Dagur - Tíminn Reykjavík - 06.05.1997, Side 13
íOagur-Œtrmrm
Þriðjudagur 6. maí 1997 - 25
Húsnæði óskast Kartöfluútsæði Takið eftir
Starfsmenn Dags-Tímans auglýsa eftir
einbýlishúsl eða stórri íbúð á Akureyri
tll leigu frá 1. júni.
Fyrirframgreiðsla hugsanleg, traustur
flárhagur.
Áhugasamir sendi bréflega inn upplýs-
ingar merktar „Húsnæði XXX“ til höfuö-
stööva Dags-Tímans, Strandgötu 31,
eða hringi i síma 460 6124 á vinnutíma.
Bráövantar 2ja herb. íbúð 15.-31. maí.
Greiðslugeta 25-30 þúsund. Geymsla
þarf aö fýlgja. Má vera í gömlu húsi og
helst í nánd við Miðbæinn eða í gamla
Þorpinu.
Uppl. í síma 462 6385.
Húsnæði til leigu
Til leigu 4ra herb. íbúð á Akureyri í 4
mánuði.
Laus strax.
Uppl. í sima 896 4340.________________
Til leigu 2-3ja herb. íbúð í Giljahverfi.
íbúðin er stórglæsileg og á góöum stað.
ísskápur og þvottavél geta fylgt.
Uppl. i síma 462 6815.________________
Tll leigu tvö samliggjandi herbergi,
snyrting og góö geymsla.
Gott útsýni. Gæti hentað sem lítil ein-
staklingsíbúð eöa fyrir einhverja starf-
semi t.d. skrifstofur.
Hagstæð leiga til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 461 1172 og 461-
1162.
Höfum tll sölu kartöfluútsæði.
Afgreiðslan opin frá 8-17 virka daga.
Kartöflusalan ehf.
Óseyri 2, Akureyri.
Sími 462 5800.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdöttir,
ökukennari,
helmasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboðl 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Árnað heilla
Píanóstillingar
Verö við píanóstillingar á Akureyri dag-
ana 8.-15. maí.
Fer í Skagafjörö ef þörf krefur.
Uppl. í símum 462 5785, 551 1980 og
895 1090.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmlður.
Sumarhús
Til lelgu hellsársbústaður, 90 km frá
Reykjavík.
Sjónvarp og heitur pottur.
Viku- eöa sólarhringsleiga.
Stutt í sund, veiði og golf.
Veiðileyfi fylgir með.
Ferðaþjónusta bænda,
Hlíö,
síml 433 8938.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvin, kirsuberjavín,
Móselvín, Rinarvín, sherry, rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter,
kol, kisill, felliefni, suöusteinar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf„
Skipagötu 4,
simi 461 1861.
70 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag hjón-
in Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Jóns-
son, Reynivöllum 6, Akureyri.
Þau fagna þessum tímamótum í dag ásamt
tjölskyldum bama- og bamabarna sinna.
Margrét er 92 ára og Ágúst 94 ára, bæði við
góða heilsu og búa á heimili sínu þar sem
þessi mynd var tekin fyrir skemmstu.
Takið eftir
Leiðbciningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Minningarspjtíid félags aðstandenda Alz-
heimcr- sjúkiinga á Akureyri og ná-
grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu-
dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng-
dal, Hafnarshæti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu
Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dal-
vík._________________________________
Minningarspjtíld Kvenfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf-
greiðslu FSA.
DENNI DÆMALAUSI
0 S~-'V
BULLS
Auðvitað máttu vera með í hafnabolta.
Þú getur verið þriðja höfn eða kylfan.
Minningakort Krabbameinsfélags Akur-
eyrar og nágrcnnis og heimahlynningar
Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum:
Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463
0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr-
inu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri.
Á Grcnivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga-
mel.
Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu
Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í
Kálfsskinni.
Á Ólafsfirði hjá Klöm Ambjömsdóttur, Að-
algötu 27.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla mið-
n) ■lii vikudaga frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð
liggja frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
í dag, 6. maí, er fimmtugur Jón Olgeirs-
son, Baldursbrekku 6, Húsavík.
Af því tilefni mun hann taka á móti gestum
frá kl. 20, miðvikudaginn 7. maí, í litla sal
Félagsheimilis Húsavíkur.
Vlnnlngar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1.5 af 5 0 2.002.048
O 48,5 ÍÍ? <L. piús ^ 8$ i 304.700
3.40,5 53 9.910
4. 3af5 1.945 630
Samtals: 4.057.328
Upplýslngar um vlnningstölur fást einnig (simsvara
568-1511 eða Grænu númerí 800-6511 og í textavarpi
á siðu 451.
Akureyri
Fyrirlestur um handverk
Fyrirlestur verður haldinn í Dyn-
heimum miðvikudagskvöldið 7.
mat' kl. 20. Fyrirlesari er Kristin
Boström, sænskur heimilisiðnaðar-
ráðgjafi barna og unglinga. Kristin
mun segja frá starfi sínu t Svíþjóð.
Fyrirlesturinn verður túlkaður yfir
á fslensku.
Höfuðborgarsvæðið
Kvenfélag Óháða
safnaðarins
Fundur verður haldinn í Kvenfé-
lagi Óháða safnaðarins þriðjud. 6.
maf kl. 20.30 í Kirkjubæ.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Kvöldferð á Álftanesið kl. 19.30 í
kvöld, Bessastaðir heimsóttir og
gengið í kirkju þar sem forseti ís-
lands tekur á móti hópnum. Hring-
ferð um nesið undir leiðsögn.
Miðaafhending í dag, skrifstofan er
opin kl. 8 til 4.
Ferðalög eldri borgara
f sumar mun Fólag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni bjóða upp á
ferðalög með ijölbreyttum hætti
líkt og undanfarin ár. Farnar verða
16 styttri og lengri ferðir innan
lands og utan. Fólk er hvatt til þess
að tryggja sér þátttöku í tíma, þar
sem nú þegar er farið að bóka í
ferðirnar, en frá þeim var sagt í
síðasta félagsblaði Félags eldri
borgara, Listin að lifa. Allir 60 ára
og eldri eru velkomnir, hvaðan af
landinu sem er og hvort sem þeir
eru félagar í FEB eða ekki. Nánari
upplýsingar og skráning í ferðirnar
eru á skrifstofu Fálags eldri borg-
ara, Ilverfisgötu 105 í síma 552
8812.
Sossa sýnir
Nú stendur yfir í Galleríi Fold sýn-
ing á olíumálferkum Sossu - Mar-
grétar Soffíu Björnsdóttur. Sýning-
una nefnir listakonan Freistingar
og félagslegt samneyti.
Sýningin stendur til 25. maí og
er opin virka frá kl. 10 til 18, laug-
ardaga frá kl. 10 til 17 og sunnu-
daga frá kl. 14 til 17.
Pinhole Ijósmyndir
Sýning Vilhjálms Kristjánssonar á
Pinhole ljósmyndum stendur nú yf-
ir í Galleríi Myndáss að Skóla-
vörðustíg 41. Sýning stendur til 31.
Njóttu trn'n
í e-inrúmi ...
í.óó.SOmín
mmf ímmmfú
H ip |p !p ||
|fú ff j 7 j
11 1 ff f f f f
7/lylUi / 7 ;/ //
IJÍ p
Ástkær eiginkona mín og móðir okkar,
HERDÍS FRIÐRIKSDÓTTIR,
Hrafnistu, Hafnarfirði,
lést aðfaranótt 5. maí.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Guðmundur Pétursson og börn.
maí og er opin á venjulegum versl-
unartíma. Vilhjálmur hefur gert
tilraunir með Pinhole tæknina frá
1987. Einnig verða til sýnis
myndavélar sem notaðar hafa ver-
ið við Pinhole ljósmyndun en þær
eru allar heimasmfðaðar úr fjöl-
breytilegustu efnum.
Hátíð harmonikunnar
1997
Laugardaginn 10. maí nk. verður
hin árlega hátíð harmonikunnar
haldin f Danshúsinu Glæsibæ. Dag-
skrá hátíðarinnar er eftirfarandi:
Kl. 20-20.30 Barnatónleikar. Kl.
20.30- 22.30 Hátfðartónleikar. Kl.
22.30- 03.00 Harmonikudansleikur.
Tónleikar og dansleikur eru venju
skv. hljóðritaðir af RÚV og munu
einnig verða festir á filmu. Verð á
tónleika og dansleik er kr. 1.500.
Það skal bent á að það kostar ekk-
ert inn á barnatónleikana fyrir
börn 12 ára og yngri.
Nýtt gullsmíðaverk-
stæði á Laugaveginum
Nýlega opnaði Hansína Jensdóttir,
gullsmiður, sitt eigið verkstæði og
verslun að Laugavegi 20B, Klapp-
arstígsmegin. Hún selur eingöngu
sína eigin hönnun og er þekkt fyrir
sérstakan stíl í skartgripagerð. í
Listahorni verslunarinnar eru
Magnús Kjartansson, Jón Axel og
Valgarður Gunnarsson með myndir
til sölu. Verslunin er opin virka
daga frá kl. 10-18 og laugardaga
frá 10-16. Síminn er 551 8448.
Ráðstefna Tölvutækni-
félags íslands
Tölvutæknifélag íslands heldur
si'na árlegu ráðstefnu föstudaginn
9. maí næstkomandi að Hótel Loft-
leiðum. Ráðstefnan hefst kl. 08 og
stendur til kl. 17. Að þessu sinni
verður þema ráðstefnunnar
„IJönnun og framkvæmdir, sam-
þáttun upplýsingaferla í bygging-
ariðnaði með notkun upplýsinga-
tækni“.
Landið
Vi n nustof usýn i ng
Gunnar Örn myndlistarmaður
heldur sína fyrstu vinnustofusýn-
ingu á Kambi í Holta- og Landsveit
Kambur er jörð, rétt rúmlega
hundrað kílómetra frá Reykjavík, á
eystri bökkum Þjórsár. Nánar til-
tekið þriðji bær á afleggjara sem
merktur er Gislholt.
Sýningin stendur út mai' og er
opin frá morgni til kvölds alla daga
nema miðvikudaga.
Tekist hafa samningar við
nokkra þresti um tónleikahald sem
er mjög líflegt um þessar mundir,
en ef þeir forfallast þá er boðið
upp á náttúrukyrrð.
Sumarbúðir þjóðkirkj-
unnar á Núpi í Dýrafirði
Sumarbúðir þjóðkirkjunnar verða
starfræktar á Núpi í Dýrafirði nú í
sumar á vegum Æskulýðssam-
bands vestfirskra safnaða. Tveir
flokkar verða í boði fyrir börn á
aldrinum 7 til 12 ára og standa
þeir 6 daga í senn. Fyrri flokkur-
inn hefst sunnudaginn 29. júní og
sá síðari hefst sunnudaginn 6. júlí.
Upplýsingar og skráningu ann-
ast sr. Flosi Magnússon prófastur í
síma 456 2121 og sr. Guðrún Edda
Gunnarsdóttir sóknarprestur í
síma 456 8211.
Ilann og kona hans Kristjana
lngólfsdóttir munu taka á móti
gestum á afmælisdaginn í Café
Riis, Hólmavík kl. 20-22.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
ÚUMFERÐAR
RAÐ