Dagur - Tíminn - 14.12.1996, Blaðsíða 23

Dagur - Tíminn - 14.12.1996, Blaðsíða 23
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 14.35 Sjónvarpskringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik I úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. Hvar er Völundur? - Dómgreind. 18.10 Hafgúan (11:26) (Ocean Girl III). 18.40 Lífiö kallar. 19.35 Jóladagatal SJónvarpsins. Endur- sýning. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Örninn er sestur. ís- lenskur skemmtiþáttur um íslendinga sem haga sér eins og svín. 21.20 Garnprinsessan (The Yarn Princess). Bandarísk mynd frá 1993 um móöur sem er dæmd óhæf til aö ala upp börn sín sex en berst ótrauö fyrir forræöi yfir þeim. _____ 23.00 Ný svaöilför (2:4) (Re- &Á ■ turn To Lonesome Dove). k þessi vestri er sjálfstætt framhald verölaunafiokksins Svaöilfarar- innar sem sýndur var haustið 1992. Seinni þættirnir tveir veröa sýndir um næstu helgi. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnaefni. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Lois og Clark (9:22). (e) 13.45 Suður á bóginn (11:23). (e) 14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (10:24). 14.55 Aðeins ein jörð (e). ___ 15.00 Töfrasnjókarlinn. (The Magic Snowman). Ævintýra- ■ mynd fýrir alla fjölskylduna sem gerist aö vetrarlagi í Júgóslavíu. 16.20 Mikki músogjólln. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e). (60 Minutes) 19.00 19:20. 20.05 Meö | Ólafi Jó- hanni í New Yörk Raett viö Óláf Jóhann Ólafsson, rithöfund, í New York um störf hans og feril. 20.50 Vinir (12:24). (Friends) 21.25 Bjargvættir. (Mixed Nuts) 23.05 Stjörnuhliöiö. (Stargate) Spennandi ævintýramynd meö Kurt Russell og James Spader í aöalhlutverk- um. 1994. 01.10 Kviödómurinn. (The Missing Juror) Klassísk bíó- mynd um kviðdómendur sem eiga fðtum sínum fjör aö launa. Þeir stóöu saman að því aö dæma saklaus- an mann fyrir morö og nú hafa fimm úr hópnum verið myrtir. 1944. 02.20 Dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Heimskaup 13.00 Suöur-ameríska knattspyrnan. 13.55 Fótbolti um víöa veröld (Futbol Mundial). 14.25 Hlé. 17.15 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 18.10 Innrásarliöið 19.00 Benny Hill. 19.30 Þriöji steinn frá sólu (e). (Third Rock from the Sun). 19.55 Símon (e). Bandarískur gaman- þáttur um tvo ólíka bræður sem búa saman. 20.25 Moesha. Brandy Norwood er nýja stjarnan í bandarísku sjónvarpi. Hún leikur Moeshu í þessum myndaflokki. 20.50 Tveggja manna vist (Solitaire for 2). b 22.20 Árátta (Oþsession). 5 David Lawson (Scott Bacula) jg nýtur mikillar velgengni og viröingar í starfi sínu sem læknir í Beverly Hills. En þaö er ekki allt sem sýnist. 23.50 Donato og dóttir hans. (Donato and Daughter) _________ Mike Donato (Charles Bron- son) og Dina dóttir hans talast varla viö, þótt þau séu bæöi afbragös lögreglu- menn og vinni á sama staö. En þegar þau þurfa aö takast á viö geöveikan nunnumoröingja breytist margt. 01.20 Dagskrárlok Stöövar 3. 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 ishokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 19.30 Stööin (Taxi 1). 20.00 Hunter. 21.00 Hrói höttur (Robin l£! Hood). Hrói höttur og félagar £ hans ráöa ríkjum í Skíris- skógi og halda uppi eilífri baráttu gegn vonda fógetanum í Nottingham. Leik- stjóri: John Irvin. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. 1991. Bönnuö börnum. 22.40 Óráönar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.30 Unaösstundir (La Lecon de Plais- ir - Lovestruck 5). Stranglega bönnuö börnum. ____ 01.00 Hnefaleikar. Riddick £■ Bowe mætir Andrew Golota R en þessir kappar mættust fyrr á árinu og þá var sá síðarnefndi dæmdur úr leik. Golota fær nú aftur tækifæri til aö sanna sig en í kvöld mætast einnig Tim Witherspoon og Ray Mercer. 04.00 Dagskrárlok. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Lesiö úr nýjum bókum. 11.00 í vfkulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veöurfregnlr og auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Póstfang 851.14.35 Meö laug- ardagskaffinu. Karlakór Reykjavíkur syngur íslensk lög og erlend. 15.00 Miklir hljómsveitarstjórar. Annar þáttur: Wilhelm Furtwángler. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Ásta Svavarsdóttir flytur þáttinn. 16.20 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarps- ins.17.00 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir krakka og annað forvitiö fólk. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt- ur nk. föstudagskvöld.) 18.00 Síödegis- músík á laugardegi. Trió Guðmundar Ingólfssonar leikur lög eftir Dave Bru- beck, Björgvin Guömundsson og Óliver Guömundsson 18.45 Ljóö dagsins. Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóper- unni I New York. Á efnisskrá: Ástar- drykkurinn eftir Gaetano Donizetti. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orö kvöldsins flutt að óperu lokinni: Guö- mundur Einarsson flytur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. SUfSJIMUDAGUR 5 . D E M B E R 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 15.15 Pavarotti í Llangollen. Upptaka frá tónleikum sem ítalski stórsöngvarinn Luci- anó Pavarotti hélt í Llangollen í Wales í júlí 1995. 16.30 Helg eru jól (Heart of Christm- as). Hugljúf kanadísk jólasaga sem ger- ist um miðja öldina og segir frá ungri ekkju og tveggia barna móöur sem ein- manaleikinn er aö buga. Á aöfangadag gerist atburöur sem vekur henni nýja von. 17.00 Aö vita meira og meira. 17.30 Nýjasta tækni og vísindi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (15:24) Hvar er Völundur? - Raunsæi 18.10 Stundin okkar. 18.40 Geimstööin. 19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins Endur- sýning. 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.35 Bókaflóö. 21.15 Páfuglavoriö. 22.10 Helgarsportiö. 22.35 Hershöfðingi Kölska (Des Teufels General). Sigild þýsk mynd frá 1954. Myndin 'erist i týskalandi 1941 og segir frá flughetju og kvennabósa sem gerist frá- hverfur Hitler- og nasismanum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnaefni. 11.05 Á drekaslóð. 11.30 Nancy Drew. 12.00 íslenski listinn (e). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (12:24). 17.45 Glæstar vonir. 18.05 í sviðsljósfnu. (Entertainment This Week) 19.00 19:20. 20.05 Chicago-sjúkrahúsiö (11:23). (Chicago Hope) 21.05 Gott kvöld meö Gísla Rúnari. 22.05 60 mínútur. 22T55 Taka 2. 23.30 Roger og ég. (Roger £■ ;;5 & Me) Margrómuð bíómynd frá Michael Moore sem er sek upp sem eins konar heimildarmynd en undir niöri kraumar háösádeilan. Moore og tökulið hans reyna aö hafa uppi á stjórnarformanni General Motors, Roger Smith, til aö skýra hon- um frá því hvaöa áhrif niöurskurður fyrir- tækisins haföi í bænum Flint í Michigan en þar misstu 35.000 manns atvinnu. Maltin gefur þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu. Michael Moore leikstýrir og er allt I öllu. 1989. 01.00 Dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulia. (Myster- ious Island). 11.00 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 13.00 Hlé. 14.40 Þýskur handbolti. Wallau - Kiel 15.55 Enska knattspyrnan - bein útsending. Sunderland gegn Chelsea 17.45 Golf. (PGA Tour) Svipmyndir frá Lacantera Texas Open-mótinu. 18.35 Hlé. 19.05 Framtíöarsýn (Beyond 2000). 19.55 Börnin ein á báti. 20.45 Húsbændur og hjú. (Upstairs, Downstairs) (7). Richard Bellamy kemst aö því aö þernan Mary er þunguð. 21.35 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revi- er). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.25 í skugga múrsins. (Writing on the Wall) (3:4). Bretar kalla til Bull, sérfræö- ingí rannsóknum á hryöjuverkum. Bandaríkjamenn senda Sullivan á svæö- iö og dagskipun hans er að koma í veg fyrir að fleiri Bandaríkjamenn láti lífið á þýskri grund. Fyrsta flokks breskur spennumyndaflokkur frá BBC- sjón- varpsstööinni. 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (e). (PGA Tour). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam EuroLeague Report). Valdir kaflar úr leikj- um bestu körfuknattleiksliða Evrópu. 19.25 ftalski boltinn. Vicenza - Parma. Bein útsending. 21.30 Ameríski fótboltinn (NFL Touc- hdown ’96). 22.25 Gillette-sportpakkinn (Gillette World Sport Specials). UJIW 22.50 Skugginn dansar (Watch the Shadow Dance). Spennumynd meö ævin- týraívafi. Á daginn er Robby Mason ósköp venjulegur unglingur en á nótt- unni tilheyrir hann leynilegri bardaga- reglu. Aöalhlutverk: Tom Jennings og Nicole Kidman. Leikstjóri: Mark Joffe. Bönnuö börnum. 00.20 Dagskrárlok. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Vor besta sverö og verja. 11.00 Guösþjónusta í Digraneskirkju. Séra Gunnar Sigurjónsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, aug- lýsingar og tónlist. 13.00 Á sunnudög- um. 14.00 Þegar bjarminn Ijómar. Um upphaf og áhrif leikritsins Galdra- Lofts og höfund þess, Jóhann Sigurjónsson. Síðari þáttur. 15.00 Þú, dýra list. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 ... og svo fundu Norö- menn olíu. Heimildarþáttur um Noreg í umsjá Birnu Lárusdóttur. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.) 17.00 Sunnudags- tónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. 18.00 Lesiö úr nýjum bókum. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 18.45 Ljóö dagsins. 18.50 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. 19.50 Laufskáli. (Endurfluttur þátt- ur.) 20.25 Hljóðritasafnið. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla. eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les. Endurtekinn lestur liöinnar viku. 22.00 Fréttir. 22.10 Veö- urfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Guö- mundur Einarsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. MAMUDAGUR D E E M B E R 15.00 Alþingi. 16.05 Markaregn. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (16:24) HvarerVölundur? Hjálpsemi. 18.10 Beykigróf (30:72). 18.40 Úr ríkf náttúrunnar. 19.10 Inn milli fjallanna (1:12) (The Valley Between). Þýsk/ástralskur myndaflokk- ur'úm unglingspilt af þýsku foreldri sem vex úr grasi í hveitiræktarhéraöi í Suöur- Ástralíu á fjórða áratug aldarinnar. 19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endur- sýning. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Horfnar menningarþjóöir. Tíbet - Endamörk tímans (Lost Civilizations). 22.00 Æskuár Picassoss. 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Markaregn. 00.00 Sjónvarpskringlan 00.15 Ðagskrárlok. 09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Dagar í Bombay (Bombay Talkie). Þessi bíó- mynd fjallar um Luciu Lane, breskan metsöluhöfund sem kemur til Indlands í leit aö ævintýrum. 14.40 Matreiöslumeistarinn (e). 15.30 Góöa nótt, elskan (9:28). 16.00 Fréttir. 16.05 Kaldir krakkar. 16.30 Snar og Snöggur. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 f Barnalandi. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.05 Eiríkur. 20.35 Ólympíuleikarnir í matreiöslu (21.10 Á norðurslóðum. 22.05 Saga rokksins (1:10) (Dancing In the Street). 23.10 Mörk dagsins. 23.35 Dagar í Bombay 01.10 Dagskrárlok. 08.30 Heimskaup 18.15 Barnastund. 18.35 Seiöur (Spellbinder) (17:26). 19.00 Alf. 19.55 Bon Jovi á tónleikum (e). 21.25 Vísitölufjölskyldan (Marr- ied...with Children). Stymie frændi Als hrekkur upp af og ættingjarnir bíöa spenntir eftir erföaskránni hans. í Ijós kemur aö Stymie frændi hefur séö viö liðinu. Sá ættingi sem fyrstur eignast sveinbarn og nefnir þaö eftir honum hlýtur væna summu fyrir vikið. Al er upp- veöraöur og vill endilega eignast barn en sömu sögu er ekki aö segja af Peggy. 21.50 Réttvísi (Criminal Justice) (15:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar viö glæpafjölskyldu sem nýtur fulltingis snjalls lögfræöings. 21.55 Stuttmynd. _____ 22.35 Ríkur lygari (Rich lfij| Deceiver) (2:2). Þrátt fyrir lítil ^ " efni kaupir húsmóöir sér annaö slagiö og dag einn Tottomíoa hreppir hún stóra vinninginn. Aöalhlut- verk: Lesley Dunlop og John McArdle. 23.15 David Letterman. 00.25 Dagskrárlok Stöövar 3. 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Fjörefniö. íþrótta- og tómstunda- þáttur. 18.00 íslenski listinn. Vin- sælustu myndböndin sam- kvæmt vali hlustenda eins og þaö birtist í íslenska listanum á Bylgjunni. 18.45 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland (Dream on 1). 20.30 Stööin (Taxi 1). 21.00 Walker (Walker Texas Ranger). Sjónvarpskvikmynd frá árinu 1994 um sam- nefndan löggæslumann en þættir um sama kaþþa er á dagskrá Sýnar á þriðjudagskvöldum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Clarence Gilyard Jr., Stuart Whit- man og Sheree Wilson. Leikstjóri: Mich- ael Preece. Stranglega bönnuö börn- um. 22.30 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpa- menn. 23.15 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrú- legri hluti. 23.40 Spítalalíf (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Ævintýri æsk- unnar. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár- degistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafransdóttir. eftir Sigrid Undset. 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Þeir vísuöu veginn. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Viösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn Víö- sjá heldur áfram. 18.30 Leslð fyrir þjóö- ina: Gerpla eftir Halldór Laxness. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Kvöldtónar. 21.00 Á sunnudögum- 22.00 Fréttir. 22.10 Veö- urfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guö- mundur Einarsson flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nær- mynd. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.