Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 3

Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 3
IDagur-®hntuix Fimmtudagur 31. október 1996 - 3 F R E T T I R IIIBlilliBli r Akureyrarflugvöllur n Sjávarútvegur Ymislegt gert til að losna við rútuferðimar Tri-star breiðþota Atlanta flugfélagsins, Úlfar Þor- móðsson, lenti óvænt á Akureyrarflugvelli í gær. Til stóð að vélin kæmi snemma í morgun og tæki farþega í beint flug til Cork á írlandi en veður- útlit benti til að lending í morg- un gæti orðið erfið. Því var ákveðið vegna þrýstings frá ferðaskrifstofu Samvinnuferða- Landsýnar, sem leigir vélina, að vélin lenti á Akureyri í gær til að hlífa 243 farþegum frá Norðurlandi við rútuferð. Eins og Dagur-Tíminn hefur fjallað um, þá hefur gengið illa að framkvæma „beinu flugin" með þessari breiðþotu frá Ak- urejtri til Bretlandseyja. Bæði hefur veður sett strik í reiking- inn og eins hafa ófyrirsjánleg atvik líkt og eldgosið í Vatna- jökh valdið því að farþegar hafa verið keyrðir frá Akureyri í rút- um til Keflavíkur. „Meiningin er að fara klukk- an sex í fyrramálið [í morgun] til Keflavíkur og þaðan til Cork. Þessi ákvörðun að lenda hér í dag tengist vissulega þrýstingi vegna þess hve illa hefur gengið með þessi flug. Ef veður leyfir flugtak verður þetta í fyrsta skipti sem þessi stóra vél, sem tekur 360 farþega í sæti, fer í loftið héðan með farþega en hún millilendir í Keflavík þar sem fleiri farþegar fara um Þessi ákvörðun að lenda hér í dag tengist vissulega þrýstingi vegna þess hve illa hefur gengið með þessi flug. Ef veður leyfir flugtak verður þetta í fyrsta skipti sem þessi stóra vél, sem tekur 360 farþega í sæti, fer í loftið héðan með farþega. Þota Tri-star lenti á Akureyrarflugvelli í gær, degi á undan áætlun. Ef áætlun stenst eru akureyskir ferðalangar nú komnir í loftið og yrði það í fyrsta skipti sem þotan fer með farþega frá Akureyri. Mynd. Gs borð,“ sagði Bergþór Erhngs- son, umdæmisstjóri Flugleiða á Akureyri í gær. Aðspurður hvort Akureyrar- flugvöllur bæri vél af þessari stærðargráðu sagði Bergþór að flugbrautin sjálf gerði það ágætlega ef skilyrði væru fyrir hendi en hún ætti þó í svoUtlum vandræðum með snúning. Flug- vélarhlaðið væri stærra vanda- mál. „Það komast a.m.k. ekki fleiri svona vélar fyrir á því og næsta skref sem verður stigið í framkvæmdum er að stækka flughlaðið. BÞ Mannleg mistök ollu ásiglingu Sjóprófum vegna ásigUngar Vinar ÍS-8 á Sólfell VE-640 í Reyðarfjarðarhöfn er lok- ið og er talið að mannleg mis- tök hafi þar valdið, en ekki bil- un í sighngabúnaði Vinar ÍS. Ef ákveðin takki í brú skipsins er hreyfður óvarlega verða stjórn- tæki Vinar ÍS óvirk, og það er taUð hafa gerst þegar skipið var að leggjast að bryggju á Reyð- arfirði til að taka ís. Öll tæki og búnaður reyndust í lagi þegar rannsóknarnefndin rannsakaði þau. Helgi Jóhannsson, skipstjóri á Sólfelli VE, segir að töluverð vinna hafi verið við að gera skipið aftur sjóklárt, en um þriggja mitra rifa kom á stefnið við árekstm-inn, poUar fóru upp úr dekkinu, en viðgerðin fór fram hjá Vélaverkstæði Björns 8i Kristjáns á Reyðafirði. Sól- fellið fór á síldarmiðin í gær, en sildin stendur mjög djúpt á Norðfjarðardýpi og einnig varð vart við sfld á Glettinganesflaki. GG Póstur og sími Milliganga í klámmálum? i Loðnan Veður hamlar veiðum Vagnaveltur um að fara á síld, en kringumstæður eru erfiðar, þungur straumur, síldin stendur djúpt og fullt tungl, segir Lárus Grímsson, skip- stjóri á Júpíter ÞH. M,n&.jhf S g tel í hæsta máta óeðli- legt og ekki sæmandi að opinbert fyrirtæki inn- heimti fyrir þjónustu, sem flokka má undir klám og jafnvel vændi,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður Þjóðvaka. í fyrirspurnatíma á Álþingi í gær vakti hún máls á þjónustu Símatorgsins svo- nefnda, sem einkafyrirtæki starfrækja og almenningur get- ur nálgast með milligöngu Pósts og síma, sem sér um innheimt- una. Ásta Ragnheiður telur eðli- legt að aðgangur að þessari vafasömu starfsemi verði tak- markaður með einhverjum hætti. Hún kveðst sjá fyrir að aðeins sé hægt að sækja sér þessa þjónustu með lyldlnúmeri sem símeigandi einn hafi undir höndum. Eða þá að greitt sé Kópavogur 4 án réttinda Hvorlíi fleiri né færri en íjórir réttindalausir Kópavogsbúar voru teknir við akstur í gær. Að sögn Lögreglunnar í Kópavogi er þetta með því almesta sem ger- ist en farið er reglulega yfir lista með nöfnum réttinda- lausra ökumanna og löghlýðni þeirra könnuð. Fjórmenning- arnir eiga yfir höfði sér mis- munandi þung viðurlög eftir því hvar mái þeirra standa í kerf- inu. BÞ fyrir hana fyrirfram með greiðslukorti. Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra svaraði fyrirspurn Ástu Ragnheiðar um þetta mál. Hann svaraði því til að inn- heimtuaðgerðir Pósts og síma í þessum efnum væru að sínu mati óaðskiljanlegar því að stofnunin veitti á annað borð þessa þjónustu. Þá kom fram í máli ráðherrans að nú væri unnið að endurskoðun gildandi reglugerðar um þetta efni. -sbs. Jarðskjálftar Þrj‘ ú lands- svæði skuifu Jörð skalf á þremur stöðum á landinu í gær, á Suður- landi, í Mývatnssveit og í Vatnajöldi við enda eldgosa- sprungunnar við Grímsvötn. Að sögn Ragnars Stefánsson- ar jarðskjálftafræðings er elck- ert sem bendir til að kvikuum- brot hafi orðið í Mývatnssveit, en þarna er mikið jarðhitasvæði og skemmst að minnast Kröflu- eldanna. „Þetta boðar ekkert að mínu viti,“ sagði Ragnar. Rétt fyrir ld. sjö mældist svo jarðskjálfti upp á 3,3 á Ölkeldu- hálsi á Hengilssvæðinu á Suður- landi og varð hans víða vart. Kl. 12.15 kom svo jarðskjálfti af sömu stærðargráðu nálægt suðurenda gossprungunnar við Vatnajökul. BÞ Slæmt útht er með framhald loðnuveiði næstu daga vegna veðurs norðvestur af Kolbeinsey, en síðdegis í gær voru þar 7 til 8 vindstig og líkur á að það veður héldist fram yfir helgi, myndi jafnvel versna. Lárus Grímsson, skipstjóri á Júpíter ÞH-61 frá Þórshöfn, segir að loðnan hafi verið mjög iha veiðanleg aðfaranótt mið- vikudagsins, torfurnar verið mjög gisnar en töluvert magn af henni. Á þessum slóðum voru a.m.k. 10 bátar, sem lönd- uðu aðallega hjá Sr-mjöli hf. á Siglufirði og í Krossanesverk- smiðjunni á Akureyri. Júpíter ÞH kom til Akureyrar vegna smávægilegrar bilunar í spilum, en lokur gáfu sig. Viðgerð á þó ekld að tefja för bátsins á miðin að nýju. „Það eru uppi vangaveltur um að fara á sfld austur fyrir land en við eigum að geta gauf- að við sfldveiðar og tekið þar einhver tonn af sfld til mann- eldis þrátt fyrir að árangur sfld- Dagmamman sem kærð hefur verið til Dagvistar barna mun nú íhuga að höfða meiðyrðamál vegna þeirrar umræðu sem sprottið hefur í kjölfar íjölmiðlaum- ræðu. Nöfn aðila málsins hafa hins vegar hvergi komið fram, þannig að erfitt mun um vik að sækja málið. Málið er í rann- sókn hjá Dagvist barna í Reykjavík. arbátanna hafi ekki verið neitt sérstakur. Kringumstæður fyrir austan eru erfiðar, þungur straumur, sfldin stendur djúpt og fullt tungl,“ sagði Lárus Grímsson. Foreldrar barnsins sem um er rætt áttu fund með Bergi Felixsyni og Steinunni Hjartar- dóttur dagvistarfulltrúa hjá Dagvist barna í fyrradag. Faðir barnsins sagði að sá fundur hefði verið afar gagnlegur. Ilann mun liafa lagt fram ýmis gögn frá foreldrum sem átt hafa börn hjá dagmömmunni í gegnum árin. „Málið er í rannsókn hjá Sfldarkvóti Júpíters ÞH er 1.497 tonn og hafa þegar verið veidd 293 tonn. Aflahæsti bát- urinn er hins vegar Oddeyrin EA- 210 með 2.080 tonn af 2.668 tonna kvóta. GG okkur. Við erum á fullu að tala við foreldra. Síðan verður málið tekið upp í samstarfsnefnd sem er vettvangur fulltrúa dag- mæðra og Dagvistar barna, sem á að taka á öllum þeim vanda- málum sem koma upp. Málið verður unnið upp í hendurnar á stjórn Dagvistar barna sem tek- ur endanlega ákvörðun,“ sagði Steinunn Hjartardóttir hjá Dag- vist barna í gær. -JBP Dagvist barna íhugar meiðyrðamál

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.