Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Page 19
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
19
Útlönd Útlönd Útlönd
NU ÞEKKJA ALLIR KRAKKAR
DOLLA DROPA
umstæðum eða sýna lipurð en án
þess þó að láta mikið af sínum
skoðunum.
18) ð og t strik, stutt, og stundum til
hægri við stafina: Athyglisgáfa
samfara fjöri, en á líka til að vera
fljótur. Getur verið þrár eða
stöðugur í rásinni og farið sinu
fram.
Ýmis þeirra atriða sem getið er í
þessari rithandargreiningu hefur enn
ekki rekið á fjörur okkar í þessum
þáttum, en eiga þó eftir að gera það.
Við skulum að þessu sinni taka eitt
þeirra fyrir, þ.e. upphafsstafina.
Skrifftnni sýnist nú vera góður tími
til slíks, nú berast nefnilega fleiri
umslög með handskrifaðri utaná-
skrift inn á heimilin en ent'ranær og
er þar átt við jólakortin. Þeir sem
áhuga hafa á ættu að safna þeim
umslögum saman, þau munu reynast
hafsjór fróðleiks.
Þá er fyrst að segja að vel gerðir
upphafsstafir gefa til kynna
Leti en fjörugt ímyndunarafl.
Oft ráðrikt eða harðrátt hugar-
far.
H — Skrifað eins og prentstafur:
Gefur gaum að stærðarhlutföll-
um, sem þó fer eftir því hversu
samsíða lóðréttu drættirnir eru.
Oft listrænt eðli.
H — Langt bil á milli lóðréttu drátt-
anna: Dirfska, sjálfstraust, ofsi,
sterk vinsemd.
H — Lóðréttu drættirnir mjög
nærri hvor öðrum: Veikleiki,
feimni, ómannblendni. Oft að-
gerðaleysi.
Mjög lágir upphafsstafír: Lítilsiglt
lundarfar. Ekki mikið persónu-
legt sjálfstæði.
Upphafsstafir líkjast stækkuðum
smástöfum: Óbrotið og látlaust
lundarfar. Ófalskur.
E — Ritaður beinum línum: Oft
maður sem hneigður er til vísinda
og vélfræði. Hugsar skynsam-
lega. Reglusamur og ráðvandur.
DQLLI
DROPI
I KlNA
Nú eru Dolla-bækurnar orðnar þrjár.
OOLLI DROPI
Þær eru skemmtilegar Dolla-bækurnar
I siðasta þætti byrjuðum við að
greina rithönd með tilliti til allra ein-
kenna. Hér verður haldið áfram þar
sem frá var horfið:
11) Orfl eru stundum slitin í sund-
ur: Gel'ur vanalega til kynna:
gott og hyggið lundarfar.
12) Upphafsstafirnir eru fremur lát-
lausir en ritaðir með ýmsu móti,
þ.e. ekki sama gerð af stafrófi:
Hæverska, frumleiki, fjör,
ákafí.
13) Leggir stafanna í meðallagi háir,
þó stundum háir en oftar lágir:
Hér kemur aftur hæverskuein-
kenni (sbr. 12) en undir þessum
lið bólar einnig á tilhneigingu til
að skjóta sér á bak við það sem
kalla má praktiskt.
14) Belgir stafa eða leggir ná jafnt
upp fyrir og niður fyrir línur:
Gott jafnvægi milli sálar og lík-
ama. Skipulagsjiæfileikar.
,15) g líkist stundum 8: Hefur smekk
fyrir bókmenntir og önnur
menningarleg málefni. Fljótur að
hugsa.
16) i-punktar settir til hægri og
stundum langt. Þó kemur fyrir
að punktar og kommur eru sett
nákvæmlega yfir: Líf og fjör
ásamt hæfileikum til að draga
saman í kjarna. Nákvæmur á
stundum pg ihugandi og hefur
góða dómgreind.
17) m og n likjast uu og u: Mun eiga
hægt með að laga sig eftir kring-
smekkvísi, jafnvel listræna
hæfileika. Skrautlegur . upphafs-
stafur, með alls kyns pírum-pári, veit
ekki ágott. Lítum svo nánar á:
Stórt M er stundum skrifað með
fyrsta legg mjög háum i saman-
burði við hinn: Stærilæti,
dramb, tilgerð, hégómagirnd.
Sýnir einnig fremur fastheldið
hugarfar.
M — Fyrsti leggur er lægri en annar:
Skortur á smekkvísi. Hneigist til
óskynsemi.
M — Fyrsti leggur mjög lágur og
með langan, jafnvel útfíúraðan
endadrátt: Algjör smekkleysa.
Gengur með hugmyndir sem
hann finnur að mæta ekki skiln-
ingi og mun að lokum gefast upp
á.
M — Jafnvægi og falleg hlutföll:
Hreinskilni, hæverska, smekk-
visi. Friðsamur og ekki fram-
hleypinn. Látlaus.
M — Ritaður mjög þröngur:
Feimni, hræddur við áhættu.
Hæverska.
M — Mjög gleiður: Tign, skraut-
girni, eyðslusemi, hófleysi, hé-
gómagirnd.
M — „Fiskikrókar” á öðrum eða
, báðum endum: Þrái. Löngun til
1 að faraeigin götur.Oftast eyðslu-
kló.
N — Það sem hér hefur verið sagt
um M á einnig við um N.
T — Ritaður þannig að drátturinn
yfir er gerður með mikilli sveiflu:
Gott verð og góðir greiðslu-
skilmálar.
Trésmiðjan
Dúnahúsinu
íðumúla 23
Sími 39700
Auglýsingadeild Dagblaðsins
& Vísis sendir hinum
fjölmörgu viðskiptavinum
sínum, nær og jjœr, hugheilar
jóla- og nýjársóskir.
D — Lokaður og með krókaðofan:
Aðfinnslusamur og ihugandi.
D —Lokaður og með krók að ofan:
hangir yfir skriftinni: Virðinga- .
girni, hégómagirnd, eigingirni.
Oft daðurgirni.
í stað upphafsstafa eru notaðir smá-
stafir: Gefinn fyrir heilabrot.
Hæverska. Hreinskilni.
Upphafsstafir líkjast mest prentletri:
Skáldlegt eða listrænt eðli.
Upphafsstafir ritaöir með ýmsu móti:
Hverflyndi, frumleiki, fjör og
ákafí.
Upphafsstafir oft notaðir þegar smá
stafir ættu að vera: Mikil-
mennska, þótti. Sjálfsálit.
Upphafsstafir stundum notaðir í stað
smástafa: Fjör, fjölhæfni. Slikt
fólk hefur oft góðan persónu-
leika.
Næst litum við á aðra rithönd til al-
mennrar greiningar en auk þess verður
haldið áfram að skýra einstök atriði.
Gleðilegjól!
Skriffinnur.
Glœsilegar
veggsamstœður
y™‘(0lh (i'l)nim’
( Xa I ll/V . \}cLf
♦ 0 Jt ' i . . - Sr ii,. « kf. r AA }. i A
J Ujoljjus , v-o-r
PjVW y-'v-coL-u, l£(, aís
j^uuu-% nJJr-o c-r oJJT
itLa. , U-CS •
» Vvro pvCuíivi Uw* áU.Lutu« •-
i « i
LU-eyuJ VTX tuS l vctj
ÍJ
NOTIÐ YKKUR OLL
UMSLÖGIN UTAN
UM JÓLAKORTIN,
SEM ÞIÐ FÁIÐ!