Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Blaðsíða 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.07.1997, Blaðsíða 6
18 - Miðvikudagur 16. júlí 1997 |Dagixr-®ÍOTÍrat LIFIÐ I LANDINU Öðlastu hvíld í OFA! Fást í apótekum Upplýsingamið- stöð í torfbæ Um síðustu helgi var opn- hefur óslitin frá landnámsöld. uð í Varmahlíð í Skaga- Að innan eru veggir og þaksúð firði upplýsingamiðstöð klædd borðum úr rekavið og fyrir ferðamenn. Það er Ferða- gólfið er klætt íslensku grágrýti. smiðjan ehf. sem er eigandi Aðal arktitekt hússins var Hjör- hússins og ann- leifur Stefáns- ast rekstur / j ./ _ /.. + * ../ son, en Tré- þess, en hlut- Aherslcl logð U SOlU smiðjan Stíg- h»far f Ferha- handverksmuna. ,ndi á BIBnd“- smiðjunm - Fyrir utan hina nýju upplýsingamiðstöð í Varmahlíð í Skagafirði. A mynd- inni eru Deborah J. Robinsson, ferðamálafulltrúi Skagafjarðar, og Helga Fanney Jóhannsdóttir og Svana Berglid Karlsdóttir, starfsmenn miðstöðv- arinnar. eru Héraðsnefnd Skagfirðinga, Meningarsetur Skagfirðinga í Varmahlíð, Ferðamálafélag Skagafjarðar og Sigluijarðar og Alþýðuhst - félagsskapur handverksfólks í Skagafirði. Verður þarna ein- mitt lögð sérstök áhersla á sölu hverskonar handverksmuna. Upplýsingamiðstöðin er í nýju húsi í Varmahlíð, sem þó er byggt með forna íslenska byggingarlist í huga. Húsið er steypt, en á ytra byrði þess eru torfveggir og - þak, sem gert er eftir handverkshefð sem haldist ósi annaðist framkvæmdir. Heildarkostnaður við fram- kvæmdir er um 12 millj. króna. - og er það í samræmi við áætl- anir. Fjölmargir aðilar styrktu byggingu Upplýsingamiðstöðv- arinnar í Varmahlíð, en al- mennt telja Skagfirðingar að ferðaþjónusta í héraðinu sé sá helsti vaxtarbroddur sem vegið geti upp á móti þeim mikla samdrætti í landbúnaði sem þar hefur orðið á síðustu árum. -sbs. Auðvitað skyldi ég aldrei þvertaka fyrir að ég sé hættur afskiptum af stjómmálum og verkalýðsbar- áttu. En eins og staðan er nú þá er ég í eftirsóknarverðu leyfi frá störfum á þessum vettvangi og hyggst ekki blanda mér í baráttuna aft- ur,“ segir Hrafnkell A. Jónsson, fv. verkalýðsfröm- . r- r s i i uður á Eskifirði leyfi fvu verkalyös- maðurVarasjáif- hardttu og stjórn- stæðisflokksins á Austurlandi, nú héraðs- skjalavörður á Egilsstöðum. Hrafnkell A. Jóns- son segist vera í eftirsóknarverðu Leitað að full- komnu réttlæti Hrafnkell sneri sér að störfum á nýjum vett- vangi sl. haust, eftir að hafa verið um langt skeið í fylking- arbrjósti austfirsks launafólks. Hann er þó vel reiðubúinn til þess að segja sitt álit á kjara- málunum í landinu, og segir að sitt álit sé að kjarasamningarn- ir sem samþykktir voru í vetur hafi verið góðir. Vissulega hafi launatölur þó verið lágar í mörgum tilvikum, en árangur til að bæta kjör þeirra lægst launuðu hafi náðst. „Það er vafalaust rétt að launamunur milli tiltölulega fárra manna og síðan nokkuð stórs hóps sem er á lágum launum, er til staðar. En er til nokkurt það samfélag sem mdlum og rjdtlar nú við skjöl og bcekur. „Eins gott að vera ekki mjóg eldfimur þegar maður starfar hér.' kemst fram hjá þessu? Og hvernig er það; var þessi mun- ur nokkurs staðar meiri en í því samfélagi sem átti að skapa hið fullkomna réttlæti," segir Hrafnkell. - Hann er jafnframt þeirrar skoðunar að lslending- ar búi við góð kjör og aðstæð- ur séu þær bornar saman við það sem þjóðir heimsins hafa gjarnan. „Þú heyrir náttúrlega af þessu að ég er orðinn gjörsam- lega ónýtxn- verkalýðsleið- togi, kominn úr í heimspekileg- ar vangaveltur um lífið og til- veruna. Enda er kannski eins gott að vera ekki mjög eld- fimur innan um öll þessi skjöl og bækur sem hér eru,“ segir Hrafnkell. Hann kveðst una sér vel í hinu nýja starfi sínu, og hann segir enn- fremur að starfsemi héraðs- skjalasafna hafi í raun fengið nýtt vægi með upplýsingalögun- um sem tóku gildi um síðustu áramót. Opinberum aðilum sé nú gert að hafa skjöl sín og gerðarbækur aðgengilegri al- menningi, en verið hefur. Samtengd bókasöfn „Héraðsskjalasafnið hefur verið starfrækt í 21 ár, en þar sem safnið hefur til skamms tíma búið við þröng húsakynni hefur að takmörkuðu leyti tekist að koma því í aðgengilegt horf. Mitt meginstarf síðustu mánuði hefur verið að vinna á þeim bunkum skjala og ýmis konar gagna sem hér hafa safnast upp, jafnframt því sem ég hef unnið við skrásetningu þeirra. Þá er hér unnið að því að setja upp og skrá bókasafn hjónanna Önnu Guðnýjar Guðmundsdótt- ur og Halldórs Ásgrímssonar, ömmu og afa núverandi utan- ríkisráðherra, sem hér er varð- veitt. í tengslum við þetta er unnið að því að skrá inn á einn sameiginlegan gagnabanka all- an bókakost bókasafnanna hér á Mið-Austurlandi þannig að úr verði eitt stórt sameinað safn. Það gerir tölvutæknin okkur mögulegt," segir Hrafnkell A. Jónsson, héraðsskjalavörður á Egilsstöðum. -sbs. „Mitt meginstarf hefur verið að vinna á þeim bunkum skjala og ýmiskonar gagna sem hér hafa safnast upp, jafn- framt því sem ég hef unnið við skrásetningu þeirra," segir Hrafnkell A. Jónsson hér í viðtalinu. Mynd:sbs. „Er orðínn ónýtur leiðtogi"

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.