Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Qupperneq 31
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR !9. DESEMBER 1981.
31
Menning Menning Menning Menning
3
Utlaginn - handhægur lyk-
ill að sögu og kvikmynd
IndriðiG. Þorsteinsson:
ÚTLAGiNN
Söguágrip ogmyndir
Prenthúsið 1981.
Gísla saga Sússonar hefur sérstöðu
um margt meðal íslendingasagna.
Hún verður aldrei talin i öndvegi á
þvi þingi þegar raðað er eftir virðingu
máls og efnis, mannvits og lífsspeki-
legs skáldskapar. Hins vegar ber
hana hátt í alþýðlegri sagnalist og
frásagnarhefð á kvöldvöku. Sumir
kalla hana reyfarann í hópi islend-
ingasagna, en þeir eru þá líka fleiri
þar. Sagan er hlaðin spennu og listi-
Það er töluverð tíska erlendis að
gera bækur samhliða sögulegum
kvikmyndum. Þar er rakið meginefni
sögunnar, útdráttur úr henni, og
notað myndaefni sem orðið hefur til
við kvikmyndatöku. Þetta þjónar '
tvennum eða þrennum tilgangi. Það
rifjar upp fyrir ófróðum helstu atriði
sögurnar svo að kvikmyndarinnar
verður betur notið og hvetur jafnvel
til lestrar meginsögunnar. Myndirnar
gera söguna áhugaverðari, einkum i
augum ungra lesenda. Slík bókargerð
hefur leiðsagnargildi að sögu og kvik-
mynd og getur, ef vel tekst um
endursögnina, vakið áhuga á sígild-
um sögu- eða bókmenntaverkum.
atriði úr kvikmyndinni.Prenthúsið er
útgefandi og ekki er annars getíð en
það hafi annast alla prentun. Margar
myndirnar eru ágætar en litablær
nokkuð misjafn, jafnvel daufur
grámi á einstökum myndum. Þó
sýnir þetta verk að ekki er ástæða til
þess að láta litmyndaprentun í
íslenskum bókum fara fram í
útlöndum í jafnmiklum mæli og nú
tiðkast.
Útlaginn er í heild vel gerð bók á
sína visu og gagnlegur lykill að
frægri sögu og kvikmynd.
Andrés Kristjánsson.
>HLT ÞÚ VEÐJA?
Aö þeir möguleikar sem geta sameinast í einu litiu
útvarpstæki, svo sem tóngæöi, stereo, útlit,
lega sett saman að byggingu og lýs-
ingum til þess að halda áhuga hlust-
anda eða lesanda föngnum. Hún er ef
til vill islensk riddarasaga. Raðað er
saman atvikum eins og eltingarleik og
átökum, brögðum og naumri undan-
komu. Fáar íslenskar sögur fornar
eru betri kvikmyndasögur, enda telja
vísir menn að mjög vel hafi tekist í
kvikmyndinni um útlagann.
Bókmenntir
Andrés Kristjánsson
Ég held að kalla megi bókina
Útlagann hina fyrstu sinnar gerðar
hér á landi, fyrsta fylgirit sögulegrar
kvikmyndar. Indriða tekst vel að
koma til skila hvorutveggja, sögu-
þræðinum og átakamestu stöðum
sögunnar svo að úr verði heildar-
mynd. Auðvitað vantar margt í text-
ann, mörgu sleppt svo sem eðlilegt er
því að bókin er ekki nema 60 síður og
myndir þekja að minnsta kosti helm-
ing heildarflatar, en mér virðist text-
inn örva forvitni sem vel gæti leitt til
lestrar sögunnar í heild. Sem skýring
við kvikmyndina er textinn auðvitað
góður og gildur, enda mun hann
fylgja kvikmyndahandritinu allvel.
Myndirnar eru í litum og sýna
Auio Program Uocate Oevice
Aíjto Program Soatch Sysiem
AUTO PROGRAM LOCATE DEVfCE
«11111110111
rewínd faít.fwd
upptaka þar sem þú rétt snertir einn takka í staö-
inn fyrir aö þjösnast á tveimur í einu, fjögurra há-
talara kerfi og allt þaö sem ekki kemst fyrir í einni
auglýsingu eru einmitt þeir möguleikar sem
SHARP feröaútvarpstækin bjóöa ykkur upp á. Ef
þú lætur sjá þig, erum viö reiöubúnir aö taka
veömálinu.
HLJÓMTÆKJADEILD
WhKARNABÆR
i i\ /rnrior'rS-ri i -íao oíh «i oc
VERÐ KR. 1990.-
HVERFISGÖTU 103 SlMI 25999