Dagur - Tíminn - 24.12.1996, Side 3
JOagur-®mrám
Þriðjudagur 24. desember 1996 - 23
Merkileg dýr
Heimur dýranna er íjölbreyttur og innan
hans rúmast margar merkilegar tegundir.
Margt af afrekum þeirra hefur verið skráð
í Heimsmetabók Guinness eins og afrek mann-
anna.
Elstu gullfiskar
Staðfest hefur verið í Kína að gullfískar (Ca-
rassius auratus) verða meira en 40 ára gamlir.
Einnig er vitað um gullfísk sem drapst á Bret-
landi 41 árs árið 1980.
Lengstu flóastökk
Methafi í langstökki flóa er mannaflóin (Pulex
irritans) og auðvelt að fá þátttakendur af þeirri
tegund til keppni. Við tilraunir í Bandaríkjunum
árið 1910 stökk óáreitt mannafló 33 cm í lang-
stökki og 19,7 cm í hástökki eða 130-falda hæð
sína. í lendingu verður verður hún fyrir 200-föld-
um þyngdarkrafti. Að sögn flóafræðinga eru til
1830 tegundir og afbrigði flóa.
Lengstu margfætlur
Lengstu margfætlur í heimi eru stór afbrigði
beltamargfætlunnar (Scolopendra morsitans)
sem lifa á Andaman-eyjum í Bengalílóa. Lengd
þeirra getur orðið að 33 cm og breiddin 3,8 cm.
Flestir fætur
Sú margfætla sem, sem er fótprúðust allra
margfætla, er tegundin (Himantarum gabrielis) í
Suður-Evrópu. Fullorðnar margfætlur hafa 171
177 fótapör.
Stærsta nagdýrið
Stærsta nagdýr heims er flóðsvínið
(Hydrochoerus hydrochaeris), einnig nefnt vatn
svín. Pað lifír í hitabelti Suður-Ameríku. Fullva?
in alidýr geta orðið allt að 140 cm að lengd og
113 kíló að þyngd.
Smæsta nagdýrið
Smæsta þekkta nagdýrið er dvergmús (Bai-
omys taylori) frá miðhluta Mexíkó og suðurhlut
Arizona og Texas. Hún getur orðið 10,9 cm og
vegur 7-8 grömm.
Elsti hestur
Elsti hestur, sem vitað er um, var Old Billy
(kastað 1760 í Lancashire á Englandi). Hann va
upphaflega í eigu Edwards Robinsons á Wild
Grave búgarðinum í Woolston en hann seldi Bif
árið 1762 eða 1763 til fljótabátaútgerðar. Hann
mátti draga fljótabáta allt til ársins 1819 (þá va
hann 49 ára) að hann hlaut lausn frá störfum o
dró sig í hlé á búgarði nálægt Warrington þar
sem hann andaðist 27. nóvember árið 1822, þá
62 vetra gamall.
Auðugasti köttur
Frú Grace Alma Patterson í Joplin í Missouri í
Bandaríkjunum dó í janúar 1978 og ánafnaði
Myndin er af
flóðsvíni og
dvergmús.
Þetta er rétt
stærð og sýnir
vel muninn.
nun pa 8 Kg pungum, nvitum tiæKmgsketti,
Charlie Chan að nafni, allar eigur sínar. Eign-
irnar námu rúmlega 18 milljónum króna. Inni í
þessu eru 3ja herbergja íbúð, 3 ha gæludýragraf-
reitur og safn verðmætra fornmuna. Þegar kött-
urinn deyr renna eignirnar til mannúðarmála.
Lí-
Dragðu óbrotna línu á
milli talnanna í réttri
röð. Þá færðu að sjá al-
gengt íslenskt húsdýr.
Að lokum getur þú lit-
að myndina í þínum
uppáhaldslitum.
qmei :juas
Það er allt á rúi
og stúi hjá Sólu
og Bigga. Getur
þú fundið einn
hlut, sem er á
báðum myndun-
um?
•uuqSnfij :juas
Litaðu reitina
nr. 3-5-7-9-15-
17-19-21-22-25-
26-27-30-42
og sjáðu hvaða
dýr er falið í
myndinni.
Bitarnir eru
hluti af púslu-
spili. Tveir
þeirra eiga sam-
an og nú átt þú
að finna þá sem
ganga inn í
hvorn annan.
Ct>0
59* C •
58\U
S7
55
.4,2
4.3
•54,
6>H
Z Zl
« 21
<ós y 20,
2H
'18
17
[2_4>
Z1
43
51