Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Qupperneq 13
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
Skúta~
kappar
fyrrog nú
Skarphéðinn Guðmundss.
Eysteinn Þórðarson
Sveinn Sveinsson
Kristin Þorgeirsdóttir
Kristinn Benediktsson
Jóhann Vilbergsson
Birgir Guðlaugsson
Árdis Þóröardóttir
Ivar Sigmundsson
Reynir Brynjólfsson
Hafsteinn Sigurðsson
Trausti Sveinsson
Barbara Geirsdóttir
Guðm" H. Frímannsson
Halldór Matthlasson
Arni Óðinsson
Haukur Jóhannsson
Margrét Baldvinsdóttir
Magnús Eiriksson
Björn Þór Ólafsson
Tómas Leifsson
Haukur Sigurösson
Ingólfur Jónsson
Björn Olgeirsson
Sigurður H. Jónsson
Steinunn Sæmundsdóttir
Skídakftppar
fyrrog mt rf
HARALDUR SIGURÐSSON
safnaði og skráði
Q
Höfundur þessarar bókar, Haraldur Sigurðsson, hefur unnið
mikið starf að iþróttamálum á Akureyri sl. 40 ár og m.a. veriö í
stjórn Skíðaráðs Akureyrar og Skíðasambands Islands.
Hér ritar Haraldur meginþætti I erlendri og innlendri skföasögu.
Auk hans rita þeir Elnar B. Pálsson og Þorstelnn Elnarsson merk-
ar greinar um skíöaíþróttina, og formaður S.K.I., Hreggviður
Jónsson, ritar um helstu viðfangsefni Sklðasambandsins.
( lokaorðum bókarinnar segir Haraldur m.a.: „Af þeim mikla
fjölda sklðamanna og forystumanna er hér aöeins getið nokkurra,
enda væri það efni I margar bækur ef geta ætti allra. Megintil-
gangur bókarinnar er annars vegar að minna á og þakka braut-
ryðjendum og hins vegar aö hvetja æskuna til hollrar útivistar og
skíðaiðkana." Slðar I lokaorðum sínum segir Haraldur: „Saga
einstakra félaga eöa héraða, saga skíöaskálanna og annarra
skíðamannvirkja, er vissulega nægjanlegt efni I aðra bók.“
Það er von útgáfunnar að þessl bók verðl iþróttamönnum og
iþróttaunnendum kærkomin og oft verði griplð tll hennar þegar
rlfjaðir eru upp gamlir atburðir úr sögu skiöafþróttarinnar.
Skjaldborfi
tappar
fyrrof itá
Alfreð Jónsson
Jón Þorsteinsson
Magnús Árnason
Július B. Magnússon
Jónas Ásgeirsson
Björn Blöndal
Björgvin Júníusson
Guðm. Guðmundsson
Martha Árnadóttir
Haraldur Pálsson
Magnús Brynjólfsson
Haukur Sigurðsson
Ebenezer Þórarinsson
Aöalheiöur Rögnvaldsd.
Asgeir Eyjólfsson
Ingibjörg Arnadóttir
Jón Kristjánsson
Karolina Guðmundsdóttir
Stefán Kfistjánsson
Valdimar örnólfsson
Magnús Guðmundsson
Gunnar Pétursson
Guðmundur Árnason
Marta B. Guömundsdóttir
Oddur Pétursson
Jakoblna Jakobsdóttir
Saga skíðaíþrótta, erlent og Innlent efni
__ Skrá um Heims-, Ólympiu- og (slandsmelstara
Ou (SLANDSMEISTARAR SEGJA FRÁ
Þá er hún komin, bókin sem allir íþróttamenn
og íþróttaunnendur hafa beðið _ .
eftir. Tryggið ykkur eintak strax. Onjmdbor^
Armúla 38 - Reykjavík - Sími 38850