Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Blaðsíða 11
Miðvi/cudagur 16. júlí 1997 - 23
|Dagur-‘3Knróm
UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ
Sjónvarpið
kl. 21.10:
Bráða-
vaktin
kveður
Kvöldið í kvöld
verður eflaust
mörgum dapur-
legt þar sem þá
skiljast leiðir
sjónvarpsáhorf-
enda og hins sí-
vinsæla sjón-
varpsmynda-
flokks Bráða-
vaktarinnar. í
hálft ár hafa
landsmenn átt
þess kost að
fylgjast með
gleði og sorgum
læknanna og
læknanemanna á
bráðamóttöku
sjúkrahússins í
Chicago og hefur
ekkert lát verið á
vinsældum þátt-
anna. í aðalhlut-
verkum eru sem
fyrr Anthony Ed-
wards, George
Clooney, Noah
Wyle, Gloria
Reuben og Jul-
ianna Marguiles,
að ógleymdum
hinum ástsæla
Eriq La Salle.
Öldin okkar
sem gull af eir
• •
ldin okkar, sem sjónvarpið sýndi á mánudögum er
afbragð annarra þátta. Þeir
bera af öðru eins og gull af
eir,“ segir Björgvin G. Sigurðsson
blaðamaður Vikublaðsins. Björgvin,
sem er jafnframt umsjónarmaður
Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal, seg-
ist annars hafa horft mjög lítið á
sjónvarp að undanförnu. „Svo er
verið að endursýna Björn Th.
Bjömsson, Á hafnarslóð, en það eru
helvíti góðir þættir. Þá horfi ég ein-
stöku sinnum á bíómyndir en aðal-
lega eru það heimilda- og frétta-
þættir sem maður sækist eftir. Sjón-
varpið mætti gera meira af því að
sýna þætti á borð við Aðför að Lögum en ekki þá skrum-
skælingu á heimildarþáttum sem Hannes Hólmsteinn
hefur verið að gera og eyðileggja með því minningu
manna.“ Hann segist hafa sérstaklega gaman af bresk-
um spennuþáttum. „Ég legg mig eftir því þegar þeir eru
sýndir. Ruth Rendell og Taggart. Morse var í sérstöku
uppáhaldi hjá mér, ég sakna hans mjög mikið," segir
Björgvin G. Sigurðsson.
FJÖLMIÐLARÝNI
Bíll á hol-
óttum vegi
Sjónvarpið getur falið í sér ágætis afþreyingu. Það er
virkilega hægt að setjast niður og glápa, hafi maður
ekkert við túnann að gera en jafnframt getur mað-
ur fengið út úr því hina bestu fræðslu og skemmtan án
þess að hafa búist við því fyrirfram.
Það er nauðsynlegt að fylgjast með og auðvitað sjá
fréttatímarnir um að hjálpa manni við það. En það er
hægt að fylgjast með fleiru en fréttum í fréttatímum.
Sérstaklega í sjónvarpinu. Sé athyglin ekki uppá það
besta til að meðtaka loðnu- og stórslysafróttir þá er nóg
að gera við að fylgjast með fréttamönnunum blessuðum.
Þó flestir þeirra séu ágætir þá er fyndið að taka eftir því
hvernig þeir hafa allir sömu einkennin.
Það borgar sig þess vegna að horfa gaumgæfilega á
fréttirnar á báðum sjónvarpsstöðvunum. Hlusta vel og
vera inní málunum auðvitað, taka eftir því hverju Stöð 2
segir frá en ekki Sjónvarpið og öfugt. En þegar maður
Ieggur sig jafn mikið fram við að fylgjast með þá kemst
maður ekki hjá því að fylgjast með þessum einkennum
fréttamannanna, sérstaklega þeirra sem lesa fréttirnar.
í fyrsta lagi fikta þeir stanslaust í blöðunum fyrir fram-
an sig, eru ekkert að raða þeim upp heldur frekar jafna
bilin einhvernveginn. í öðru lagi eru þeir mikið í því að
velta pennanum sínum milli fingra sér. Þeir virðast því
engan veginn vita hvernig þeir eiga að hafa hendurnar.
í þriðja lagi og það nýjasta í þessum fréttamanna-
bransa er það hvernig fróttamenn í sjónvarpi eru farnir
að lesa fréttirnar. Taki maður eftir þessu einu sinni þá
er ekki hægt að komast hjá því að heyra hvernig margir
eru farnir að setja n.k. bandstrik milli orða. Þegar þeir
lesa er eins og þeir sitji í bíl á holóttum vegi og séu að
reyna að koma heilli frétt út úr sér. Þetta er alveg ótrú-
legt og það virðist dottið úr tísku hjá fréttamönnum eftir
að Ólöf Rún hætti að lesa þetta á rólegu og meðtækilegu
nótunum. Hvað verður næst er ómögulegt að segja en
fylgist maður vel með þá má áreiðanlega taka eftir
einhverjum nýjum fréttamannaeinkennum fljótlega.
Björgvin G.
Sinurðsson
BLAÐAMAÐUR
UTVARP • SJÓNVARP
0SJÓN V A R P 1 O
17.50 Táknmálsfréttir. sen, Chili Turell, Sáren ístergaard og
18.00 Fréttir. Lena Falck. Þýöandi: Veturliði Guöna-
18.02 Leiðarljós son.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 21.10 Bráöavaktin (22:22). Lokaþáttur (ER
19.00 Myndasafniö. III) Bandarískur myndaflokkur sem segir
19.25 Undrabarnið Alex (25:39). (The Secret frá læknum og læknanemum í bráöa-
World of Alex Mack) Myndaflokkur um móttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Ant-
13 ára stúlku sem býr yfir undraveröum hony Edwards, George Clooney, Noah
hæfileikum. Aðalhlutverk leika Larisa Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og
Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe Julianna Margulies.
og Dorian Lopinto. Þýöandi: Helga Tóm- 22.00 Opna breska meistaramótið. í þætt-
asdóttir. inum er rakin saga opna breska meist-
19.50 Veður. aramótsins í golfi en bein útsending frá
20.00 Fréttir. því hefst kl. 9.30 á fimmtudag.
20.30 Víkingalottó. 23.00 Eilefufréttir.
20.35 Þorpið (35:44). (Landsbyen) Danskur 23.15 Fótboltakvöld. Sýnt veröur úr leikjum I
framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í 11. umferð Sjóvár-Almennra deildarinn-
dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom ar.
Hedegaard. Aöalhlutverk: Niels Skou- 23.45 Dagskrárlok.
ST Ö Ð 2
09.00 Líkamsrækt (e). 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20.
13.00 Vatnsvélin (e). (The Water Engine) Upp- 20.00 Melrose Place (22:32).
finningamaöur kemur aö lokuðum dyr- 21.00 Harvey Moon og fjölskylda (1:12).
um þegar hann reynir aö fá einkaleyfi á (Shine On Harvey Moon) Nýr breskur
hugverk sitt. Hann kemst fljótt aö því myndaflokkur sem segir mikla fjöl-
aö óprúttnir aðilar hyggjast nýta sér skyldusögu á gamansaman hátt.
þessa uppfinningu og svífast einskis. 21.30 Norðlendingar
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 22.30 Kvöldfréttir.
15.00 Mótorsport (e). 22.45 The Lost World: The Return of Steven
15.30 Ellen (7:25) (e). Spielberg. Nýr þáttur um gerö myndar-
16.00 Prins Valíant. innar The Lost World sem er sjálfstætt
16.25 Snar og Snöggur. framhald vinsælustu myndar allra tíma,
16.45 Regnboga-Birta. Jurassic Park. Steven Spielberg leik-
17.05 Snorkarnir. stýrir og honum bregst ekki bogalistin
17.15 Glæstar vonir. frekar en fyrri daginn.
17.40 Líkamsrækt (e). 23.10 Vatnsvélin. (The Water Engine)
18.00 Fréttir. 00.40 Dagskrárlok.
18.05 Nágrannar.
ÆM.& jr W SYN
17.00 Spítalalíf (12:25) (e). (MASH) 22.45 Spítalalíf (12:25) (e). (MASH)
17.30 Gillette-sportpakkinn(7:28). (Gillette) 23.10 Leyndarmál ástarinnar (e). (Invitation
Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá Erotique) Ljósblá kvikmynd. Stranglega
hefðbundnum og óhefðbundum íþrótta- bönnuö börnum.
greinum. 00.40 Dagskrárlok.
18.00 Knattspyrna í Asíu (28:52). (Asian Soccer Show) 18.55 Golfmót í Bandaríkjunum (6:40) (e). (PGA U.S.) 19.55 íslenski boltinn. Bein útsending frá ís- landsmótinu í knattspyrnu, Sjóvár-AI- mennra deildinni. í kvöld er rööin komin að 11. umferð mótsins og þá mætast eftirtalin liö: ÍA - Leiftur, KR - Grindavík og ÍBV - Fram. Einn þessara leikja verö- ur sýndur á Sýn. 21.50 Strandgæsian (3:26). (Water Rats 1) Spennandi myndaflokkur um lögreglu- menn I Sydney í Ástraliu.
0 RÍKISÚTVARPIÐ
09.00 Fréttir. 15.03 Dagur í austri
09.03 Laufskálinn. 15.53 Dagbók.
09.38 Segðu mér sögu: Mamma litla. 16.00 Fréttir.
09.50 Morgunleikfimi 16.05 Tónstiginn.
10.00 Fréttir. 17.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 17.03 Víösjá.
10.17 Sagnaslóð. 18.00 Fréttir - ísland og nútiminn.
10.40 Söngvasveigur. 18.30 Góði dátinn Svejk.
11.00 Fréttir. 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. 19.00 Kvöldfréttir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 20.00 Breskir samtímahöfundar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. 21.00 Út um græna grundu.
13.20 Inn um annað og út um hitt. 22.00 Fréttir.
14.00 Fréttir. 22.15 Orð kvöldsins:
14.03 Útvarpssagan: Bjargvætturinn í gras- 22.30 Kvöldsagan:
inu eftir J.D. Salinger. 22.55 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins
14.30 Til allra átta. endurflutt.
15.00 Fréttir. 24.00 Fréttir.
^BYLGJAN
09.05 King Kong. 09.03 Lísuhóll.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 12.20 Hádegisfréttir.
og Bylgjunnar. 12.45 Hvítir máfar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 14.03 Brot úr degi.
13.00 íþróttafréttir. 16.00 Fréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda. 16.05 Dagskrá.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.03 Viðsklptavaktin. 18.00 Fréttir.
18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps.
þar sem leikin er ókynnt tónlist frá ár- 19.00 Kvöldfréttir.
unum 1957-1980. 19.32 Miili steins og sleggju.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og 19.50 Knattspyrnurásin. Bein lýsing frá ís-
Bylgjunnar. landsmótinu I knattspyrnu.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, 22.00 Fréttir.
happastiginn og fleira. Netfang: 22.10 Plata vlkunnar og ný tónlist.
kristofer@ibc.is 24.00 Fréttir.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. 8.10-8.30 og
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.