Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Side 34
38
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981.
Utvarp
Kopavogsleikhúsið
m
\M1'J&ii
eftir Andrés Indriðason.
Gamanleikur fyrir alla fjöl-
skylduna. Sýnng
fimmtudag kl. 20.30.
síðasta sýning
á árinu.
. . . bæði ungir og gamlir ættu að
geta haft gaman af.
Bryndís Schram,
Alþýðublaðinu.
. . . sonur minn hafði altént
meira gaman af en ég.
Sigurður Svavarsson,
Helgarpóstinum.
. . . Og allir geta horft á, krakk-
arnir líka. Þaö er ekki ónýtur
kostur á leikriti.”
Magdalena Schram,
DB & Vísi.
. . . ég skemmti mér ágætlega á
sýningu Kópavogsleikhússins.
Ólafur Jóhannesson, Mbl.
ATH. Miðapantanir á hvaða
tíma sólarhrings sem er.
Sími41985.
Aðgöngumiðasala opin þriðjud.-
föstud. kl. 17—20.30, laugardaga
kl. 14— 20.30, sunnudaga kl. 13—
15.
Grikkinn
Zorba
ADALlEIKENDURi
ANTHONY QUINN
Alan Bates — Lila Kedrova
oo gruka uikkonan Irene Papas
Stórmyndin Grikkinn Zorba er
komin aftur, með hinni
óviðjafnanlegu tónlist
THEOEXDR-AKIS. Ein vinsælasta
mynd sem sýnd hefur verið hér á
landi og nú i splunkunýju eintaki.
Aöalhlutverk:
Anthony Quinn,
Alan Bates
og Irene Papas
Sýnd kl. 5 og 9.
Skemmtileg og fjörug gamanmynd
með
Barry Evans.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,
9.15,11.15.
IfeÁiSgBtsij&ifl
Gloria
LAUGARÁS
B I O
Simi 32075
Flugskýli
18
irm&m
On October 25th. a large metallic
object crashed in the Arizona desert.
The govemment ls concealing a UFO
and the bodies of alien astronauts.
Why wont they tell us?
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
Sterkari
en Superman
miðvikudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 15.00.
Elskaðu mig
föstudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Ath. síðustu sýningar fyrír jól
Miðasala opin alia daga frá kl. 14.
Sunnudaga frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
m
Smurbrauðstofan
BJORIMItMN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Gullfalleg stórmynd í litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í
„Otlaganum”.
(Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vlsir)
Jafnfætis því bezta í vestrænum
myndum.
(Ámi Þórarínss., Helgarpósti).
Þaö er spenna í þessari mynd.
(Árai Bergmann, Þjóðviljinn).'
„Útlaginn” er meiri háttar kvik-
mynd.
(öra Þórísson, Dagblaðið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýðublaðið).
Já, það er hægt.
(Elias S. Jónsson, Timinn).
Þriðjudagur
8. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
15.10 A bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.40 Tilkynningar. Tónlei kar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lesið úr nýjum barnabókum
Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigrún Sigurðardóttir.
17.00 Béla Bartók — aldarminning
Endurtekinn annar þáttur Halldórs
Haraldssonar. (Áður á dagskrá
sunnudaginn 6. des. kl. 17.00).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Lag og Ijóð Þáttur um visna-
tónlist i umsjá Hjalta Jóns Sveins-
sonar.
20.35 „í mánaskímu”, saga eflir
Stefan Zweig, — fyrri hlufi Þórar-
inn Guðnason les eigin þýðingu í
tilefni af aldarafmæli skáldsins.
21.00 Judith Biegen syngur lög eftir
HSndei, Richard Strauss og Mil-
haud. Alain Planés og Raymond
Gniewek leika á píanó og fiðlu.
(Hijóðritun frá tónlistarhátiðinni í
Björgvin i vor).
21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar” eftir Thor Vilhjálmsson Höf-
undur les(7).
22.00 Dire Slrails leika ogsyngja
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Fólklð á sléttunni Umsjónar-
maöur: Friðrik Guðni Þórleifsson.
23.00 Kammertónlíst Leifur Þórar-
insson velur og kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
önundur Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Helga Soffia
Konráðsdóttir talar. Forustugr.
dagbi. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sampó litli lappi” eftir Topelíus
Sigurður Júl. Jóhannesson þýddi.
Heiðdís Norðfjörð les fyrri hluta.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar
Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt
við Gunnar Bergsteinsson, for-
stjóra Landhelgisgæslunnar.
10.45 Tónieikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 ísleiukt mál (Endurtekinn
þáttur fraiaugardeginum).
11.20 Morguntónleíkar Þjóðlög frá
ýmsum iöndum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa
— Ásta Ragnhciður Jóhannesdótt-
ir.
15.10 Á bókamarkaðínum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
Þriðjudagur
8. desember
19.45 Fréttaágrip átáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Robbi og Kobbi. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur.
20.45 Vikingarnir. Attundi þáttur.
Langt í vestri. I þessum þætti er
haldið sem leið liggur frá íslandi til
Grænlands, sem Eiríkur rauði
fann. Eiríkur rauði er talinn cinn
frægastur vikinga. Við höldum í
vestur í fylgd Magnúsar Magnús-
sonar. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Þuiir: Guðmundur Ingi
Kristjánsson og Guöni Kolbeins-
son.
21.25 Refskák. Annar þáttur. Kött-
urinn gægisi inn. Breski.r mynda-
flokkur i sex þáttum. í fyrsta þætti
kynntumst við starfsfólki TSTS
hf., sem er deild í bresku leyni-
þjónustunni. Að auki kom við
sögu dularfullur maður, Frank
Ailen, sem ætlaði að taka hæfnis-
próf sem njósnari Sá sem sendi
hann heitir Trimble og er yfir-
maður annarrar deildar leyniþjón-
ustunnar. Cragoe, yfirmaður
TSTS, og Trimble elda grátt silfur
saman og Cragoe grunar Trimble
um græsku. Frank Allen finnst
hengdur í ibúð sinni. Var það
sjálfsmorð eða ekki? Ef ekki, hver
stóð að baki dauða hans? Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
22.25 Fréttaspegill. Umsjón: ög-
mundur Jónasson.
23.00 Dagskrárlok.
^=^jíUm=
ÚTLAGINN
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30.
OFVITINN
þriðjudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
örfáar sýningar cftir
ROMMI
fimmludag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir
UNDIR ÁLMINUM
föstudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30
Sími 16620.
í barnabókadeild Máls og menningar.
DV-mynd: Friðþjófur
IF^aL>!P.W!ÍI
TÓNÆBÍÓ
Sím. 31182
Allt í plati
(The Double McGuffin)
SÆJARBiP
^1'- * J Sími 50184
Ný mjög spennandi banaarisK
mynd um þrjá unglinga er brjótast
út úr fangelsi til þess að ræna pen-
ingaflutningabíl. Aðalhlutverk:
Ralph Meeker,
Ida Luplno og
IJoyd Nolan.
isl. texll.
Sýnd kl: 9.
MÁNUDAGSMYNDIN:
Tómas
Tbntas
et barn du ikke kan ná
Tontas Stmbvv
Lone Hertz
í tilefni af ári fatlaðra mun Há-
skólabió sýna myndina Tómas,
sem fjallar um einhverfan dreng.
Myndin hefur hlotið gífurlegt lof
alls staðar þar sem hún hefur verið
sýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síflasta sinn.
Enginn veit hver framdi glæpinn í
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir
plata alla og endirinn kemur þér
gjörsamlega á óvart.
Áðalhlutverk:
George Kennedy,
Ernest Borgnine.
Leikstjóri:
Joe Camp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Trukkar og
táningar
Kjarnaleiðsla
til Kína
Heimsfræg amerisk stórmynd í
litum um þær geigvænlegu hættur
sem fylgja beizlun kjarnorkunnar í
þjóðfélagi nútimans. Endursýnd
kl. 7 og 9.10
íslenzkur texti
Risakol-
krabbinn
Spennandi amerísk kvikmynd i
litum um óhuggulegan risa-
kolkrabba.
Aðalhlutverk:
John Huston,
Shelly Winler,
Henry Fonda.
Endursýnd kl. 5.
Bönnufl innan 12 ára.
Hörkuspennandi ný bandarisk lit-
mynd um hættulegan lög-
reglumann með
Don Murray,
Diahn Williams
Bönnufl innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.
-------- ■atur 13----------
Drepið
Slaughter
Æsispennandi panavision litmynd,
með Jim Brown.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,05
5,05,7,05 9,05 og 11,05
-•alur
örninn er sestur
5tórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Michael Caine,
Donald Sutherland.
Sýndkl.3,5.20,9,11.15.
Lœknir í klípu
islenskur texti
Æsispennandi ný amerlsk
úrvals sakamálakvikmynd I
litum.
Myndin var valin besta
mynd ársins I Feneyjum
1980.
Gena Rowlands, var útnefnd
til óskarsverölauna fyrir
leik sinn I þessari jnynd.
Leikstjóri: John Cassavetes
Aöalhlutverk: Gena
Rowlands, Buck Henry, John
Adames.
Sýnd kl. 9
Bönnufl innan 12 ára
Hekkafl verfl.
Ný mjög spennandi bandarísk
mynd um baráttu tveggja geimfara
við að sanna sakleysi sitt. Á
hverju? Aðalhlutverk:
Darren McGavin,
Robert Vaughan og
Gary Collins.
ísl. texti.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.