Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Blaðsíða 15
?Dagur-®mtóm Þriðjudagur 22. október 1996 - 27 „Crystal Palace er öðrum fé- lögum göfugra og listrænna“ Smári Geirsson, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands og forseti bœjarstjórnar Neskaupstaðar Eg hlusta því miður ekki mikið á útvarp en stundum er útvarp opið í nágrenni við mig. Þó hlustun sé ekki markviss, er ég frétta- fíkill og hlusta á eins marga fréttatíma og ég kemst yfir hjá Ríkisútvarpinu. Ég á þó einn uppáhalds útvarpsmann, og það er vinur minn Ævar Kjartansson. Það sem hann tekur sér fyrir hendur er vel gert og áheyrilegt. Ég hef einnig reynt að hlusta á Bítla- þætti Ingólfs Margeirssonar og svo hlusta ég auðvitað á svæðisútvarp Austurlands. Ég horfi fremur lítið á sjónvarp, en þó reyni ég að missa ekki af ensku knattspyrnunni, og þar á eftir kemur ýmislegt íþróttaefni og fræðsluefni af ýmsu tagi. Mitt uppáhaldslið er 1. deildarliðið Crystal Pal- ace allt frá árinu 1969 af því að það er göfugra en öll önn- ur félög á Bretlandseyjum vegna Ustrænna tilþrifa á knattspyrnuvellinum.“ GG AHUGAVERT I KVÖLD Sjónvarpið kl. 19.20 Konur á Norðurlöndum Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Walter Cronkite fjallar um Norð- urlönd og stöðu kvenna í heimildamynd kvöldsins. Cronkite er heimskunnur sjónvarpsmaður og kom meðal annars hingað til lands við gerð þessara þátta. Ekki er að efa að íslenskar konur koma við sögu í kvöld. Einnig bendum við á unglingaþáttinn Ó í kvöld klukkan 21.35. Stöð 2 kl. 20.20 Sumarsport Sumarsport er á dagskrá Stöðvar 2 öll þriðjudagskvöld og endur- sýnt á miðvikudagseftirmiðdögum. Þetta eru ekki hefðbundnir íþróttaþættir heldur ræður fjölbreytnin ríkjum og efnistökin eru skemmtilega öðruvísi. í þætti kvöldsins verður m.a. fylgst með 6 ára börnum í leik og starfl og litið inn til þeirra í leikíimitíma. Þá verða sýndar myndir frá heimsókn Stöðvar 2 til Ísaíjarðar en þar hefur gripið um sig mikið körfuboltaæði. Bæjarfélagið á nú íþróttalið í hópi þeirra bestu í þessari vinsælu íþróttagrein og við sjáum einmitt svipmyndir frá fyrsta heimaleik þess í úrvalsdeild- inni. Umsjónarmaður þáttarins er Valtýr Björn Valtýsson. Flúxaðir homo faberar Fjölmiðlaflóran er rík- ari en margan grun- ar. Sé vel rótað má þar finna einblöðunginnn Listapóstinn frá Listmuna- sölunni Fold. Fæstir munu glugga í hann svona yflr morgunkaffinu, nema þá helst einhverjir þessara hundruð listamanna sem hýstir eru í öllum möguleg- um skonsum og bílskúrum landsins. Hinir sem aldrei sjá Listapóstinn hafa þó líklega heldur meira gam- an af þarfri ábendingu sem var að finna í síðasta tölu- blaði undir fyrirsögninni: Listin að gera myndlistina (ó)skiljaniega I greinarkorninu er spurt fyrir hvern höfundur að inngangsgrein í „kynning- ar“bæklingi um sýningu í Norræna húsinu var að skrifa, og ekki að ósekju því það er ekki fyrir norm- al heilabú að meðtaka eft- irfarandi í snarhasti: „flúxara, konseptmanna og arte-poverista, „mó- dernismanum", „homo fa- ber“, „prímítifismi", „sterkri formrænni nánd“, „hlutgerving - konkretiser- ing - hins óhlutlæga", „pat- ínu grárrar forneskju", „bústur af tímanum“, „prímítíf minni“, „óbeina nostalgíu", „tvíþætt hlutg- erfing tímans, að viðbættri hlutgervingu kennda og/eða skilningarvita", „Húsobjektum“. SJÓNVARP - ÚTVARP 0 0 svn © SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngi. Bein Otsending frá þing- fundi. 16.15 Helgarsportiö. 16.45 Leiöarljós (502). 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttlr. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an 18.00 Barnagull. 18.25 pytur í laufi (3:4) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur, byggöur á frægum ævintýrum. 18.50 Bara Villi (4:6) (Just William). 19.20 Ferðalelöir: Noröurlönd (4:10). Staöa kvenna (Scandinavia: A Woman's Place). Heimildamyndaflokkur þar sem Walter Cronkite flallar um Noröurlönd og þjóöirnar sem þau byggja. 19.50 Veður. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Allt í hers höndum (24:31) (Allo, Allo). Bresk gamanþáttaröö. 21.35 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. 22.05 Tollverðlr hennar hátignar (1:13) (The Knock). Breskur sakamálaflokkur um baráttu haröskeyttra tollvarða viö smyglara sem svífast einskis. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Viösklptahorniö. 23.30 Dagskrárlok. ST0Ð2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Systurnar (11:24) (Sisters) (e). 13.45 Chicago-sjúkrahúsiö (3:23). 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.50 Mörk dagsins (e). 15.05 NBA-tilþrif. 15.30 HJúkkur (5:25). (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Eruð þiö myrkfælin? 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Ruglukollarnir. 17.10 Kanínusaga. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Sumarsport. 20.55 Bamfóstran (6:26) (The Nanny). 21.20 Þorpslöggan (7:15) (Heartbeat). 22.15 New York löggur (5:22). 23.05 Mín kæra Klementína (My Darling Clementine). Leikstjórinn John Ford, meistari vestr- anna, segir söguna af því hvernig Earp- bræöur lögöu allt í sölurnar til að koma á lögum og reglu í bænum Tombstone í Arizona. Helsta Ijónið í veginum var Clan- ton-fjölskyldan. 1946. 00.45 Dagskrárlok. STOÐ 3 08.30 Heimskaup - verslun um víöa ver- öld. 17.00 Læknamiöstööin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Á tímamótum (Hollyoaks) (38:38) 18.10 Helmskaup 18.15 Barnastund. 19.00 Ööruvísl afrek (Lighter Side of Sports). Léttur og gamansamur þáttur þar sem áhorfendum gefst tækifæri til að sjá spaugilegri hlið á ýmsum íþrótta- viöburðum en þeir eiga aö venjast. 19.30 Alf. 19.55 Fyrirsætur (Models Inc.) (20:29) 20.50 Nærmynd (Extreme Close-up). 21.20 Fastagestur í fangelsi (Time after Time) (1:7). 21.45 Rýnirlnn (The Critic) (4:23). Áhorf- endur eru farnir aö þreytast á harðri gagnrýni Jays og Duke er á því að nauð- synlegt sé aö breyta ímynd hans til aö halda í vinsældirnar. 22.10 48 stundlr (48 Hours). 23.00 Fiflholt (Crapston Villas) (1:10). Hárbeittur breskur húmor er í fyrirrúmi í þessum óvenjulega brúöumyndaflokki sem er síöur en svo barnagaman og er geröur af úrvalsstöðinni Channel 4 f Bretlandi. Þættirnir segja frá litríkum íbú- um í fjölbýlishúsi í Lundúnum. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítaialíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Spennumyndaflokkur meö Chuck Norris í hlutverki lögvaröarins Walker. 21.00 Fantar og fúlmenni (Saints and Sinners). Aöalhlutverk: Damian Chapa og Scott Plank. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Mynd morölngjans (Killer Image). Ógnvekjandi sakamálamynd. Stranglega bönnuö börnum. 00.10 Spftalalíf (MASH). 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu. Ævintýri Nálfanna. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnlr. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegis- leikrit Útvarpsleikhússins. Veggirnir hlusta eftir Margaret Millar (2:5). 13.25 Heimur harmónikunnar. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatnið, eft- ir Jakobfnu Siguröardóttur (2). 14.30 Mlðdeglstónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Feröaþjónusta í fararbroddi. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiglnn. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Fóstbræörasaga. 18.45 Ijóð dagslns. 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnlr. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Sagnaslóð. 21.40 Á kvöldvökunnl. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Afreks- menn í 40 ár. Islenskt iþróttalff og ís- lenskir íþróttamenn, annar þáttur. 23.05 Þeir vísuðu veglnn. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.