Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Blaðsíða 5
JDagur-SSimmt
Miðvikudagur 16. júlí 1997 - 17
MENNING OG LISTIR
fWmm
■
* 4 ' o
■
■/■ VV' í ’.i
\ V \v •
' .
:
Michael hefur tekið eftir því að eldra fólk veitir amerískum áhrifum meira viðnám en það yngra hér á landi. „íslendingar og Englendingar vilja hafa sem mesta hjálp frá Bandaríkjunum en viija
svo ekki tileinka sér bandarísk áhrif á menninguna."
ar segið, sest á helgan stein.“
Líflð í landinu heimsótti Fell
og konu hans Daphne í íbúð
þeirra í vesturbæ Reykjavíkur
einn grámóskudag í síðustu
viku og talaði
Michael þar ís-
lensku allan
tímann, þótt
hægar gengi en
hefði viðmæl-
andi verið inn-
fæddur. Pau
hjónin hafa
dvalist hér
fimm mánuði
ársins frá árinu
þau fjárfestu í
Gröndunum.
Michael finnst ís-
lendingar ekki eins
firrtir hverjir frá
öðrum og Banda-
ríkjamenn.
1990 þegar
íbúðinni á
is sögu á ensku. „Áður en ég
kom hingað hafði ég svo lesið
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness og ég bjóst við að finna
mjög fátækt land eins og það er
útlistað í þeirri
bók. Það kom
mér á óvart að
finna mjög auð-
ugt land. Ég
bjóst líka við að
finnast fólk
nokkuð óvin-
gjarnlegt, ég
hafði heyrt að
fólk hérna væri
mjög dult og ókurteist, en það
fann ég ekki. Þetta var því líka
vonbrigði í góðum skilningi."
Tvítugur keypti
hann sér hók um ís-
lenska málfrœði.
Sextugur fór hann
að lesa bókina og er
nú vel mœltur á ís-
lenska tungu...
essi áhugi [á íslandi] hef-
ur verið í meðvitund
minni í mörg, mörg ár.
Þegar ég var 20 ára keypti ég
bók um íslenskt tungumál eftir
Stefán Einarsson og geymdi
þessa bók í nærri því 40 ár áð-
ur en ég las hana og byrjaði að
læra íslensku. Svo að óg segi
alltaf fólki: þú átt aldrei að
hætta við að kaupa bók þó að
þú ætlir ekki að lesa hana
strax.“
Sá sem mælir er Michael Fell
fyrrum stærðfræðiprófessor við
University of Pennsylvania í
Fíladelfíu en þar kenndi hann í
40 ár, lét af starfi árið 1991 „og
nú hef ég, eins og þið íslending-
Las Grettlu og Njálu
Michael og Daphne komu fyrst
til landsins árið 1980 en langt
er síðan Michael fékk áhuga á
landinu. „Þegar ég var drengur
hafði ég kennara einn sem
hafði gaman af að fara til ís-
lands að veiða.“ Sá sagði nem-
endum sínum sögur af landinu
sem urðu til að skólastrákurinn
Michael las Njáls sögu og Grett-
„Heldur honum frá
strætinu"
Eitthvað varð prófessorinn að
hafa fyrir stafni á efri árunum
og í stað þess að grúska áfram í
stærðfræðinni sneri hann sér að
trúmálunum. Hann þýddi 26
predikanir af 76 í Vídalínspost-
illu, sem hefur raunar aldrei
verið þýdd á erlent tungumál,
og kemur þýðingin út síðar í
þessum mánuði hjá forlagi í
New York - í litlu upplagi enda
markaðurinn fyrir þýdda ís-
lenska trúarspeki sjálfsagt ekki
stór í Bandarilcjunum.
Framundan er svo að þýða
ævisögu Jóns Steingrímssonar
eldprests og semja íslenska
kristnisögu á ensku og var Dap-
hne greinilega sátt við þessa
iðju eigin-
mannsins. „Hún
heldur honum
frá strætinu,"
segir hiín og
hlær. Hún fylgdi
honum til ís-
lands, segist al-
sæl hér og hafa
nóg að gera.
.,Ég er í hlutverki stuðnings-
hóps, ég geri hlutina léttari svo
hann geti unnið. Svo skrifa ég
fullt af bréfum því fólk er mjög
forvitið um það hvernig er að
búa á íslandi..."
Ameríkanseruð?
Tvö uppkomin börn þeirra
komu um daginnn í heimsókn
til að fagna 40 brúðkaupsaf-
„...ég hafði heyrt
aðfólk hérna vceri
mjóg didt og
ókurteist... “
mæli hjónanna en að sögn Mi-
chaels hafa þau ekkert undrað
sig á sérvisku foreldra sinna
þótt dóttirin eigi erfitt með að
skilja staðarvalið. „Dóttir mín
hefur gaman af að vera í vörmu
loftslagi, henni hst ekki á kalt
loftslag.“
En hvað finnst honum svo
um íslenskt samfélag? „í fyrsta
lagi er mér
nokkuð leitt að
fólk á íslandi
sýnir htinn
áhuga á kirkj-
unni. í öðru lagi
finnst mér gam-
an að sjá að
þetta er fámenn
þjóð og fólkið
einsleitt. Það er ekki slík firring
hver frá öðrum sem maður
finnur hjá ljölbreytilegum þjóð-
um eins og í Bandaríkjunum.
Eins og íslendingar segja, við
erum ekki alltaf sammála en
undir niðri viðurkenna íslend-
ingar að þeir séu allir ein þjóð.“
lóa
Fólk er misjafnlega
nennið að lesa í frí-
um. En þar sem
ekkert er sjónvarp-
ið, vídeóið eða tölv-
an getur verið
ágœtt að grípa til
bókar. Forlögin hafa
verið að gefa þess-
ar út:
Frá íslenska kiljuklúbbnum
eru komnar 3 bækur:
Smásagnasafnið Leikföng
leiðans eftir Guðberg Bergsson
sem kom fyrst út árið 1964,
spennusaga Dan Turell Morð í
myrkri sem byrjar á símhring-
ingu (kunnugtlegt?) og því næst
ísabismarck Bjarnaræta þar
sem Jan Welzl segir frá (og aðr-
ir sveittust við að setja skipu-
lega saman) ævintýrum sínum á
norðurslóðum, eyjum norður af
Siberíu, m.a. frá mannabyggð á
Nýju-Síberíu (sem hinn íslensk-
ættaði Vilhjálmur Stefánsson
mótmælti opinberlega, sagði
þar enga menn hafa nokkurn
tímanna búið. Síðar kom hið
annað í ljós og Vilhjálmur varð
að draga fullyrðingu sína til
baka).
Tvær sjálfshjálparbækur í
bókaflokknum Leiðarvísir Vasa
eru komnar frá Vasa- útgáfunni
og Fjölva. Bókunum er, eins og
tegundin gefur til kynna, ætlað
að hjálpa fólki til að hjálpa sér
sjálft. Önnur þeirra heitir Lyst-
arstol og lotugræðgi og er eftir
Júlíu Buckroyd, sálfræðing. Hin
er Sorgarviðbrögð - huggun í
harmi eftir Úrsúlu Markham,
sálfræðing.