Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 10

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 10
10 - Þriðjudagur 22. október 1996 jDagur-ŒtmtiTn I HANDBOLTI Heil umferð var leikin í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina og urðu xirslit þessi: Valur-ÍBV 8:10 KR-Fylkir 17:16 Víkingur-FH 16:16 Fram-ÍBA 20:20 Staðan er nú þessi: Haukar 3 0 0 87:52 6 Stjarnan 3 3 0 0 75:49 6 KR 3 3 0 0 63:53 6 Víkingur 3 2 1 0 52:47 5 FH 3 1 1 1 50:48 3 ÍBV 3 1 0 2 51:67 2 Fram 3 0 1 2 51:591 ÍBA 3 0 1 2 55:71 1 Valur 3 0 0 3 37:46 0 Fylkir 3 0 03 47:76 0 Leikmenn ársins Gunnar Oddsson úr Leifti og Ásthildur Helgadóttir úr Breiðabliki voru valin bestu leikmenn nýafstaðins keppnistímabils. Á myndinni sjást þau með sigurlaun sín. Mynd:POK KNATTSPYRNA • lokahóf Gunnar og Ásthíldur bestu leikmennirnir Gunnar Oddsson úr Leiftri og Ásthildur Helgadóttir úr Breiðabliki voru kjörin bestu leikmenn sumarsins í 1. deildunum í knattspyrnu. Það voru leikmenn fyrstu deildarlið- anna sem stóðu að kjörinu og var það tilkynnt í lokahófi á Hótel íslandi sl. föstudagskvöld. Bjarni Guðjónsson úr ÍA var kjörin efnilegasti leikmaðurinn í 1. deild karla og Hrefna Jó- hannesdóttir, fimmtán ára göm- ul, úr KR varð fyrir valinu sem efnilegasti leikmaðurinn í 1. deild kvenna. Kristinn Jakobs- son, sem dæmir fyrir KR, var valin besti dómarinn í 1. deild karla. Þá völdu íþróttafréttamenn lið ársins í 1. deild karla og kvenna og eru þau skipuð eftir- töldum leikmönnum: 1. deild karla: Ólafur Gott- skálksson (Keflavík), Brynjar Gunnarsson (KR), Helgi Björg- vinsson (Stjörnunni), Hermann Hreiðarsson (ÍBV), Baldur Bjarnason (Stjörnunni), Heimir Guðjónsson (KR), Gunnar Odds- son (Leiftri), Alexander Högna- son (ÍA), Haraldur Ingólfsson (ÍA), Bjarni Guðjónsson (ÍA) og Ríkharður Daðason (KR). 1. deild kvenna: Sigfríður Sop- husdóttir (UBK) Helga Ósk Hannesdóttir (UBK), Vanda Sig- urgeirsdóttir (UBK), Inga Dóra Magnúsdóttir (UBK), Sigrún Óttarsdóttir (UBK), Magnea Guðlaugsdóttir (ÍA), Margrét Ól- afsdóttir (UBK), Ásthildur Helgadóttir (UBK), Erla Hend- riksdóttir (UBK), Katrín Jóns- dóttir (UBK) og Stojanka Nicolic (UBK). KARFA • Lengjubikarinn Átta úrvalslið / 2. umferðlna Fyrstu umferð Lengjubikar- keppninnar er nú lokið. Segja má að keppnin hafi farið mjög íjörlega af stað og nokkrir spennandi leikir fóru fram strax í þessari umferð. Að sjálfsögðu er ekki hægt að bú- ast við að leikur liðanna í 1. og 16. sæti og 2. og 15. sæti geti boðið upp á mikla spennu en hann býður fyrstudeildarliðun- um upp á að leika við þá bestu. ÍS - Grindavík 48-105 Grindavík - ÍS 106 - 53 Leikur þessara liða var ójafn eins og búist var við og tölurnar gefa til kynna. Grindvíkingamir höfðu algera yfirburði frá upp- hafi til enda ef frá eru taldar fyrstu 5 mínúturnar í fyrri leiknum. Þá var jafnræði með liðunum og staðan 10 - 10. Friðrik Ingi þjálfari íslands- meistaranna tók þá allt byrjun- arlið sitt útaf nema Hermann Myers sem átti að nota leikinn til að koma sér í betra úthald, og á þrem mínútum breyttu varamennirnir stöðunni í 10 - 28 sér í hag. Eftir þetta var björninn unninn og sigur nokk- uð örugglega í höfn. Þórhallur Flosason leikmað- ur ÍS vakti athygli í fyrri leik slendingaliðtmum í Þýska- landi gekk yfir höfuð vel í leikjum sínum inn helgina. Róbert Sighvatsson skoraði fjögur af mörkiun Schuttervald, sem vann sinn fyrsta sigur í þýsku Bundesligunni. Liðið lagði Hameln 28:20 og er komið upp úr botnsæti deildarinnar, í fyrsta sinn í vetur. Patrekur Jóhannesson skor- liðanna fyrir góða frammistöðu sína. Þessi leikmaður sem lék með KR fyrir nokkrum árum en fékk ekki mörg tækifæri þar, bar ÍS liðið uppi ásamt fyrrum KR-ingunum Lárusi Árnasyni þjálfara og Matthíasi Einars- syni. Það er nokkuð víst að Þór- hallur gæti leikið með hvaða úrvalsdeildarliði sem er. Valur - Njarðvík 69 - 99 Njarðvík - Valur 89 - 73 Njarðvík hefur verið sigursæl- ast íslenskra körfuknattleiks- liða undanfarin ár og því vart að búast við því að drengirnir þar á bæ yrðu í vandræðum með Valsmenn sem féllu úr úr- valsdeildinni á síðasta keppnis- tímabili. Fyrri leikinn vinna Njarðvíkingar með 30 stiga mun en í seinni leiknum ná Valsarar að standa vel uppi í hárinu á þeim og tapa með 16 stiga mun. Þessi árangur Vals er vel viðunandi og bendir til þess að þeir verði sterkir í 1. deildinni. Þór Þorl. - Haukar 55 - 84 Haukar - Þór Þorl. 94 - 49 Þór Þorlákshöfn sem missti namnlega af sæti í úrvalsdeild- inni á síðasta keppnistímabili aði einnig fjögur mörk í leik sínum um helgina, en lið hans Tusem Essen gerði jafntefli við Gummersbach á sunnudags- kvöldið. Lokatölur urðu 21:21. Minden, liðið sem Sigurður Bjamason leikur með, hefur farið vel af stað, en liðið lagði Rheinhausen 25:26 um helgina. Sigurður var ekki á meðal markaskorara hjá Minden. lenti í erfiðleikum með öflugt lið Haukanna en tókst samt að halda þeim undir 100 stiga markinu í báðum leikjunum og það má teljast afrek útaf fyrir sig. Haukarnir eru núverandi bikarmeistarar og eru með eitt Lemgo og THW Kiel, meist- aramir frá því í fyrra, em í efstu sætum deildarinnar með átta stig eftir fimm leiki, Gross- valdstadt og Minden hafa hafa jafnmörg stig eftir sex leiki og Tusem Essen er í 5. sæti deild- arinnar með 7 stig að afloknum sex leikjum. HB Þýskaland/fe af betri hðum landins en þeir hafa ekki náð að sýna neina stórleiki þó þeir séu enn tap- lausir í deildinni í haust. ÍA - KR 79 - 79 KR - ÍA 82 - 79 í þessum leik mættust tvö úr- valsdeildarlið sem háð hafa harðar hildir undanfarin ár. Skagamenn slógu KR út úr bik- arkeppninni síðastliðinn vetur og hafa eflaust ætlað sér að endurtaka leikinn nú í Lengju- bikamum en að þessu sinni sluppu KR-ingar fyrir horn, en naumlega þó. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, því fyrsta í hérlendum körfubolta til margra ára, en KR marði sigur á síðustu metmnum í seinni leiknum. Bæði þessi lið tefldu fram nýjum bandarískum leik- mönnum ÍA, Ronald Bayless sem kom til Vals á síðasta ári og KR David Edwards, sem kom í stað Champ Wrencher sem KR-ingar ráku á dögunum öll- um á óvart. Þór Ak. - ÍR 81 - 87 ÍR-Þór Ak. 112-87 ÍR-ingar höfðu öruggan sigur á Þór Ak á heimavelli sxnum eftir jafnan fyrri leikinn á Akureyri. Þórsarar urðu fyrir því óláni að missa Fred Williams þjálfara sinn og yfirburða mann útaf snemma í seinni hálfleik og eft- ir það var eftirleikurinn auð- veldur fyrir ÍR. Byrjxmarlið þessara liða eru svipuð að styrkleika en ÍR hefur sterkari varameim fram yfir Þórsara. Þessi munur liðanna getur þó breyst eftir að Herbert Arnarson hefur yfirgefið ÍR og haldið á vit atvinnumennsku og ævintýra. Snæfell - Keflav. 71 - 121 Keflav. - Snæfell 122-82 Þessi viðureign fór eins og flesta grunaði. Keflavíkurhrað- lestin er komin í gang og ekki nóg með það hún er á fullri ferð þessa dagana og stoppar stutt í Stykkishólmi. Breiðabl. - Tindast.79 - 75 Tindast. - Breiðabl. 101 - 71 Viðureign Blikanna og Tinda- stólsmanna var hörð í byrjun og kom sumum á óvart að Blikarn- ir skyldu hafa sigur í fyrri við- ureign liðanna í Smáranum. En Stólarnir með þrjá útlendinga í liði sínu náðu markmiði sínu og sigruðu með 30 stiga mun á heimavelli og komast því áfram í 8 - liðaúrslitin. KFÍ - Skallagrímur 72 - 69 Skallagrímur - KFÍ 93 - 75 Hörku rimma var milli nýlið- anna og Skallagríms sem mega kallast góðir að hafa komist áfram því ísfirðingar eru, þó gestrisnir séu, ekki auðveldir heim að sækja. Heimavöllurinn þeirra, ísjakinn, er mjög sterk- ur og kemur til með að skjóta andstæðingum þeirra skelk í bringu í vetur og því fengu Borgnesingar að kynnast í fyrri leik liðanna er þeir töpuð þar með þriggja stiga mun. Skall- amir hafa einnig góðan heima- völl og meiri reynslu en nýlið- arnir og á því flutu þeir í þetta siim og innbyrtu 18 stiga sigur. HANDBOLTI • Þýskaland Fyrstu stíg Schuttervald

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.