine stjórnar. 22.40 Orö
kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flyt-
ur. 22.45 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttlr.
SUIMISSUDAGUR 2 3. MAR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Hlé
14.40 Leyndardómar neöanjaröar
16.00 íslandsmótið í handbolta Bein
útsending frá leik í fjögurra liöa úrslitum
karla.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 PappTrs-Pési fer í skóla Mynd
eftir Ara Kristinsson byggð á sögu eftir
Herdísi Egilsdóttur.
18.45 Tómas og Tim (1:16) Tapast hef-
ur snuö.
19.00 Geimstöðin
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Fólkiö sem lifir
21.10 Leikur aö eldspýtum (6:6 (Les
allumettes suedoises) Franskur mynda-
flokkur gerður eftir sögu Roberts Sabati-
ers um uppvaxtarár ungs munaðarlauss
drengs í París á fyrri hluta aldarinnar.
Leikstjóri er Jacques Ertaud.
22.05 Helgarsportið
22.35 Án miskunnar (Sin
Compasion) Perúsk bTómynd
_______ frá 1993 gerð eftir sögunni
Glæp og refsing eftir Fjodor Dostojev-
skí, en hér er sögusviðiö hins vegar
Perú nútímans. Leikstjóri er Francisco J.
Lombardi og aðalhlutverk leika Diego
Bertie og Adriana Davila. Þýðandi: Örn-
ólfur Árnason. Myndin hlaut sérstaka
viöurkenningu á kvikmyndahátíöinni í
Cannes 1994.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
O!
09.00 Barnaefni
12.00 islenski listinn (e)
13.00 iþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaöurlnn
17.00 Húsiö á sléttunni (18:24) (Little
House On The Praire)
17.45 Glæstar vonir
18.05 í sviösljósinu (Entertainment
This Week)
19.00 19 20
20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (22:23)
(Chicago Hope)
20.55 Gott kvöld meö Gísla Rúnari
21.55 60 mínútur (26:52)
22.50 Mörk dagsins
23.15 Kona hverfur (e)
□ nStf □ (Disappearance of Christina)
Kaupsýslumaðurinn Joseph
er nýbúinn aö krækja T milljaröasamning
ásamt félaga sTnum. Þeir ákveöa aö
halda upp á árangurinn og fara ásamt
konum sTnum T skemmtisiglingu. Allt er
eins og best verður á kosið þar til kvöld
eitt aö eiginkona Josephs hverfur spor-
laust. Aðalhlutverk: John Stamos og Ro-
bert Carradine. 1993. Bönnuö börnum.
00.45 Dagskrárlok
15.55 Enski boltinn Bein Ut-
sending frá leik Wimbledon
og Newcastle á Seihurst Park
í Lundúnum.
17.00 Taumlaus tonlist
19.00 Evrópukörfuboltlnn (Fiba Slam
EuroLeague Report) Valdir kaflar úr leikj-
um bestu körfuknattleiksliöa Evrópu.
19.25 ítalski boltinn Bein Utsending frá
viðureign Roma og Bologna.
21.30 Golfþáttur (PGA European Tour -
Moroccan Open)
22.30 Ráðgátur (12:50) (X-
Files) AlrTkislögreglumennirnir
Fox Mulder og Dana Scully
fást viö rannsókn dularfullra mála. Aðal-
hlutverk leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
23.20 Gríman (e) (The
Mask)
Heimsfræg metaðsóknar-
mynd meö stórstjörnunni Jim Carrey T
aðalhlutverki. Þegar hinn litlausi banka-
starfsmaöur, Stanley Ipkiss, finnur
forna grímu, gjörbreytist líf hans. í hvert
sinn sem hann setur upp grímu breytist
hann í ósigrandi ofurmenni. Tæknibrell-
ur í myndinni eru meö ólíkindum auk
þess sem hin sérstæða kímnigáfa Jims
Carrey setur mikinn svip á hana. í öðr-
um helstu hlutverkum eru Cameron
Diaz, Peter Riegert og Peter Greene en
leikstjóri er Charles Russell. 1994.
00.55 Dagskrárlok
BYLGJAN
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgjunnar
frá liöinni viku og þægilega tónlist á
sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir
frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar. 13.00 Erla Friö-
geirs meö góöa tónlist og fieira á Ijúf-
um sunnudegi. 17.00 Pokahorniö.
Spjallþáttur á léttu nótunum við
skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tón-
list, Tslenskt T bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00
Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann
Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ás-
geir Kolbeinsson á rómantísku nótun-
um.
RÁS 2
09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og
messu. Umsjón: Anna Kristine Magnús-
dóttir. (Viðtalið endurflutt annað kvöld.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar
viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Hljóörásin. 14.00 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Kristján Þorvaldsson. 15.00
Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir. 16.08 Sveitasöngvar á
sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. 17.00 Tengja- Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00
Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöld-
tónar. 24.00 Fréttir.
09.00 Fréttlr. 09.03 Stundarkorn i dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir.
10.15 Aldrel hefur nokkur maður talaö
þannig. Um ævi Jesú frá Nazaret. Loka-
þáttur: Hvaö sagði JesUs? (Endurfluttur
nk. miövikudag.) 11.00 Guösþjónusta í
Brautarholtskirkju. Séra Gunnar Krist-
jánsson prédikar. 12.10 Dagskrá
sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnir, auglýslngar og tón-
list. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón:
Bryndís Schram. (Endurflutt annað
kvöld kl. 21.00.) 14.00 Heimsmenning
á hjara veraldar. Um erlenda tónlistar-
menn sem settu svip á íslenskt tónlist-
arlíf á fjóröa áratug aldarinnar 15.00
Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. 16.00 Fréttir. 16.08 Flmmtíu mín-
útur á sunnudegi. Heimildarþáttur um
Tslensku mjólkurkúna. 17.00 Nýtónlist-
arhljóörit Ríkisútvarpslns. Klarinettu-
konsert eftir KarólTnu Eiríksdóttur.
18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Veöurfregnir. 19.40 Islenskt mál. Ásta
Svavarsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dag-
skrá I gærdag.) 19.50 Laufskálinn.
20.30 Hljóðritasafniö. Tónlist eftir Jón
Nordal. 21.00 Leslö fyrir þjóöina: Úr
æfisögu síra Jóns Steingrímssonar eftir
sjálfan hann. Böðvar Guðmundsson les.
22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Valgerður Val-
garðsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00
Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir.
M A R S
16.05 Markaregn.
16.45 Leiðarljós (606) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fatan hans Bimba.
18.25 Beykigróf
18.50 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýr-
anna
19.15 Fríöa
19.50 Veöur.
20.00 Fréttlr.
20.30 Dagsljós.
21.05 Öldin okkar (11:26). Veröld ný
oggóð (The People’s Century: Brave
New World). Aö þessu sinni er fjallað
um skiptingu Evrópu eftir seinni heims-
styrjöld og kalda stríöiö.
22.00 Krókódílaskór II (2:7) (Crocodile
Shoes II). Framhald á breskum mynda-
flokki um ungan mann sem hugöist
hasla sér völl í tónlistarheiminum en
lenti í margvíslegum hremmingum. Aðal-
hlutverk leikur Jimmy Nail.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Handbolti. Sýnt veröur úr leikjum
í úrslitakeppni íslandsmótsins.
23.45 Markaregn.
00.20 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Tuttugu dalir
14.30 Gerö myndarinnar Star Trek: The
First Contact (e).
15.00 Matreiöslumelstarinn (e).
15.30 Preston (4:12) (e).
16.00 Kaldlr krakkar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Lukku-Láki.
17.15 Glæstar vonlr.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurlnn.
19.00 19 20.
20.00 Á norðurslóðum.
20.50 North. Bandarisk bíómynd á léttu
nótunum frá 1994. H
22.30 Fréttlr.
22.45 Hról og Maríanna (Robin and
Marian). Hrói höttur er orðinn miöaldra
og snýr nú aftur heim í Skírisskóg.
Bönnuö börnum.
00.30 Tuttugu dalir.
02.00 Óskarsverðlaunin
1997 (1997 05.30 Dag-
skrárlok.
17.30 Fjórefnið.
18.00 íslenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali hlustenda
eins og þaö birtist í íslenska listanum á
Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónllst.
19.55 Enski boltinn. Bein út-
sending frá leik Arsenal og
Liverpool sem fram fer á Hig-
hbury í London.
21.50 Hvarfiö (The Vanishing).
Hörkuspennandi mynd frá leikstjóranum
George Sluizer með Jeff Bridges, Kiefer
Sutherland, Nancy Travis og Söndru
Bullock í aðalhlutverkum. I þessum sál-
artrylli kynnumst viö ungum manni,
Jeff, sem haldinn er alvarlegri þrá-
hyggju. Hann veröur að fá að vita hvaö
varð um unnustu sína, Diane, en hún
hvarf með dularfullum hætti einn góðan
veöurdag viö bensínstöö eina við þjóö-
veginn. Myndin, sem er frá árinu 1993,
er stranglega bönnuö börnum.
23.35 Sögur aö handan (e) (Tales from
the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokk-
ur.
23.55 Spítalaiif (e) (MASH).
00.20 Dagskrárlok.
BYLGJAN
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdisi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00
og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu.
13.00 Iþróttafréttlr. 13.10 Gulll Helga
- hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,
15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Sam
tengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 24.00
Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÁS 2
09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirllt. íþróttir: 12.20 Há-
deglsfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. 14.03
Brot úr degi. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dag-
skrá: 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00
Fréttir. 18.03 ÞJóðarsálin. Síminn er
568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Netlif. 19.55 fþróttarásin. Fjögurra liöa
úrslit í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10
Hlustað meö flytjendum. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-
8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður-
lands.
09.03 Laufskallnn. 09.38 Segöu mer
sögu. Vala eftir Ragnheiöi Jónsdóttur.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16) 09.50
Morgunleikfiml með Halldóru Björns-
dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregn-
ir. 10.15 Árdegistónar. Fréttir. 11.03
Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayf-
Irlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind.
Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnu-
mót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag-
an. 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00
Fréttlr. 15.03 1001 Ijóö. Um danska
Ijóðskáldiö Klaus Höeck. 15.53 Dag-
bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiglnn.
17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00
Fréttir. 18.03 Um daginn og veglnn.
18.30 Lesiö fyrlr þjóöina: Úr æfisögu
síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan
hann. (11). 18.45 LJóö dagsins endur-
flutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40
Morgunsaga barnanna endurflutt.
19.50 Tónlistarkvöld T dymbilviku.
22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Tónlist á
síðkvöldi. 23.00 Opinn borgarafundur
frá Akureyri. 24.00 Fréttir.
MÁISIUDAGUR 2
17.00 Spítalalíf (MASH).