Dagur - Tíminn Reykjavík - 08.05.1997, Blaðsíða 4

Dagur - Tíminn Reykjavík - 08.05.1997, Blaðsíða 4
16 - Fimmtudagur 8. maí 1997 Jkgur-®ímtmt UtnbúðaUmst Bónorð á breiðum grunni Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Það hefur vonandi ekki far- ið fram hjá neinum að hræringar eru meðal fé- lagshyggjufólks í átt til samein- ingar. Gróska stofnaði norðan- deUd 1. maí og sameiningarum- ræðan er í startholunum norð- an heiða. Fulltrúar Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags eru að byrja að ræðast við. Sameig- inlegt 1. maí kaffi A flokkanna var í Reykjavík og formaður Jafnaðarmannaflokks fslands lagði fram sínar hugmyndir í málefnaumræðu sameiningar- innar. Allt er þetta auðvitað gott og blessað, en starfið er rétt að byrja. Hugmyndin um samein- ingu snýst nefnilega ekki um einfaldan málefnasamning gömlu A flokkanna, heldur um að mynda nýtt afl í íslenskri pólitík, þar sem hugmyndafræð- in er skoðuð í ljósi stjórnmála nútímans og skUgreind upp á nýtt. Hræðslubanda- lag tveggja flokka er ekki sá grunnur sem ný kynslóð krefst. Hún get- ur í besta falli verið skref í átt að nýjum pólit- ískum veruleika og í versta falli orðið andlaust valdabandalag. Til þess að hug- myndir Gróskukynslóð- arinnar nái fram að ganga þurfa fleiri að koma að málinu Hrœðslu bandalag tveggja flokka er ekki sd grunnur sem ný kynslóð krefst. Hún getur í besta falli verið skref í dtt að nýj- um pólitískum veruleika og í versta falli orðið andlaust valda- bandalag. og inn í umræðuna þarf að taka fleiri stjórnmálaöfl og hug- myndir. Það verður fróðlegt að fylgjast með þróun umræðunn- ar milli A-flokkanna á Akur- eyri. Munu Kvennalistakonur sem buðu fram hér á árum áð- ur vera með í þeirri umræðu? Mun verða leitað til óflokks- bundins fólks til að taka þatt í umræðunni? Mun verða rætt við Þjóðvakafólk? Mun Gróska höfð með í ráðum þegar skipu- lag sameiginlegs framboðs verður ákveðið? Velgengni í kosningum snýst oftast um tiltrú og stemmningu. Þannig tókst Tony Blair að skapa nútímalega breiðfylkingu í breska Verkamannaflokkn- um, auka hlut kvenna og skapa þá stemmningu að nýir og spennandi hlutir væru í far- vatninu. Slfk stemmning mun ekki vakna í brjóstum kjósenda ef sameiginlegt framboð er einungis samrunaframboð tveggja flokka. Fleira þarf að koma til. Ef forystumenn Al- þýðuflokks og Alþýðubanda- lags bera ekki gæfu til að hafa fleiri með í ráðum er eins víst að stemmningin verði daufleg og niðurstaðan ekki önnur en samanlagt fylgi flokkanna eins og það hefði orðið ef þeir byðu fram hvor í sínu lagi. Takist fólki hins vegar að stækka hópinn, eins og gerðist í Reykjavík í síðustu borgar- stjórnarkosn- ingum, hefja sig yfir flokkslega smáhags- muni og fá raddir kvenfrelsis, umhverfisverndar, ungs fólks og óflokksbundinna er Uklegt að um slfkt framboð gæti orðið stemmning sem gæti breytt bæjarpóUtfldnni verulega og haft áhrif á þróun mála á landsvísu. Það hlýtur að vera forystumönnum þessara flokka keppikefli að slíkt geti orðið, því framtíð hreyfingar félags- hyggjufólks er í húfi. Stjórn- málamönnum sem glutruðu niður slfku tækifæri yrði seint fyrirgefið af þeirri kynslóð sem nú er að banka á dyrnar í ís- lenskum stjórnmálum. Þeirra yrði einungis minnst sem full- trúa stöðnunar og sérhags- muna sem allt of lengi hafa við- gengist í núverandi flokkakerfi. Ég vona að menn falli ekki í þá gryfju heldur takist að skapa raunverulega breiðfylkingu sem fólk hefur trú á og stemmning verður um. GARRI Péturog Samúel Z*U**'*te^Bi^*i,*^w^*s'a*'hand,ttln' Verkalýðshreyfingtn Óánægja með baráttu Péturs 1 ., _,, iwn í>y* ekki ein um a fall Vestfirðinga f kk sumra verka- eiðtoga. Búnir að >a leiSina og vilja kl framúrakstur. öluvorð óámegja mtm vera meðal cinstakra for- ystumanna vorkalýðs- ingar vogna bardttu Vest- ga fyrir betrf kjömm. Sér- jga fer það fyrir brjóstið á um að Alþýðusamband jarða skuli okki vilja ganga orðum samningum og fela raut som vðrðuð var í ný- um samningum. •að vorður bara að segjast og or að barátta okkar er f PíturSlgurðMpn aflar sér ekkí vln- sælda hi* kollegum. vinnsludcíldar sambandsins. Því til staðfost_ ingar bondir hún m.a. á að stimir af hennar fyrrum sam- starfsmBnnum i verkalýðshreyf- ingunni hafa ckki oinu sinni hart ryrir þvf að lyrta upp sím- ttSU tíl að hvotja Vcstfirðinga áfram i sinni baráttu. Hun er ckki oin um a það á tiinnnmgunrú að 1 Alþýðusambands Vostíjar ir 100 þúsund krona !ág launum se ckki litin hýr hjá suinum vcrkalýðsici' scm sömdu um 70 króna lágmarkið. Þetta Dagur-Tímhin fongið hjá forustumönnum ci félaga. Það skýrir að hl samstttðuleysi sem rik innan verkalýðshreyrmt stoðu til vcrkfallsbrot firskra utgeröarmanna. Töluvcrð harka cr • færast í vorkfall Ves sem staðið hefur yfir s aprfl sl. Nokkuð var urr ir Ul verkfallsbrota 4 gmr on þau voru brot aflur af galvöskum svörðmn. Þá er Pétur ísafjarðar- tröll endanlega að ein- angrast í kjarabarátt- unni. Upplýst er að félagar hans í forustusveit verka- lýðsins vítt um landið séu orðnir iUa pirraðir á þver- girðingshættinum í honum að halda áfram að krefjast 100 þúsund kr. grunnlauna þegar alUr aðrir eru búnir að sætta sig við að ná sjötíu þúsundunum eftir einhver misseri. Óttinn við Pétur Greimlegt er að verkalýðs- forustan er farin að óttast að hann nái fram þessum kröfum, sem auðvitað er hið versta mál. Athyglin myndi þá beinast að því hve aðrir leiðtogar hafa verið linir. Slflct er vitaskuld af og frá og skilaboðin eru að skyn- samlegt sé að fórna Pétri og einangra til þess að bjarga andliti heildarinnar - aUra hinna foringjanna sem eru búnir að ganga frá sínum málum. Töflurnar sem enginn vill Pétur er því einn á móti öU- um, einn á móti atvinnurek- endum og einn á móti verkalýðsforstunni. Pétur er Samúel í Selárdal verka- lýðsbaráttunnar. Samúel byggði kirkju utan um altar- istöflu sem enginn vildi og hann bar sandinn í steyp- una á bakinu upp úr fjör- unni. Pétur ætlar að byggja nýtt þjóðfélag á Vestfjörðum utan um 100 þús. kr launa- töflu sem enginn vUl. Pétur þarf hka að bera sandinn í nýJa þjóðfélagið á bakinu upp úr fjörunni. Garri veltir því nú fyrir sér hvort það muni taka Pétur jafn langan tíma og Samúel að verða aðlþýðuhetja utan Vest- fjarða? Garri.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.