Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐÍÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981.
27
\Ö Bridge
Er hægt að vinna fjóra spaða á spil
suðurs eftir að vestur spilar út lauf-
fimmi?
Norður
+10983
<?6532
0 86
+ KG4
Vestur
+ G64
5? K94
0 ÁD10942
+ 5
ÁU.'TUR
+ K2
<? 1087
OG3
+ D87632
SuÐUR
+ ÁD75
VÁDG
0 K75
+ Á109
Það er hægt. Útspilið tekið á kóng
blinds. Spaðadrottningu svinað og
tekið síðan á spaðaás. Vestri spilað inn
á spaðagosa. Ef vestur spilar hjarta frá
kóngnum eru gosi og ás teknir í litnum.
Vestri síðan spilað inn á hjartakóng.
Hann verður þá að spila frá tígul-
ásnum. Suður fær á tígulkóng og kemst
inn á spil blinds til að svína laufi.
Spilið kom fyrir í úrslitaleik Ítalíu og
Bandaríkjanna í heimsmeistarakeppn-
inni 1968. Bandaríkjamaðurinn Kaplan
spilaði fjóra spaða á spilið í suður.
Fékk út lauf og tapaði spilinu. Á hinu
borðinu stönzuðu ítalarnir Forquet og
Garozzo í tveimur spöðum.
Áskákmótinu í . Biel í sumar, 1981,
kom þessi staða upp í skák Cuartas og
Lobron, sem hafði svart og átti leik.
1980 King Features Syndícate, Inc. World rights reserved.
32.-----Be3+ ! 33. Dxe3 — Bxh3 +
34. Kh2 — Bxfl 35. Hf2 — Hg2+ og’
hvítur gafst upp. Mát í öðrum leik.
Vesalings
Emma
Þetta er frú Gunnhildur. Hún er stóra eldliljan í garð-
yrkjuklúbbnum okkar.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
‘sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 4. des.—10. des. er í Vesturbæjarapóteki ogj
Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að!
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrl.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga fiá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
— Ef hann kostar ekki meira en svo að við höfum efni á
því, þá er hann ekki þess virðí.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá Iögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
* sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndaratöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarhetmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. ogsunnud. ásamatímaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16,
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimllið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga ki. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi aö
sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
■SÉRÚÍLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
■Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
jogaldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
<Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 8. desember
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður kannski spurður álits
á annarri persónu. Varastu hvað þú segir. Þú og einhverjir þér
nánir veröa sennilega ósáttir um eitthvað sem þú vilt gera.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú þarft að viðhafa sérstaka
gætni, annars gætir þú dregið að þér óþarfa athygli. Varastu alla
greiðasemi og ef þú gerir einhverjum greiða skaltu ekki búast við
neinu á móti.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ferðalag bíður þín. Einhver
spennandi atburður er á næstunni og þú ættir að gefa þér tíma til
að skipuleggja. Láttu ekki draga þig á tálar með fögrum orðum.
• Nautið (21. april—21. mai): Aðgætni í peningamálum er sérlega
nauðsynleg í dag. Eitthvað átt þú minna af peningum en þú
hélzt. Félagslífið liggur í láginni en ætti að rétta við bráðlega.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Vertu sérstakiega aögætinn í
öllu sem þú gerir í dag því stjörnurnar eru í frekar óhagstæðri
stöðu. Seinni part dagsins lagast afstaöan og ætti því að vera
bjartara framundan.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ástarsamband er mjög þvingað í
dag og þú ættir að hugleiða hvernig megi greiða úr því. Einhver
þér náinn verður fyrir óvæntri heppni.
Ljónið (24. júií—23. ágúst): Haltu þig frá öllum umræðum því
allar Hkur eru á að þær endi með rifrildi. Heimilislífið blómstrar
og þetta er góður timi til að halda heimboð.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er góður dagur til að takast
á við mikilvæg málefni og áhættur geta vel borgað sig. Vinarhót
gætu verið misskilin en láttu ekki óhugsuð orð frá öðrum á þig
fá.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Verk þín i dag hafa gifurleg áhrif á
einhvern af hinu kyninu. Farðu varlega i allri kaupsýslu og
athugaðu vel það sem þú kaupir.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur þá einu ósk að fá að
vinna í friði en allt og allir trufia þig. Virkjaðu því þolinmæðina.
Guli liturinn er hagstæður.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur áhyggjur af ein-
hverri framtíðaráætlun en lífsreyndur vinur gefur þér góð ráð ef
þú leitar eftir þeim. Óvænt gestakoma er mjög sennileg i dag.
Steingeitín (21. des.—20. jan.): Þú ert óánægður með
aðstæðurnar en þú ættir að minnast þess að veraldlegir hlutir
tryggja ekki andlega vellíðan. Gamlir vinir hafa áhrif á þig.
Afmælisbarn dagsins: Þetta ætti aö vera happasælt ár, sérstak-
lega ef þú færð góða ráðgjöf í peningamálum. Einhver þér náinn
giftir sig og þú eignast nýja og góða vini þegar á árið líður.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiS virka daga kl.
13—17.30.
ASMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Heildverzl. Júí. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri.simi'
11414, Kefiavík,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabiianir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjófls Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Adamson