Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Blaðsíða 1

Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Blaðsíða 1
Jólasveina er fyrst getið í rituðum heimildum á 17. öld og þá taldir tröll og barnafælur, synir Grýlu og Leppalúða. Á 19. öld voru þeir ýmist taldir níu eða þrettán, illviljaðir, hrekkjóttir, þjófóttir, stórir, Ijótir og luralegir í vexti. Um aldamótin 1900 ímyndaði fólk sér jólasveinana í íslenskum bændafötum en á þessari öld fengu þeir æ meiri svip af Nikulási og tóku um leið að færa börnum gjafir og vera góðir. Þrátt fyrir breytt útlit og hlutverk hafa þeir haldið tölu sinni og nöfnum. Síðasti þeirra bræðra kemur til byggða f dag og síðan halda þeir heim, einn af öðrum fram á þrettándann. w » ^ jf i,.ij TLÚ f , ~—jk Ék iH^ .1 f|||

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.