Dagur - Tíminn Reykjavík - 06.05.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 06.05.1997, Blaðsíða 8
20 - Þriðjudagur 6. maí 1997 IOagur-®hmnn FOLK Glœsilegt mót Hœngsmanna Hœngsmótið, opið mót fyrir fatlaða einstaklinga, var haldið ífimmtánda sinn á Akureyri dagana 1. -3. maí. Það er Lionsklúbburinn Hœngur sem sér um að halda mótið og voru 35 starfsmenn sem sáu um að allt færi fram eftir settum reglum. Mótið þótti takast með af- brigðum vel og voru 231 þátttakendur mœttir á staðinn til að takast á í keppni og ekki síst til að njóta samver- unnar. Keppendur kom víðsvegar af landinu og öttu keppni í boccia, borðtennis, bogjimi og lyftingum. í lokin var efnt til heljarinnar samkomu í Iþróttahöllinni og voru þar saman komnir 350 glaðir og sáttir keppnis- menn og aðrir aðstendendur sem borðuðu, sungu og dönsuðu undir stórskemmtilegri veislustjórn séra Péturs Þórarinssonar. * » Boccia er vinsæl íþrótt hjá fötluðum og krefst hún nákvæmni og mikillar einbeitingar. Myndir: JHF Einbeitingin í lagi með bogann spenntan. Hvar ætli þessi bolti hafi lent.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.