Dagur - Tíminn Reykjavík - 03.05.1997, Blaðsíða 22
34 - Laugardagur 3. maí 1997
|Bbt0ur-®ímtrat
LAUCLARÁS
Sími 553 2075
LIAR LIAR
Hefjum sumariö með hlátri -
Grínmynd sumarsins er komin!!!
Jim Carrey leikur Fletcher
Reede, lögfræðing og fórfallinn
lygalaup, sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf að
segja meira? Ja, því má kannski
bæta við að þetta er auðvitað
langvinsælasta myndin í
Bandaríkjunum í dag, sú allra
fyndnasta með Jim Carrey og
hún er...
Sýnd 3, 5,7, 9 og 11.
Þessi ótrúlega magnaða mynd
Davids Cronenbergs (Dead
Ringers, The Fly) hefur vakiö
fádæma athygli og harðar deilur í
kvikmyndaheiminum á
undanfömum mánuðum og hefur
víða verið bönnuð. Nú er komið
að íslendingum að upplifa hana.
Komdu ef þú þorir að láta hrista
ærlega upp í þér!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
EVITA
*** H.K. DV
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Rjiöb In
Var það tilviljun að þau hittust eöa
voru það örlögin sem gripu inn í?
„Myndin hefur töfra, glans og
rómantik. Býður upp á meiri
háttar tækifæri fyrir Matthew
Perry tii að slá í gegn á stóra
tjaldinu auk þess sem hann hefur
hina geislandi fögru Sölmu Hayek
við hlið sér.“ Kevin Thomas/Los
Angeies Times.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
s.u. Mbi.
fiÁs' 2
HARRISON ÍORD
URAD l'ITT
Atökin eru hafin!
„Þetta er hörkugóð og vel heppnuö
átakamynd. LeikstjórinN Alan J.
Pakula leikstýrir myndinni af
öryggi." Richard Schickel - Time
Magazine
Sýndkl. 4.50, 6.55 og 9.
B.i. 14 ára.
SVINDLIÐ MIKLA
Kvikmynd um tilveruna, losta...
og rán.
Erótísk, gamansöm og spennandi.
Sýnd kl. 11.
GULLBRÁ OG BIRNIRNIR 3
Sýnd kl.3
/DD/
ilGNBOGiNN
Sími 551 9000
Vönduð mynd um listamanninn
Basquiat sem uppgötvaður var
af Andy Warhol. Fjöldi frægra
leikara fer með hlutverk í
myndinni, s.s. Gary Oldman,
David Bowie, Dennis Hopper og
Courtney Love.
Framleiðandi Sigurjón
Sighvatsson.
Sýnd 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
ENGLENDINGURINN
E N C L I S H
P A T I E N T
*** 1/2 H.K. DV
*** 1/2 A.I. Mbl.
*** Dagsljós
*** Rás 2
9 óskarsverðlaun!
Sýnd kl. 6 og 9.
..Nær óbærilega spennandi..
kemur skemmtiiega á óvart...“
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
**★ H.K. DV *★* A.I. Mbl.
*** Dagsljós
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 12 ára.
SVANAPRINSESSAN
Sýnd kl. 3 og 5.
I«M U llif J
Q 462 3500 AKUREYRI
THE CROW II FIRST CONTACT MICHAEL
Bclicvc in thc powcr of unoihcr
rbe CRpw
t i ! í li ! a II U 8 I s
BORC ENCLANNA
KRÁKAN SNÝR AFTUR Á DECI
DAUÐANS.
HRIKALEG SPENNA.
STÓRKOSTLEGAR
TÆKNIBRELLUR OC CRiMMILEC
HEFND.
Laugard.-þríðjud.:
Kl. 21.00 og 23.00.
B.i. 16 óra.
STAR TREK
BÚÐU ÞIG UNDIR
FRAMTÍÐINA
Laugard.-þriðjud.
Kl. 21.00.
ÉIN AF 3 VINSÆLUSTU
MYNDUNUMf
BANDARÍKJUNUM
PAÐ SEM AF ER PESSU ÁRI.
HANN ER ENGILL... EKKI
DÝRLINGUR.
John Travolta (Pulp Fiction, The
Phenomenon), Andie McDowell
(Four Weddings and a Funeral),
Wlllam Hurt (Broadcast News) og
Bob Hoskins (Mona Lisa) i frábærri
gamanmynd.
Laugard.-þriðjud.:
Kl. 23.00.
r
HASKOLABIO
Sími 552 2140
LIAR LIAR
Hefjum sumarið með hlátri -
Grínmynd sumarsins er komin!!!
Jim Carrey leikur Fletcher
Reede. lögfræðing og forfallinn
lygalaup. sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf aö
segja meira?
Sýnd kl. 3, 5. 7,9 og 11.
Mánud. kl. 5. 7. 9 og 11.
RETURN OF THE JEDI
l'i iðja og siðasta myndui 1 Star
Wars-þrennunni og sumir segja
sú besta.
Sýnd kl. 3, 6. 9 og 11.30.
Mánud. kl. 6 og 9.
THE EMPIRE STRIKES
BACK
Sýnd kl. 4.30.
STAR WARS
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 2.
Oskarsverðlaunin 1997:
Besta erlenda myndin
Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
LEYNDARMÁL
OG LYGAR
***★ S.V. Mbl.
**** Óskar Jónásson, Bylgjan.
Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar.
UNDRIÐ
*** 1/2 H.K. DV.
*** 1 /2 S.V. Mbl.
**** Óskar Jónasson, Bylgjan.
*** 1/2 Á.l>. Dagsljós.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
RIDICULE
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
ÍSLAND 1000 ÁR
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
2 DAGARIDALNUM
Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15
ÍTHX digital. B.i. 14ára.
101 DALMATIUHUNDUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX
digital. B.i. 16 ára.
SPACE JAM
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
MÁLIÐ GEGN LARRY FLYNT
Sýnd kl. 9 og 11.20. B.i. 16 ára.
iii ........................
BMkHÍHil
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
INNRÁSIN FRÁ MARS
■Mbíuj
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
LIAR LIAR
Sýnd kl. 7.10 og 11.20. B.i. 12 ára.
KOSTULEG KVIKINDI
★★★ Rás 2 ★★★ HP
★★★ Þ.Ó. Bylgjan
★★★l/2 DV
Hefjum sumarið með hlátri -
Grínmynd sumarsins er komin!!!
Jim Carrey leikur Fletcher
Reede, lögfræðing og forfallinn
lygalaup, sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf
að segja meira?
Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9og11
ÍTHX digital.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
JERRY MAGUIRE
Sýnd kl. 9 og 11.05
í THX digital. B.i. 16ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 1,2.50, 4.55 og 7
AFTUR TIL FORTÍÐAR
Sýnd kl. 1 og 3.
Sýnd kl. 4.50 og 9 í THX.
SPACEJAM
Sýnd kl. 1, 3 og 5.
ÆVINTÝRAFLAKKARINN
Sýnd kl. 1 og 3.
i i i i i k i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i
$/€€/4r
ÁLFABAKKÁ-8, SÍMI'587 8900 ÁLFABAKKA 8, S%JI 587 8900
LESIÐ í SNJÓINN MICHAEL
Sýnd kl. 1,3, 5, 7,9 og 11 (THX.
Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál
og magnað sögusvið.
Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
ÍTHX. B.i. 14 ára.
xi-Limi 111 iiiiiiiiniimj
GOSI
Sýnd kl. 3.