Dagur - Tíminn Reykjavík - 03.05.1997, Blaðsíða 12
4Dagwi*-®mmm
Ostaveisla
24 - Laugardagur 3. maí 1997
Sannkölluð ostaveisla: Lauksúpa
með osti, ostabrauð og Camem-
bert m/vínberjum.
Nú er af sem áður var
þegar ostur var einkum
notaður í sneiðum á
brauð. Ostaúrvalið hefur aukist
gífurlega á síðustu árum og þar
með notkunarmöguleikar osts-
ins. Hér er dæmi um máltíð þar
sem ostur spilar stórt hlutverk í
öllum þremur réttum.
Lauksúpa
fyrirfjóra
3 meðalstórir laukar (skornir
þunnar skífur)
1 lítri grœnmetisseyði
1/2 tsk. salt
4 franskbrauðsneiðar
25 g smjör
150 g rifinn mozzarella ostur
í
Þingflokkur jafnaðarmanna á Akureyri með samrœðu um auðlindir
AUÐLÍNDIR ÍSLAHDS -
uja m allrá m/mmm párra?
Veitingahúsið við Pollinn kl 14.00 til 17.00 laugardaginn 3.mai
Þingflokkur jafnaðarmanna býður Akureyringum og öðrum Norðlendingum til samræðu
um auðlindir landsins, nýtingu þeirra og hlutdeild almennings í þeim. í samræðunni taka
þátt sjö sérstaklega boðnir gestir. Hér er um að ræða létt samræðuform án ræðuhalda
eins og kemur fram í meðfylgjandi dagskrá.
Það verður mannval á Pollinum á laugardaginn.
Þau taka þátt í umræðunum með þér.
Sighvatur Björvinsson formaður Alþýðuflokksins. Ómar Ragnarson féttamaður
Rannveig Guðmundsdóttir formaður þingflokks jafnaðarmanna. Ágúst Einarsson alþm.
Þorvaldur Gylfason prófessor.Jón Baldvin Hannibalsson alþm. Guðbrandur Sigurðsson forstjóri ÚA.
Svanfríður Jónasdóttir alþm. Þorsteinn Sigurðson lektor við HA. Oktavía Jóhannesdóttir formaður
Jafnaðarmannafélags Eyjafjarðar. Þorrkell Helgason orkumálastjóri. Guðmundur Árni Stefánsson a
I Jóhanna Sigurðardóttir formaður Þjóðvaka. Pétur Bjamason framkvæmdastjóri. Gísli Einars-
| son alþm. Lúðvík Bergvinsson alþm. Ingólfur Bender hagfræðingur. Ásta R. Jóhannesdóttir alþm.
Ti I boó
á sorppokum
í verslunum
|Dagur-®mnrat
Léttsteikið laukinn í smjöri í
potti. Setjið vatn og grænmetis-
tening í pottinn og sjóðið í 10
mínútur, eða þar til laukurinn
er orðinn meyr. Saltið eftir
smekk. Hellið súpunni í fjórar
skálar (sem setja má í ofn).
Smyrjið franskbrauðsneiðarnar
og setjið eina ofan í hverja
súpuskál. Setjð því næst riflnn
mozzarellaost yfir. Gratinerið í
ofni í 15 mínútur við 225° C.
Ostabrauð
Fyrir jjóra
8 sneiðar samlokubrauð
25 g smjör
4 sneiðar skinka
4 ostsneiðar
Smyrjið brauðsneiðarnar
með smjöri, leggið tvær og tvær
sneiðar saman með osti og
skinku á milli. Gratinerið í 10
mínútur við 225° C.
Camembert og vínber
snittubrauð eða kex
vínber
Camembert ostur
Þá er það eftirmaturinn.
Berið fram Camembert ost og
vínber og annaðhvort snittu-
brauð (eins og sést á myndinni)
eða kex. Einfalt en gott.
1
1/ jj / if# ii í
fí 1/ L:
'1 1 ■ f;
I ""V*Í^-'C3
Bryndís Arnardóttir kynnir austurlenska rétti fyrir lesendum. Mynd: as
Bryndís Arnardóttir er
myndhstakennari við
Verkmenntaskólann á Ak-
ureyri. Óhætt er að segja að
réttirnir sem hún býður lesend-
um upp á séu alþjóðlegir. „Þetta
er hollensk/íslensk útgáfa af
indónesískum/kínverskum
mat,“ segir Bryndís um upp-
skriftirnar. Fyrir þá sem ekki
þekkja uppskriftir af þessu tagi
skal tekið fram að Iloi sin er
ákveðin tegund af sósu sem
fæst í Hagkaup.
Bryndís skorar á væntanlega
mákonu sína, Sigríði Maríu
Bragadóttur í næsta Matarkrók.
Hoi sin í lefsum
Svína-, nauta- eða lambakjöt
sojasósa
olía
Hoi sin
lefsur (fást í Hagkaup)
Agúrka
púrrulaukur
Kjöt skorið í strimla og sett í
sojasósu í 1-2 tíma. Snöggsteikt
við frekar háan hita (í olíu).
Lækkið hita og smá Hoi sin sett
yfir. Látið krauma í smástund.
Bleytið lefsur og setjið í
plast. Skerið í tvennt og smyrjið
með Hoi sin. Skerið gúrkur og
púrrulauk í strimla og setjið í
lefsurnar ásamt kjötstrimlun-
um. Rúllið upp.
Meðlœti
Hrísgrjón:
2 bollar Thilda hrísgrjón á
móti 3 bollum af köldu vatni.
Suða látin koma upp, slökkt og
pottur látinn standa á hellunni í
15 mínútur eða þar hrísgrjónin
orðin þurr.
Kroepoek (kínverkst brauð):
Fæst í Hagkaup. Djúpsteikt á
pönnu.
Grœnmeti:
rauð og grœn paprika (skor-
in í stóra bita)
gulrœtur (skornar í lengjur)
púrrulaukur (skorinn í lengj-
ur)
laukur (skorinn í stóra bita)
ferskir sveppir (heilir)
Allt sett í pott með smjöri og
aromati. Látið hitna vel undir
loki en ekki sjóða. Grænmetið á
að vera stökkt.
Saté
nauta-, lamba- eða svínakjöt
sojasósa
sítrónupipar
aromat
Hnetusósa:
hnetusmjör (lítil krukka)
2 súputeningar
1 tsk. sojasósa
vatn
rjómi
Skerið kjöt í bita og setjið á
tein eða trépinna. Kryddið með
soja, sítrónupipar og aromat.
Grillið (inni eða úti).
Sósan er búin til á eftirfar-
andi hátt: Setjið litla krukku af
hnetusmjöri í pott með örlitlu
vatni, 2 súputeningum og 1 tsk.
soja við vægan hita. Þynnt með
vatni. Þegar hitinn er kominn
vel upp þynnið þá með rjóma.
Ath! Má ekki sjóða heldur
aðeins hita upp að suðumarki.