Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 2

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 2
14- Þriðjudagur 22. október 1996 HÉRAÐSFRÉTTABLÖÐIN fréttir Bylting í vinnslu í Vinaslustöðinni hefur nýja virmslulinan fyrir sfld oj; loðnu verið tekin í notkun. Er þá iill vinnsla á síld og loðnu komin á einn stað. llm er ræða flokkunarslöð sem reLst var á brygjýunni framan við bræðsluna og þrjá sali t austurhlutu Vinnsltistöðvarinnar. Þar er síldin er flökuð cða haus- skorin og siógdregin í einum salnum. þiaðan fer hún á kældan lager og í þriðja salnunt er stld og loðnu pakkað. Forrúðamenn Vinnslustöðvarinnar segja að salimir uppfylli allar kröfur sem gerðar eru til matvælavinnslu t dag. OU aðstaða er til fyrimtyndar, ekki síst fyrir starfsfólk. Viðar Elfasson, framleiðslustjóri, segir að Vinnslustöðin haft yftr að ráða 14.000 tonnum af sfld á þessari venfð, Er þá meðtalinn kvóti af fsleifi VE og Gullbergi VE auk eigin báia. „Fjórir bátar landa sfld hjá okkur í haust og koma þeír með 450 tíl 500 tonn í túr. í fyrra tókst okkut að vinna úr 1750 tonnum á viku en nú þegar itll vinnsla er kotttin á einn stað geri ég ráð fyrir að afkostín aukisi uiú 20% til 30%. Við geturn ekki verið innað en ánægðír með aðstitðuna serín er eins og best gerist í dag. Ég held Ifka að starísfólkinu eígi eftir uð líka hún vel. Lvsing og loftnusting eru eins og best verður á kosíð og vínnuumhverfrð er bylting frá því sem áður var, Má segja að við séum að taka áratuga stökk fram á við miðað við þær aðstæður sem við bjuggum við dður," sagðí Víðar. Hann segir góðan markað fyrir síldarafurðir og verður reynt að vinna sem mest af sfldinní til manneldis. „Síldarkvótar annarra landa hafa minnkað sent kemur okkur til góða. Ég reikna með hærra afurðaverði og tljótari afsjcipunum." sagði Viðar að endingu. + ffat(ýr vwð Perlu við bil- inn fyrír framan heimili dötturhans i Njarávík. VF-mynd/hbb. tawmifarliegí Hún Perla litla sem er sex mánaða gamall kettlingur gerðist laumufarþegi um síðustu lielgi. Þá laumaðist hún inn í vélarhólf jeppabifreiðar afa og ömmu sem voru á leið frá Djúpavogi til Keflavíkur og steig ekki út úr því fyrr en daginn eftir. um 30 klukkustundum síðar, - heíl á húfl en dálítið skítug! Málið liggur þannig að hjónin Vultýr Sæmundsson og Guðrún Brynjólfsdóttir frá Reyðarfirði liéídu að heiman um síðustu helgi og varð férðinni heitið tíl Suðurnesja. Þau komu við hjá syni sínum og fjölskyldu á Djúpavogi og gistu þar eina nótt. Þaðan fóru þau um inorguninn þangað sem lerðinni viu' heitið til dætra sinna í Kellavík og Njarðvfk. Komu þau ti! Keflavíkur unt kvöldið en stoppuðu á tveimur stöðum á leiðinni, á Vík og á Selfossi. í hádeginu daginn eftir fyrir frantan heimili Biynju dóttur þeirra. við Fífumóa í Njarðvík mættu þau heimilisketti sonardælra þeirra fyrir framan jeppabifreið þeirra. „Þetta kom atdeilis á óvart og ótrúlegt að kötturinn skyldi hreinlega hafa iif- að þetta af. Hún hefur laumast undir bflínn rétt áður en við fór- um. Það er lán að Itún komst ekki riiður úr vélarhólfinu fyrr en hér í Njarðvík þvf þá hefði hútt týnt okkur en við stoppuðum í klukkutíma bæði á Vfk og á Selfossi þar sent hún hefði getað skilið við okkur. En sennilega hefur púströrið verið það Iteitt, en það lá beint undir „leguplássinu'' hennar, að hún hefur ekki treyst sér að stíga á það. Við fengum þær fréttir kvöldið áður að Perla værí týnd en áttum ekki von á því að hitta hana í Njarð- vík“. sagði Valtýr og bætti því við að Perla yrði í þægílegra sæti á leiðinní heim. STÖKKINN í NÚTÍMANN. Ný og fullkomin vinnuadstaða fyrir sfld og loðnu hefur verið tekin í notkun í Vinnslustöðinni. Vestfirska féð Sauðfjárslátrun á Foss- völlunt fer senn að Ijúka, en hún hófsl í lok ágúst. Lok slátrunar eru áætluð 25. þessa mánaöar. Á milli 60 og 70 manns koma að vinnu í sláturhúsínu með einhverjum hætti. Flestir þeirra eru úr nágranna- sveitum og hafa unnið á Fossvöllum haust eftir haust. Þó eru í hópnum nokkur ný andlit og tilheyra þau flest ungu fólki sem er sumt að stíga sín fyrstu spor á vinnu- ntarkaði. Slátrað verður um þrjátfu og átta þúsund fjár á Fossvöllum á þessu hausti. Það er aðcins færra cn í fyrra. þrátt fyrir hcldur fleira fé á svæði slátur- hússins. Ástæðan er sú að fé hefur verið flutt til Breiðdalsvfkur og slátrað þar. en KHB hefur sem kunnugt er tekið sláturhús- ið bar á leieu. Þá hefur kemur best út nilCTRI einnig vcríð flutt fé til Hafnar og Húsavíkur til að koma á móts við útflutn- ingsskyldu, en sláturhúsin á þessum stöðum hafa út- flutningsleyfi. Sláiurhús- stjóri á Fossvöllum er Jónas Guðmundsson. Hann segir slátrpnina hafa geng- ið vel. dilkar hafi flokkast þokkalega og fé sé vænt eftir gott sumar. Jónas. sem verið hefur sláturhússtjóri á Fossvöllutn um árabil, var spurður um hvort mun- ur væri á fé eftir fjárstofn- um, en á svæðinu er nú fé bæði úr Skaftafellssýslum og af Vestfjörðum, auk fjár af austfirskum stofni. Jónas telur vestfirska féð koma best út. sérstaklcga það sem gangi á kostaríku landi. Skaftfellska féð er aftur á tnóti full vænt og því hættara við að falla í flokkun vegna of mikillar fitu. Svangir starfsmenn sUturhússins þiggja tambakjöt á diskinn sinn. Myndin sýnir þau AHakUin Hákonarson og Stefaníu Maltnu Geirsdóttur. Komuppskeran með betra móti Kornuppskeru er nú vlðast hvar að ijúka og er uppskeran með betra móti þó uppskerutfð hafl ekki verið góð i haust Óþurrkatíö hefur verið fré þvi uppúr miðju sumri og frá þvf þresking hófst af fullum krafti i september hefur þurft að sæta lagi þegar veður hefur gefið. I Landeyjum var eftir að þreskja kom af 25 hekturum lands þegar mikta óveöurslotu með rignlngu og hvössum vindi gerði fyrir um vtku siðan, Það er um fjórðungur komuppskerunnar í Landeyjum. Óttuðust bærtdur að uppskera kynni að eyðlleggjast. Svo fór þó ekkí. Þeir bændur sem raekta eltthvað af sex raða byggi iétu þá tegund hafa forgang þegar farið var að þreskja þar sem sex raða bygg þolír iila vtnd. Þvi var etngöngu eftir að slá tveggja raða bygg þegar óveðrið hófst, en það mun harðgefðara afbngði sem flestir bændur leggja mest uppúr að rækta. Þegar veðrinu slotaði um míðja stðustu viku var hafist handa við að bjarga konrinu I hús. Sem fýrr segír er komuppskera góð á Suðurfandi, um eða yfir 3 tonn á hektara að meðaitalí eftir þvi sem blaðið kemst næst. Á myndínni er Þorsteinn Markússon, bóndi á Borgareyrum i Vestur-Eyjafjallahreppi. Hann átti eftir að slá kom af um tjórum hekturum þegar óveðurslotan hófet og fór þvi út á akur að lita eftír skemmdum þegar veðrið gekk níður. Eyðilegging var óveruleg og var komið siegið síöastlíðinn fostudag. Meðaluppskera á Borgareyrum er um 3,3 tonn é hektara. /-jþ.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.