Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 16

Dagur - Tíminn - 22.10.1996, Page 16
®agtir-ÍLlintmit Þriðjudagur 22. október 1996 Símar 459 61 QD ritsiíórnar & 5631600 Björgunar sýnmguni Það lá bensínfnykur yflr heimreið Perlunnar á sunnudag þegar risavaxnir björgunar- drekar - sérbúnir til átaka - röðuðu sér upp fyrir gesti. „Fræðsla og skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna“ var yfirskrift mótsins og Dagur-Tíminn lætur sig ekki vanta þegar slíkt er í boði! Starfsmenn Landhelgisgæslunnar tóku þátt í björgunaræfingu og notuðu til þess hina nýju þyrlu, TF-LÍF. RfcUOl KtO&fcUMjy Myndir: GTK I31AN0S áhugasömumsýningargesti ut'wstar- 0g björgunaTbúnað ^ * meðal Vm/ss Gríptu þjófinn Kynning á nýjustu tækni- vörunum frá Heimilistækj- um hf. verður í Radi- ónaust miðvikudag 23. og fimmtudag 24. október frá kl. 10.00 til 18.00. Meðal nýjunga sem kynntar verða eru: Sjónvarpsmyndavélakerfi til eftirlits á betra verði en nokkru sinni fyrr. Miklar nýjungar í móttöku- búnaði fyrir gervihnetti. FIZZ GSM símar frá Philips. Símboðar frá Philips, verð að- eins kr. 9.900.- Bose hátalar og hljóðkerfi fyr- ir tónlist í verslunum, fyrir- tækjum og mötuneytum. Bjarni Ágústsson, tæknifræðingur frá Heimilistælgum verður á staðnum og veitir upplýsingar. RdDIONAUST Geislagötu 14 • Sími 462 1300 • Fax 462 T 302 ■ Akureyri Skjár með CCD sjónvarpsvél og sjálf- virkum skiptara fyrir 4 vélar. Innbyggðir hátalarar og hljóðnemar gera samræður mögulegar. Verð alls stgr. 49.790.- Hver sjónvarpsvél í viðbót kostar aðeins krónur 22.400,- stgr. Með hverri sjónvarpsvél fylgir vegg- festing, kapall með tengjum, linsa, hljóðnemi og hátalari. Aðeins þarf að tengja skjáinn við rafmagnstengil, pví rafmagn fyrir sjónvarpsvélina fer eftir kaplinum og til baka kemur mynd og hljóð. Kerfið er því sérstaklega auðvelt í uppsetningu og myndgæðin eru frá- bær. Framlengingarsnúrur og milli- stykki fást í miklu úrvali. hreyfiskynjara má tengja við hverja vél og fá þannig sjálfvirkt upp á skjá, mynd af því svæði sem mannaferðir eru á. Margar gerðir myndbandstækja eru fáanlegar, sem taka allt að 40 sólarhringa á eina þriggja tíma VHS spólu

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.