Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Qupperneq 13

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Qupperneq 13
^Dagur-'CHúnmtt Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 461 2735. Verslunarhúsnæði Til sölu eöa leigu 115 fm verslunarhús- næöi í Sunnuhlíö. Pálmi Stefánsson, vinnusíml 462 1415, heimasími 462 3049. Saia Til sölu velmeöfarin græn eldavél. Gamaldags sófasett meö Ijósu áklæöi 3- 1-1. Óska eftir þvottavél í góöu lagi og á góðu veröi. Uppl. I síma 462 5508 eftir kl. 18.00. Líkamsrækt Þarft þú að styrkja þig og grenna, losa um bjúg og vöðvabólgu? Æfingastööin Mjóddin, Dalsbraut 1, er opnuö á ný. Frir kynningartími. Uppl. I síma 462 4451 og 462 5774. Felgur Eigum gott úrval af notuöum felgum sem líta mjög vel út. Þaö borgar sig aö athuga felgukaup á vetrardekkin. GV-dekkjaverkstæði við Réttarhvamm á Akureyri. Sími 461 2600. Vetrardekk Nýjung frá BRIDGESTONE! Vetrardekk sem eru betri en nagladekk. Komið, sjáiö og sannfærist. GV-dekkjaverkstæði við Réttarhvamm á Akureyri. Sími 461 2600. Riúpnaveiðibann Engln rjúpnaveiöi verður leyfð í Aöal- dalshrauni. Sílalækur, Sandur I og II, Berg, Hraunkot I og II, Garður, Hjaröarból, Tjörn, Knúts- staöir, Kjölur, Laxamýri og Núpar. Bátar Til sölu Færeyingur 2.17 brl. árgerö 79, skráöur sem skemmtibátur úr plasti. Buck 20 kw vél og gír ’95. Bátnum fýlgir, radar, talstöö, dýptarmæl- ir, 2 stk. DNG rúllur, björgunarbátur, hita- tæki og fleira. Báturinn er mjög vel um genginn. Uppl í síma 468 1113 eftir kl. 19.00. Felgur - Varahlutir Eigum mlkið úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar gerðir japanskra bíla. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta i flestar geröir bifreiöa. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Bifreiðar Til sölu Subaru 1800 station 84, skoö- aöur 97. Ný yfirfarinn, ný kúpling og ný dekk. Góöur bíll á góöu veröi. Uppl. í sima 565 2671. Varahlutir Japanskar vélar, simi 565 3400. Flytjum inn lítiö eknar vélar, girk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum aö rífa Vitara '95, Feroza '91- '95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-'93, L-200 '88-’95, Mazda pickup 4x4 '91, E- 2000 4x4 '88, Trooper ’82-’89, Land Cruiser '88, HiAce '87, Rocky ’86-'95, Lancer ’85-’91, Lancer st. 4x4 '87-’94, Colt '85-’93, Galant '86-'91, Justy 4x4 '87- '91, Mazda 626 ’87-’88, 323 '89, Bluebird '88, Swift '87-’92, Micra '91, Sunny ’88-'95, Primera '93, Civic '86- '92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co- rolla '92, Pony ’92-'94, Accent '96, Polo '96. Kaupum bila til niöurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvin, Rinarvín, sherry, rósavin. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, siur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suöusteinar ofl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, síml 4611861. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviögerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni ehf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæðskeri. Sími 462 7630. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, helmasími 462 5692. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardínur og fleira. Fjölhreinsun, Grenivellir 28, Akureyri. Símar 462 4528 og 897 7868. Dýrahaid Kvígur til sölu! Þrjár kvígur komnar aö burði til sölu. Einnig kvígur sem gætu fariö aö fá fang aldurs vegna. Uppl. í síma 463 1276. PENNI DÆMALflUSI „Krúllí-krútt er rosalega kátur, en hvort ykkar heldur þú að skemmti sér betur?“ :f\ 20 Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstr- unarí úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1, Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Fundur I.O.O.F. 15 17810228K 9 III Messur Glerárkirkja. Á morgun miðvikudag verður kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.00- 13.00. Orgelleikur, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. helgistund, Takiðeftir Þríhyrningurinn andleg miðstöö Fururvöllum 13, 2. hæð, Akureyri. Sími 461 1264 Námskcið. Miðillinn Sigurður Geir Ólafsson verður með námskeið dagana 11. nóv. tii 18. nóv. Sérhæfð kcnnsla og þjálfun fyrsta stigs miðilsþjálfunar. Námskeiðið stendur í 35 stundir. Tímapantanir í síma 461 1264 aila daga frá kl. 13 til 16. Ath. hcilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Þríhyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13,2. hæð, sími 4611264. Samkomur HvlTASunnumnjM Þriðjud. 22. okt. kl. 17.30: Krakkaklúbbur fyrir 10 til 13 ára. Allir velkomnir. Athugið Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._____ Minningarspjöld félags aðstandenda Alz- heimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bók- vali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafn- arstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf- greiðslu FSA. Minningakort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis og heimahlynningar Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr- inu Sunnuhlfð og Blómabúðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga- mel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði f Apótekinu. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða- gerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. ÖKUKEIMNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935-854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Þriðjudagur 22. október 1996 - 25 Höfuðborgarsvæðið Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danskennsla, kúrekadans, kl. 18.30 í Risinu. Dansæfing í Risinu kl. 20. Sigvaldi stjórnar. Vetrarfagnaður í Risinu föstudaginn 25. okt. s. 552 8812. Rangæingafélagið í Reykjavík Spilakvöld verður miðvikudags- kvöld kl. 20.30 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Ljósmyndasýning Sveins Hjartarsonar í Myndás Um helgina opnaði Sveinn Hjartarson sína fyrstu ljós- myndasýningu í Ljósmyndamið- stöðinni Myndás, Laugarásvegi 1. Sýningin verður opin virka daga kl. 10-18 og á laugardög- um kl. 10-16 til 18. nóvember. Tónlistarhátíðin „Norðurljós" „Norðurljós" er yfirskrift tón- listardaga þar sem áhersla er lögð á fyrri tíma tónlist: miðald- ir, endurreisn, barokk og fram á klassíska tímabilið. Næstu tónleikar „Norður- ljósa“ verða sunnudaginn 27. október klukkan 17, í anddyri Háskóla íslands. Þriðju tónleikar „Norður- ljösa“ verða sunnudaginn 3. nóvember kl. 17, í forsal Þjóð- minjasafnsins. Vinningshafi í leik Eimskips Dregið hefur verið í nafn- spjaldaleik Eimskips á Sjávar- útvegssýningunni í Laúgardal í september sl. Gestum á sýning- unni stóð til boða að setja nafn- spjöld sín í þar til gerðan hólk á innibás Eimskips alla sýningar- daga. í lok sýningar var dregið úr spjöldunum. Vinningurinn var ferð fyrir tvo með Brúar- fossi, flaggskipi Eimskipafélags- ins, en skipið siglir frá Reykja- vík til Færeyja, Hamborgar og fimm hafna á Norðurlöndum. Þátttaka í leiknum var mjög góð, hundruð nafnspjalda af ýmsum toga bárust. Vinnings- hafi er Karen Sigurðardóttir frá Grímsey. 'Í afj Sýning í Listasafninu Nú er síðasta sýningarvika á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur í Listasafninu og lýkur henni 27.október. Barnakór Akureyrar- kirkju Barnakórinn er að heíja vetrar- starfið. Æfingar verða í kapellu kirkjunnar á fimmtudögum frá kl. 16-17. Kórinn kemur reglu- lega fram við helgihald kirkj- unnar (u.þ.b. einu sinni í mán- uði). Upplýsingar í s - 462-7700 Borgarnes Sönghópurinn Sólarmeginn heldur tónleika í Reykholts- kirkju í Borgarfirði í dag klukk- an 21. Hópurinn er að gefa út geisladisk og eru þetta fyrstu tónleikarnir til kynningar á honum. Síðar verða tónleikar í Aratungu á Akranesi, í Reykja- vík og Hafnarfirði. í sönghópn- um Sólarmegin eru 10 söngvar- ar og er Guðmundur Jóhanns- son söngstjóri. TÖLVUTÆKI-BÓKVAL Við óskum eftir að ráða starfsmann í verslun okkar Furuvöllum 5. ★ Tölvutæki eru vaxandi fyrirtæki í sölu og þjónustu, á skrif- stófutækjum og hugbúnaði, við fyrirtæki og einstaklinga. ★ Viðkomandi þar að vera opinn fyrir nýjungum, koma vel fyrir og eiga auðvelt með að umgangast breiðan hóp við- skiptavina okkar. ★ Starfssvið: Sala á tölvum, Ijósritunarvélum, faxtækjum, símum, hugbúnaði og öðrum búnaði sem tengist tölvum og skrifstofuhaldi. ★ Umsóknum skal skila á afgreiðslu Dags-Tímans Strand- götu 31, Akureyri í síðasta lagi föstudaginn 26. október 1996 merkt „Tölvutæki-Bókval“. Móðursystir mín og frænka okkar, SIGRÍÐUR ARADÓTTIR, Máskoti Reykjadal, lést 13. október. Útförin fer fram frá Einarsstaðakirkju föstu- daginn 25. október kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjartavernd eða Krabbameinsfélagið. Kristín Halla Magnúsdóttir, Svanbjörn Sigurðsson, Hrafnhildur Geirsdóttir, Þórhallur Geirsson.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.