Dagur - Tíminn - 19.09.1996, Blaðsíða 11
íDagur-Œúnmrt
Fimmtudagur 19. september 1996 -11
Fjorhjólastýring
reyndist vonlaus
Islandsmeistarinn Haraldur
Pétursson hefur imnið þrjá
meistaratitila á fjórum árum
og hefur reynt ýmislegt á leið
sinni á toppinn í torfærunni.
Hann vann lokamótið á Hellu á
sannfærandi hátt á Kjörís bíln-
um.
Haraldur Pétursson byrjaði
með miklum látum í torfærunni
og þótti ansi villtur fyrstu tvö ár-
in. Það var ekki óalgeng sjón að
sjá hann æða upp hlíðar með
véhna á organdi snúningi til þess
eins að velta niður aftur. Stund-
um svo harkalega að áhorfendur
tóku andköf. En síðan eru hðin
nokkur ár og Haraldur hefur
náð að temja sig og hestana 600
undir vélarhUfinni. Hann vann
lokakeppnina í íslandsmótinu á
HeUu s.l. laugardag og hefur þvx
unnið tvö ár í röð.
Haraldur vann fjórum sinn-
um á þessu keppnistímabiU, þar
af þrisvar í íslandsmótinu og var
því vel að titUnum kominn. „Það
að undirbúa jeppann almenni-
lega fyrir keppni er það sem
hefur skilað mér titlinum. Bilan-
ir í keppni hafa ekki verið nein-
ar svo teljandi sé. Þá er ég ekki
eins viUtur og fyrstu árin, er bú-
inn að læra á jeppann og hvern-
Haraldur Pétursson er 24 ára og
býr á sveitabæ í Ölfusi skammt frá
Þorlákshöfn.
ig hann virkar við hinar ýmsu
aðstæður. f dag sér maður þá
óreyndari taka stökk og koll-
steypur á stöðum þar sem
reyndari menn varla hreyfast.
Það lærist með reynslunni að
aka hæfilega hratt og áhættuUt-
ið, þó stundum verði að reyna
allt til að komast þrautirnar.“
Svo mælti Haraldur um eigin
þátttöku í torfærunni, þegar
hann hafði tryggt sér titiUnn á
HeUu.
Hann prófaði fjórhjólastýr-
ingu í fyrra en hætti að nota
hana þegar jeppinn tók á rás
þangað sem hann vUdi. „Þegar
Þórir Schiöth smíðaði fjórhjóla-
stýringuna þá koma það vel út
af því þrautirnar voru þannig
gerðar. En síðan fóru skipuleggj-
endur að breyta langingu braut-
anna, þannig að fjórhjólastýr-
ingin virkaði ekki sem skyldi.
Mér fannst mjög erfitt að nota
hana og ákvað að taka hana úr
jeppa mínum eftir eina tUraun á
EgUsstöðum. Réð hreinlega ekki
við þennan búnað sem reyndist
mér vonlaus. Þrautirnar eru líka
þannig í dag að það kemur ekki
að notum. Það var meiri aksjón
áður fyrr og hlykkjóttar brautir,
en núna er mikð um akstur upp
bratta og yfir illkleif börð. Þá er
svona fjórhjólastýring þung, aUt
að 50 kg á afturhjólabúnaðinn
og það er of mikið. Auk þess er
meiri hætta á búunum.
Haraldur hefur átt í harðri
keppni við Einar Gunnlaugsson
og Gísla G. Jónsson síðustu þrjú
ár og segir þá fantagóða öku-
menn. „Það hefur verið ótrúlega
lítill munur á okkur í íslands-
mótinu og mér fannst mun
skemmtilegra að ná titlinum
Stökk og veltur fylgdu íslandsmeistarnum Haraldi Péturssyni á fyrstu ár-
um hans í torfærunni og gera enn. í mun minni mæli þó og hann ekur af
meiri skynsemi. Haraldur vann þrjú mót sem voru í íslandsmótinu á þessu
ári og innsiglaði titiiinn með því að vinna lokamótið á Hellu.
núna, því enginn jeppanna bil-
aði og árangur í þrautunum réð
því hver vann titilinn. Ég bland-
aði mér fyrst í baráttuna um tit-
ilinn þegar Einar varð íslands-
meistari árið 1993. Síðan vann
ég titilinn í fyrra, en þá
skemmdi Gísh jeppa sinn illa í
byrjun keppninnar á Hellu. Mér
tókst að krækja í titihnn og sló
ekki af á lokasprettninum þó ég
æki niður myndatökuvél upp-
tökumanns sjónarvarpsins. Ég
hélt reyndar að hún hefði slopp-
ið, en maðurinn var í miðri
þraut og því var ekkert við
þessu að gera. Ekki ætlaði ég að
tapa titUnum. Ég lagaði jeppann
talsvet mikið í vetur og í sumar
breytti ég stýrisbúnaðinum. Það
gerði líklega gæfumuninn að
geta stýrt af meiri nákvæmni í
gegnum þrautirnar. Ég keppi á
næsta ári og vinn vonandi titil-
inn í þriðja skipti," sagði Har-
aldur.
Ferrari F 50 heillar
konur og karia
Þetta furðulega og jafnframt kraftmikla ökutæki verður í sandspyrnunni
undir stjórn Vals Vífilssonar. Fjórar spyrnugrindur verða í keppninni á
bökkum Eyjafjarðarár.
Karlmenn kikna í hnjánum
þegar þeir sjá Ferrari F
50 í fyrsta skipti. Konur
falla í yfirlið. Sú er allavega
hugmyndin hjá hönnuðum
þessa ofurtækis sem byggður er
upp af Ferrari kappakstursbíl
sem heimsmeistarinn fyrrver-
andi, Frakkinn Alain Prost ók í
Formula 1 fyrir nokkrum árum.
Vélin er 4,7 lítra og í botni skil-
ar hún 520 hestöflum sem þýðir
Sandspyrna við Eyjafjarðará
36 ökumenn keppa
um íslands-
meistaratitlana.
Torfærujeppar, vélsleðar,
mótorhjól, götubflar og
sérsmíðuð spyrnutæki
verða í íjölmennri sandspyrnu-
keppni á bökkum Eyjafjarðarár
við Hrafnagil n.k. laugardag. Þá
fer fram íslandsmót í sand-
spyrnu og byrja kapparnir
spyrnuna kl. 13.00 og síðan
verður önnur keppni kl. 16.00.
Keppt verður í sex flokkum og
er ætlunin að klára íslandsmót-
ið í heild sinni á einum degi á
svæði þar sem talverðir mögu-
leikar eru á að ný íslandsmet
verði sett. Sandurinn á svæðinu
þykir hentugur til spyrnu. Fjöl-
margir norðanmenn munu
keppa á heimaslóðum, þeirra á
meðal Einar Gunnlaugsson á
Norðdekk drekanum og Viðar
G. Sigþórsson á Frissa Fríska
en ellefu jeppar eru skráðir.
Einnig aka vélsleðakapparnir
Finnur Aðalbjörnsson og Gunn-
ar Hákonarsson á Honda CR
500 en átta mótorhjól eru skráð
til keppni. Stefán Þengilsson
vélsleðagarpur mætir á Artic
900 og tekst á við nokkra vél-
sleðaökumenn. Fjórar sérút-
búnar spyrnugrindur verða í
keppninni og þeim aka Kristján
Skjódal frá Akureyri sem er
með 650 hestafla vél, Hafliði
Guðjónsson, Valur Vífilsson,
Sverrir Þór Einarsson frá
Reykjavík og af keppendum á
götubílum sem keppa má nefna
þá Magnús Einarsson og Einar
Þór Birgisson á Chevrolet Nova.
Einar sagði aðstæðurnar góðar
á keppnissvæðinu og bætti við;
„Ég held að keppnin verði mjög
lífleg og þátttakan er mjög mik-
il í keppninni. Sandurinn er
góður og því líklegt að einhverj-
ir ökumenn slái met. Minn bfll
er betur útbúinn en áður og
vélin kröftug.“ Nafni Einars úr
torfærunni Einar Gunnlaugsson
kvaðst stefna á að slá íslands-
met, en hann hefur best ekið
sandspyrnuna á 4,19 sekúndum
en oftast hefur hann verið á um
4,30 sekúndum. Þessir tveir
kappar eiga megnið af búnaðin-
um í spyrngrindinni sem Krist-
ján Skjóldal ekur og kallast
Sonax rörið. Þessir þrír kappar
munu halda uppi heiðri norð-
anmanna, en menn að sunnan
eins og Gísli G. Jónsson á
Makkanum í jeppaflokknum,
Karl Gunnlaugsson á KTM 500 í
flokki mótorhjóla og spyrnu-
meistarinn í flokki götujeppa,
Gunnar Guðmundsson, munu
gera sitt til að fara með titlana
suður um heiðár.
að bfllinn fér úr kyrrstöðu í 100
km hraða á 3,7 sekúndum. Há-
markshraðinn er 325 km á
klukkustund, þannig að radar-
löggur myndu lifa góðu lífi á
þessum bfl ef hann kæmi hing-
að til lands. Það er hinsvegar
ólíklegt því hann myndi hingað
kominn kosta 25 milljónir. Þá
yrði hann varla góður í vetrar-
ófærðinni. Ferrari F 50 er ætl-
aður handa vönum bflstjórum,
helst stjörnum í íþróttaheimin-
um eða frægum persónuleikum.
Meðal eigenda að slíkum bfl eru
Formula 1 ökumennirnir Mi-
chael Schumacher, Gerahard
Berger og Jean Alesi. Yfirbygg-
ing bflsins er að stórum hluta
Ferrari F 50 hefur verið sýndur á
bílasýningum víða og verður m.a.
sýndur á stórri bílasýningu í Lond-
on í október. Hann keppir við
Lamborghini, McLaren og Bugatti
um hylli kaupenda með sæmileg
fjárráð.
Yfirbyggingin er úr plasti og vélin
er staðsett aftur í bílnum. Það þýð-
ir betri þyngdardreifingu.
úr harðgerðu plastefni eins og
notað er í Formula 1 bflum.
Vélin er fyrir aftan ökumenn og
pláss er lítið í farþegarýminu.
Innkaupapokar komast fyrir
aftan framsætin, varla meira.
Stórum • væng aftan á yfir-
bygginguni er ætlað að koma
500 kg þrýstingi ofan á aftur-
hjólin þegar hraðinn eykst sem
eykur veggripið til muna, en
bfllinn er afturdrifinn. Þar sem
plast er víða í bflnum vegur
hann aðeins 1230 kg. Aksturs-
eiginleikarnir eru svipaðir og í
Formula 1 bfl og hann hentar
því ekki til að aka tengda-
mömmu út í apótek. En viljir þú
hræða úr henni líftóruna og fá
hana til að samþykkja undir-
skrift á víxilinn, fyrir bflnum,
þá er Ferrari F 50 rétta tækið
til þess.