Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Side 6
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. Ingrid Bergman leikur Goldu Meir Kvikmyndin kynni að verða sú síðasta sem ingrid er með í ,,Ég lofaði þessu og við það skal ég standa,” segir Ingrid Bergman kvik- myndaleikkona. Henni verður ekki hnikað frá því að Ijúka við kvikmynd- ina um Goldu Meir, sem hún leikur aðalhlutverkið í. En Ingrid er fársjúk og fjölskylda hennar og vinir róa að því öllum árum að fá hana til að taka sér hvíld frá störfum. „Nei,” segir Ingrid. „Þetta verður e.t.v. síðasta kvikmynd- in mín — ég vil fáað ljúka henni.” Ingrid Bergman hefur nú gengizt undir tvær aðgerðir vegna brjóst- krabba, auk móðurlífsaðgerða. Hægri handleggur leikonunnar bólgnar nú mjög oft og læknar óttast að ekki hafl verið komizt fyrir brjóstkrabbann. Ingrid Bergman er nú 66 ára gömul. í vinnu sinni við myndina um Goldu innanhúss standa nú yfir í London. tsraelski stjórnmálamaðurinn Golda Meir lézt árið 1978 eftir 12 ára baráttu við krabbamein og sýndi fádæma hug- rekki. Hið sama er nú sagt um Ingrid. fram úr ermum, Ingrid eigi ekki mjög langt eftir. En starfsfólk við myndina vissi þó ekkert urn hversu alvarlegur sjúkdómurinn var og varð furðu lostið þegar sannleikurinn kom I ljós. „Það Með Humphrey Bogart I „Casablanca” árið 1942 Meir er hún að 14 klst. á dag sex daga í viku. Útiatriðin voru tekin í lamandil sumarhitum Tel Aviv í tsrael en tökur Kvikmyndatökumennirnir dást að elju hennar. Leikstjórinn, Zeev Zeiglar, hefur sagt þeim að láta hendur standa Með börnum sinum. Robertino og Isa- bellu er óhugnanlegt að horfa upp á hana í vinnu, vitandi sem er að hún berst við dauðann, kjarkur hennar er óbilandi.” Uppkomin börn Ingrid, þau Robertino og Isabella, hafa miklar áhyggjur af móður sinni og vilja að hún hætti við ntyndina og komi til New York í frekari læknismeðferð. En hún lætur orð þeirra eins og vind um eyru þjóta. Lofar þó að fara til lækna sinna þegar verkinu er lokið. Þegar unnið var við kvikmyndina í Tel Aviv í sumar, voru hitarnir oft óbærilegir. En leikkonan rak niest á eftir, vitandi sem var, að það var ekki mikill tími til stefnu. ,,Hún var alltaf mætt fyrst og fór síðust. Hún þurfti iðulega að fá að fara afsíðis að leggja Konan með asnaandlitið Dæmi úr hópnum var Grace McDaniels,,, ljótasta kona í heinti,” konan með asnaandiitið. Húð hennar var rauð og líktist meir hráu kjöti en mennsku skinni, haka hennar var snúin á þá leið að hún gat tæpast hreyft kjálkaliðina. Tennurnar í henni voru stórar og rammskakkar. En það sem gaf henni viðurnefnið, konan með asnaandlitið, voru varirnar, sem voru stórar og þykkar. Hún var hroll- vekjandi sjón. En við kynningu kom annað í ljós. Hún vann í fjölleikahúsum og á vinnu- stöðum hennar er hennar einatt minnzt af væntumþykju, hún var vinsæl og vel liðin alls staðar. Grace giftist sér yngri manni, hinum myndarlegasta og þau eignuðust tvö heilbrigð og falleg börn. Sú saga er til af Grace, að hún hafi einu sinni kvartað við vinnuveitanda sinn yfir því að vera auglýst sem ,,sú ljótasta”. Vinnuveitandinn benti henni á að hún fengi 75$ á viku en að stúlk- urnar fögru sem dönsuðu á sýningunni fengju aðeins 25$. Grace hætti við að kvarta meira. Frank Lentini þrífættur, en eignaðist konu og fjögur börn. Afbrigðilega vaxið fólky sem fann ham- ingju samt sem áður Konan meðasnaandlitið.... þrihanda konan,... handalausi fiðluleikarinn.. ormurinn.... Allt voru þetta afbrigði- legar manneskjur, „fríkar” á borð við Fílamanninn. Fórnarlömb náttúru í grimmdarhug. Þó voru þau öll elskulegasta fólk, oft hamingjusamt og gat lifað eðlilegu lífi. Carl Unthan, handalausi fiðluleikarinn. Árið 19811 hlutverki Goldu meir. sig en aldrei lengi. Með henni í verinu var hjúkrunarkona sem vék aldrei frá henni, en það var augljóst að Ingrid hefði viljað að hún færi,” segir einn kvikmyndatökumannanna í nýlegu við- tali. Förðunar- og búningameistarar áttu í talsverðum erfiðleikum með að fela bólginn handlegginn og vegna þess hve fætur hennar voru mjóir, varð að vefja þá svo þeir liktust fótleggjum Goldu Meir. Ingrid reykir þó mjög mikið. Hún á að hafa sagt þýzkum blaðamanni að hún vissi vel að hún ætti alls ekki að reykja, „en hverjar aðrar nautnir á ég eftir?” f þessu sama viðtali sagði Ingrid frá því að sér fyndist líf sitt vera kapphlaup við tímann, en „krabbinn er mér ögrun og mig langar til að sýna heiminum að ég get tekizt á við hann. Ég lít á hvern dag sem gjöf og er' þakklát... Ég er með krabba og ég mun deyja vegna hans, en ekki strax, ekki strax.” Að sögn þeirra er standa að kvik- myndinni um Goldu Meir, var áherzla lögð á að taka allar nærsenur fyrst og láta hinar, þar sem Golda sést aðeins úr fjarlægð bíða þar til síðast. Ingrid segir frá þessu í viðtalinu og bætir við: „Það er vegna þess að ef ég dey, þá geta þeir samt lokið myndinni með annarri leikkonu, sem likist mér úr fjarlægð.” -P»i>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.