Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Page 1
fiiia...
Það óhapp vildi til í gær um
kl. 18.30 að bíll sem stóð fyrir
utan sjoppuna Vogaver við
Gnoðarvog hélt áfram og á
húsvegginn. Þrennt var í bíln-
um og sakaðiþað ekki. Bíllinn •
var óökufœr eftir áreksturinn
og varfluttur burt í kranabíl.
ELA/D V-mynd S.
Óður maöur veldur skelfíngu í Grjótaþorpi:
Gekk berserksgang
og hótaöi Iffláti
í gærmorgun um áttaleytið gerðist
sá atburður að óður maður gekk
berserksgang í húsnæði Félagsmála-
stofnunarað Grjótagötu 14 b. Brauzt
hann meðal annars inn til aldraðs
sambýlismanns síns, hótaði honum
öllu illu og braut nýtt útvarpstæki
fyrir honum. Öðrum íbúum hússins
hótaði maðurinn lífláti. Kærðu þeir
hann fyrir lögreglunni.
Húsvörðurinn, sem er kona,
heyrði skarkalann og fór niður í
kjallara til að athuga málið. Sá hún
þá hvers kyns var og ætlaði í síma til
að hringja í lögregluna. Maðurinn
hafði þá brotizt inn í skáp í kjallar-
anum og rifið allar símalínur í húsinu
úr sambandi. Húsvörðurinn hraðaði
sér því upp á Nýlendugötu og hafði
samband við lögregluna.
Er húsvörðurinn kom til baka
mætti hún manninum þar sem hann
var á útleið. Skipti engum togum að
maðurinn keyrði hana upp að vegg,
kallaði hana öllum illum nöfnum og
hrækti framan í hana. Hótaði hann
henni lífláti segði hún lögreglunni til
hans. Máli sínu til áréttingar kippti
hann í trefil sem konan hafði um
hálsinn svo henni lá við köfnun. Að
þessu búnu hvarf maðurinn á braut.
í gærkvöld tók maðurinn svo
annað æðiskast og gerði þá tilraun
til að brjótast inn til gamla mannsins,
en tókst ekki.
Umræddur maður hefur verið
íbúum hússins til mikilla vandræða
undanfarið ár. Hefur hann tekið
æðisköst og brotið allt og bramlað.
íbúar hússins hafa ítrekað reynt að
fá Félagsmálastofnun til að flytja
manninn en það hafði enn ekki tekizt
í morgun.
— sjánánarWs.4
FÓIk — sjábls.24
Sandkom
— sjábls.2
DAGAR
TILJÓLA
Á leið inn
í sjopp-
SiturLíbýaum
IffReagans
— sjá erl. fréttir
bls.8-9
Vemdgegn
glæpum
— sjá leiðara bls. 14
•
Fyrstisigur
Klammerí3ár
— sjá íþróttir
bls. 18og23
Hversvegna
kvennaframboð
Fjöldamorð og
pyntingar
dagfegtbrauð
íEISalvador
— sjábls.37
Yfírhilltáöllum
bflasölum
— sjábls36
Útgjöldhafa
stóraukizt
— sjá neytendasíður
bls. 12-13
Harpa reisir fimm
hæðastórhýsiá
homiHverfísgötu
ogSnorrabrautar
— sjábls.3
Mannlíf
— sjábls.ll
Svarthöfði
— sjábls.4
Glæsilegir vinningar íjólagetrauninni
sjá bls 2