Dagur - Tíminn - 20.11.1996, Qupperneq 13

Dagur - Tíminn - 20.11.1996, Qupperneq 13
|Dagur-'0Knttrat Miðvikudagur 20. nóvember 1996 - 25 Smá Húsnæði óskast Par óskar eftir aö taka 3ja-4ra herb. íbúö á leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 473 1142,____________ Starfsmaður Dags-Tímans óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. eöa einstaklings- íbúö til leigu á Akureyri, sem fyrst. Uppl. I símum 460 6119, 896 2075. Eldhús Surekhu Hvernlg væri aö prófa indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Ekta indverskir réttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. í hádeginu á virkum dögum er hægt aö fá heitan mat á tilboösverði. Alltaf eitthvaö nýtt í hverjum mánuöi. Hringiö og fáiö upplýsingar í síma 461 1856 eöa 896 3250. Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara. Indís, Suöurbyggö 16, Akureyri. Landsbyggðafólk Þiö sem þurfiö aö skreppa til Reykjavík- ur. Við höfum til leigu mjög góða íbúð í hjarta borgarinnar. Svefnrými fyrir 5 manns. Uppl. I síma 554 6396 og 562 3229. Geymið auglýsinguna. Felgur - Varahlutir Eigum mikið úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar geröir japanskra bila. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opiö 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Gæludýr Fjórir sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 462 6347. Samkomur HVfTASUnnUKIRKJAn »s«6 Hvítasunnukirkjan Akureyri. Miðvikud. 20. nóv. kl. 20.00: Bænasam- koma og biblíulestur í umsjá Önnu Hösk- uldsdóttur. hús Samhygð-samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigmundur Sigfússon, geðlæknir. Allir velkomnir. Stjórnin. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða- gerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. A ku rey ra r ki r kj a. Fundir □ RÚN 5996112019 = 7 Messur Glerárkirkja. í dag miðvikudag verður kyrrð- ^ arstund í hádeginu kl. 12.00- 13.00. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868.__________________________ AÞríhyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13, 2. hæð. Sími 461 1264. Miðalamir Sigurður Geir Ólafsson og Guð- finna Sverrisdóttir starfa dagana 27. nóv. til 1. des. Tímapantanir á einkafundi fara fram í síma 461 1264 alla daga. Ath.: Heilun er alla Iaugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Komið og kynnið ykkur góðan stað í rólegu umhverfi, alltaf kaffi á könnunni. Þríhyrningurinn andleg miðstöð Akureyri. Athugið Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar.______________________ Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gi- deonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifíngar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurð- ardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.________________________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Iþróttafélagið Akur vill minna á minning- arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl- uninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé- laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). DENNI DÆMALAUSI <C)NAS/D.iii. BUIIS „Ég er hérna vegna þess að ég vissi ekki að nei þgðir nei. “ Akureyri Harmoniku- dansleikur Félag harmonikkuunnenda við EyjaQörð heldur dansleik í Fiðl- aranum, 4. hæð, Alþýðuhúsinu, laugardaginn 23. nóvember kl. 22-03. Skákfélag Akueyrar 10 mínútnamót með skylduleikj- um (ítalski leikurinn) verður háð í Skákheimilinu að Pingvalla- stræti 18, fimmtudaginn 21. nóv- ember kl. 20. Allir velkomnir. Höfuðborgarsvæðið Elínrós í Gallerí Horninu Laugardaginn 23. nóvember opnar Eh'nrós Eyjólfsdóttir sýn- ingu á akrýlmálverkum í Gallerí Horninu að Hafnarstræti 15. Sýningin ber yfirskriftina „Berg- mál blóma.“ Sýningin stendur til 11. desember og verður opin alla daga kl. 11-23.30. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimihnu á 1. hæð á fimmtudagskvöld kl. 20.30. Kyrintar verða jólaföndur- vörur. Rangæingafélagið í Reykjavík Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Skaftfelhngabúð, Laugavegi 178. Allir velkomnir. Upplestur í Gerðarsafni Fimmtudaginn 21. nóvember heldur upplestraröð á vegum Rithstarhóps Kópavogs áfram í kaffistofu Gerðarsafns, milli kl. 17 og 18. Gestir þessa vikuna verða Birgir Svan Símonarson, Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir og Kjartan Árnason. Úr Safni Ásgríms Jónssonar Safn Ásgríms Jónssonar hefur geflð út listaverkakort eftir vatnslitamynd Ásgríms, „Brenna í Rútsstaðahverfi í Flóa“, frá ár- inu 1909. Kortið er til sölu í Listasafni íslands á opnunartíma safnsins, kl. 11-17, alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntunum í síma 562 1000, kl. 8-16, alla virka daga. Jólakort Barnaheilla Barnaheill hafa undanfarin jól gefið út falleg kort til styrktar samtökunum og er svo einnig gert að þessu sinni í samvinnu við prentsmiðjuna Odda. Kostar hvert kort 100 kr. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glfma við samskonar vandamál - þyggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandiö innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir f Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Lífsskólinn að hefja námskeið Lífsskólinn, Vesturbergi 73, mun hefja námskeið sín laugardaginn 23. nóvember. Á dagskrá skólans í vetur verða m.a. helgarnámskeið í meðferð ilmoha, sogæðanudd, reiki og stjörnuspeki fyrir byrj- endur. Jólamerki Lionsklúbbsins Þórs Jólamerki Lionsklúbbsins Þórs fyrir jólin 1996 eru komin út. Merkin eru hönnuð af Þórhildi Jónsdóttur auglýsingateiknara og sýna Fríkirkjuna í Reykjavík. Ágóði merkjanna rennur í líknarsjóð klúbbsins, en Þór hef- ur um árabil styrkt vistheimihð að Tjaldanesi og gefið gjafir á barnadeUdir sjúkrahúsanna í Reykjavík. Merkin kosta kr. 200 örkin. Þau fást hjá frímerkjasölum í Reykjavík og hjá klúbbfélögum. Árshátíð Ferðafélags íslands Árshátíð (uppskeruhátíð) Ferða- félags íslands verður haldin laugardaginn 23. nóvember n.k. í félagsheimilinu Mörkinni 6. Er þetta fyrsta árshátíð félagsins sem haldin er í eigin húsakynn- um. Dagskrá: Gestum verður hefisað með fordrykk og ljúfum gítartónum kl. 19, er húsið verð- ur opnað. GlæsUegt veisliUUað- borð, fjölbreytt skemmtiatriði, happdrætti með góðum vinning- um, dans fram á nótt. Þátttak- endur úr ferðum sumarsins eru sérstaklega hvattir tU að mæta og hitta ferðafélagana, en árshá- tíðin er öUum opin. Verð aðeins 2.900 kr., pantanir og miðar á skrifstofunni, s. 568 2533, fax 568 2535. Landið Leikfélag Húsavíkur frumsýnir „Sölumaður deyr“ Föstudaginn 22. nóvember kl. 20 frumsýnir Leikfélag Húsavíkur leikritið „Sölumaður deyr“ eftir Arthur MiUer. Leikstjóri er Guð- rún Alfreðsdóttir og aðaUUutverk eru í höndum Ingimundar Jóns- sonar og Herdísar Birgisdóttur. Þetta er annað verkefni Leikfé- lags Húsavíkur á þessu leikári en hið fyrsta var „Auga fyrir auga“. I ár eru 110 ár Uðin frá því fyrst var sýndur „sjónleikur" á Húsavík og finnst Leikfélagi Húsavíkur sérstök ástæða tU að fagna þeim áfanga. Fjáröflunarsamkoma í Ýdölum Fjáröflunarsamkoma tfi styrktar Ólafi Helga Gíslasyni frá Brúum í Aðaldal, verður haldin í félags- heimilinu Ýdölum laugardaginn 23. nóvember og hefst kl. 14. Á dagskrá verður m.a. einleikur á fiðlu og harmoniku, tvísöngur, leikþáttur, vísnamál (hagyrðing- ar), happdrætti, kórsöngur og margt fleira. Kvenfélögin í GrenjaðarstaðarprestakalU bjóða upp á kaffiveitingar og heiðursgestur verður sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. Aðgangs- eyrir er kr. 1500 fyrir fuUorðna, 500 kr. fyrir börn á skólaaldri en ókeypis fyrir yngri. Brúðuleikhúsið Sögusvuntan Sögusvuntan, leikhús Hallveigar Thorlacius, er á ferð um Norður- land um þessar mundir. Sýnt verður í skólum og leikskólum og einnig verða þrjár opnar sýn- ingar á leikriti HaUveigar, „Prinsessan í Skýjaborgum“. Þetta er upplagt tækifæri tfi að njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt með barni sínu að loknum vinnudegi. Sýningarnar verða: Miðvikudaginn 20. nóv- ember í Deiglunni, fimmtudag- inn 21. nóvember í Borgarhóls- skóla á Húsavík kl. 18 og föstu- daginn 22. nóvember í Safnaðar- heimilinu á Dalvík kl. 17. Gítartónleikar á Húsavík Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Safnahúsinu á Húsavík miðvikudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Mudarra, Sor, Ponce og fleiri. Opin bók á Hótel ísafirði Menningarmiðstöðin Edinborg stendur fyrir Opinni bók, kynn- ingu á nýútkomnum skáldverk- um frá Máli og menningu og Forlaginu, á Hótel ísafirði sunnudaginn 24. nóvember kl. 16. Eftirtaldir höfundar lesa út verkum sínum: Einar Kárason, Böðvar Guðmundsson, Guð- mundur Andri Thorsson og Þór- arinn Eldjárn, Gerður Kristný, Andri Snær Magnason. Gísh Sig- urðsson íslenskufræðingur flytur erindi. Allir velkomnir. lést að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember. Reynir Jónsson, Rósa Andersen, Sigurður Heiðar Jónsson, Aðalbjörg Jónsdóttir, Tryggvi Pálsson, og fjölskyldur.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.