Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Qupperneq 1

Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Qupperneq 1
Jólasveina er fyrst getið í rituðum heimildum á 17. öld og þá taldir tröll og barnafælur, synir Grýlu og Leppalúða. Á 19. öld voru þeir ýmist taldir níu eða þrettán, illviljaðir, hrekkjóttir, þjófóttir, stórir, Ijótir og luralegir í vexti. Um aldamótin 1900 ímyndaði fólk sér jólasveinana í íslenskum bændafötum en á þessari öld fengu þeir æ meiri svip af Nikulási og tóku um leið að færa börnum gjafir og vera góðir. Þrátt fyrir breytt útlit og hlutverk hafa þeir haldið tölu sinni og nöfnum. Síðasti þeirra bræðra kemur til byggða f dag og síðan halda þeir heim, einn af öðrum fram á þrettándann. w » ^ jf i,.ij TLÚ f , ~—jk Ék iH^ .1 f|||

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.