Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982.
Pallas—ný líkamsræktarstöð á Akureyri,
sjálfráðir um hvernig [reir haga sínum
æfingum. Þeir geta gert sjálfan sig að
vöðvabúnti ef þeir vilja, en þeir geta
líka látið duga að halda likamanum í
þokkalegu standi, til að mynda með
því að stunda ,,kálfalyftur í fóta-
pressu”.
Eigendur og starfsmenn stöðvar-
innar eru Guðmundur Svansson,
Inga Pálmadóttir, Pétur Stefánsson
og Hjördís Harðardóttir. Pallas er
opin alla daga vikunnar.
Mánaðargjald í öll tæki, sól og
gufubað er 400 kr. Er það kynningar-
verð.
„Við höfum ekki haft undan við
að svara fyrirspurnum undanfarna
daga, það hafa jafnvel heilu sauma-
klúbbarnir sýnt áhuga á að koma,”
sagði Guðmundur Svansson, einn af
eigendum likamsræktarstöðvarinnar
„Pallas”, sent opnuð var á Akureyri
á dögunum.
„Pallas” er til húsa i Glerárgölu
26, en gengið er inn í stöðina frá
Hvannavöllum. Þegar inn er komið
geta viðskiptavinir stöðvarinnar
þjálfað líkamann i þar til gerðum
lækjum. Gerð þeirra fer eftir því
hvaða vöðva Iíkamans þú ællar að
styrkja. Starfsmenn stöðvarinnar eru
tilbúnir að vera viðskiptavinum
innan handar við æfingarnar, en
æftngakerfi stöðvarinnar er byggt
upp aðameriskri fyrirmynd. Þúgelur
reynt að slrekkja á efri kviðvöðunum
með sérstökum æfingum á kviðbretti
með púða, en neðri kviðvöðvana
getur þú síðan strckkt á gólfinu. Ef
þú ert búinn að týna mittinu, þá gelur
þú leitað þess i svonefndum „mittis-
hníf” eða með því að gera hliðar-
beygjur i vél. Svo getur þú lika farið i
æfingar með fritl standandi stöng
með „frönsku aðferðinni”
samkvæmt því sem stendur á
æfingaspjaldinu. Viljirðu lil-
breytingu, þá er lika ha gt að „fljúga
liggjandi á bekk”. En þetta er aðeins
brot af þeini æfingum sem eru á
æfingaspjaldinu hjá Pallas.
Starfsmennirnir sjá síðan um að færa
ástundun þína samvi/kusamlega inn
á spjaldið, þannig að hægt sé að
skipuleggja líkamsræktina.
Guðmundur Svansson hitar
upp í róðrarvólinni.
G.S. Akureyri.
Þetta þrekhjól sem Gylfi
Kristjánsson, blaðamaður
Dags er að prófa, er þeim
kosti gætt að vera búið
tölvu, sem lætur frá sér
hljóðmerki ef hjartsláttur-
inn fer yfir ákveðið mark.
DV-myndir G.S./Ak.
Nu, ef þu vill lara i ntegrun
samhliða æfingunum, þá eru starfs-
menn Pallas tilbúnir lil að skipu-
leggja kúrinn og útvega protein lil
hjálpar. Þú getur lika fengið
leiðbeiningaref þú vilt fita þig!
Þegar æfingum er lokið er hægt að
fara i gufubað cða Ijós og slaka siðan
á í hvíldarherbergi. Allar æfingar
fara fram innanhúss, en í sumar er
meiningin að merkja trimmleiðir um
bæinn og íþróttavöllurinn er
steinsnar frá stöðinni.
Viðskiplavinir stöðvarinnar eru
Eigendur Pallas eru Hjördís
Harðardóttir, Pétur Stefáns-
son, Inga Pálmadóttir og
Guðmundur Svansson.
Núerhægtað
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
SAMSÆRJÐ GEGN VESTURLÖNDUM
Allt frá því art rártist var á páfann
og tilraun gerrt til art myrrta hann á
Péturslorginu i Róm, hafa verirt uppi
skortanir um, art hinn lyrkneski
flugumartur hafi verirt útsendari
þeirra afla, sem vildu sem minnst
áhrif páfastóls á málcfni Póllands.
Kiningarsamtökin þar í landi njóta
sturtnings páfa, og vegur hanu þungl
á metunum, bærti í Póllandi sjálfu og
utan þess. Þá er talirt art hefrti páfa
ekki notirt virt, hefrtu Sovétríkin tekirt
upp hein vopnurt afskipti af Pólverj-
um, mert líkum hætti og í Tékkó-
slóvakiu og Ungverjalandi, en ekki
látirt duga art þrýsta pólskum stjórn-
völdum til art setja herlög, sem geta
arteins frestart óhjákvæmilegu upp-
gjöri.
Nú hefur ítalskur rannsóknardóm-
ari, Ferdinando Imposimato, kvertirt
upp úr mert art KGB og Gaddafi
standi art haki ítöskum hryrtjuverka-
mönnum. Mun þetta vera í fyrsta
sinn, sem rannsóknardómari á sjálf-
um „vígvcllinum” tekur svo til orrta.
Ártur hefur verirt látirt í Ijós, art
hryðjuverkamenn séu gerrtir full-
numa í einskonar KGB-búrtum aust-
an járntjalds, og sírtan sendir til
ákvertinna verka á Vesturlöndum.
Stundum virrtasl Líbýumenn koma
einnig virt þessa sögu, en þeir eru art
auki i privatstrírti, eins og sveil sú,
sem nú er sögrt bírta færis í Banda-
rikjunum til art rártast á Keagan
Bandarikjaforseta.
Þart hlýtur art vera ömurlegl fyrir
þjórtland eins og ílaliu art eiga yfir
höfrti sér slörtugar leynilegar árásir
hryrtjuverkahópa, sem sækja art
merkum einstaklingum samkvæml
skipun. Art vísu hafa ofbeldisverk
alltaf verirt virt lýrti, en ekki mert þeim
sama skipulega hætti og núna. Virt
höfum dæmi um þetta þeg.ir F'crdi-
nand erkihertogi var myrtur í heim-
sókn til Frakklands, og skotin í Sara-
jevo eru sögrt hafa hleypt af start fyrri
hcimssty rjöldinni. Kn þart er ekki
lengur um slik einangrurt tilfelli art
rærta heldur leynilega styrjöld, sem
kosturt er af heimsveldi, sem lætur
sem ekkert sé á yfirborrtinu, og stend-
ur í stjórnmálasambandi virt þau ríki,
þar sem útsendarar úr æfingabúrtum
taka menn á borrt virt Aldo Moro af
lífi.
Norrturlönd virðast hafa sloppirt
art mestu virt þessar hremmingar, þ.e.
manndrápin. Kn njósnir eru aurtvitart
daglegt braurt á Norrturlöndum, og
þarf ekki annart en minna á, art Danir
gefa sjálfir upp, art þar í landi muni
starfa um fimm þúsund manns art
upplýsingaöflun og undirróðursslarf-
semi, sem kosturt er af kommúnisl-
um. 1 því sambandi hefur verið bent á
áiitlega hlutfallstölu á íslandi, jafn-
vel þótl einhverju væri slcgirt af m.a.
vegna öflugs scndirárts, sem liklega
þekkist hvergi eins öflugt á byggrtu
bóli.
Imposimato dómari lalar um hinn
hryggilcga hugmyndafrærtilega
sturtning sem leyniþjónuslur er-
lendra ríkja veiti hryrtjuverkamönn-
um, segir í frétl frá Associaled Prcss.
En þetta fólk þarf aurtvitart fleira en
hugmyndafrærti til framkvæmda
sinna. Fjárinunir koma þar líka virt
sögu, en hvergi þó eins og virt þá um-
fangsmiklu undirrórtursstarfsemi sem
virtgengst í Norrtur-Evrópu og á
Norrturlöndum. Hafa mikil umsvif
hinna „hugmyndafrærtilegu" ofl
vakirt undrun manna, einnig hér á
landi, því engu cr líkara en þeim sé
allt fært hvart peninga snertir. Hefur
ekki orrtirt fjár vant til hugmynda-
frærtilegrar baráttu allt frá því art
happdrættin voru í tísku. Mjög hefur
dregið úr þeim upp á siðkastirt, en
eins og alkunna er, þá er mjög þægi-
legt art stunda kórrétt bókhald í
skjóli happdrælfa, og hafa raunar
allir flokkar notart sér af þvi.
Virt hljótum art veita athygli orrtum
Imposimato, vegna þeirrar virtureign-
ar sem á sér start um ulla Vestur-
Kvrópu, einnig hér á svirti menning-
armála og stjórninála.
Svarthöfrti