Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 17
SUNNUDAGS ma BLADIÐ alltaf um helgar Presturínn reynir í apríl 1980 fluttu Glowacki-hjónin aft- ur. Þau fengu frið í eitt ár. ,,í fyrravor vaknaði ég upp um miðja nótt og sá þann svarta standa við fótagaflinn. Hann sagði: ,,Ég er kominn aftur. Við verðunt alltaf hjá þér. Við munurn allt- af finna þig.” Virgninia fór á fætur og baðst fyrir frant til dagsbirtu. ,,Og ég ákvað að fara prests, biðja hann um að reka andana burt. Ég var hrædd um börnin ntín og um eigin geðheilsu. Mér var endanlega ljóst að ég var bitbein skráttans.” Presturinn hét James Swaringen. Hann kom á heimili hjónanna. Virginia lýsir athöfninni: „Hann baðst fyrir, hátt og snjallt. Ég heyrði hvernig rödd hans varð alltaf hærri og hærri og ég fann að eitthvað barðist unt inni í mér. Það var eins og- einhver héldi munni ntinum lokuðum og ég heyrði rödd skipa mér að hafa yfir klúryrði en ég gat það ekki. Swearingen baðst fyrir í 20 min. og ég var alltaf að reyna annaðhvort að biðjast fyrir nteð honunt eða hafa eftii klúryrðin en munnurinn ntinn var eins og læstur. Svo hrundi ég niður og varð alveg máttvana.” Swearingen hefur verið við unt 20 svona athafnir. En hann segist aldrei hafa lent í neinu þessu liku. „Allan tímann sem ég baðst fyrir heyiði ég hurðir opnast og lokast í húsinu, þá var cnginn uppi og lygnt veður. Ég heyrði stunur og högg og óntennska kvein- stafi. En mér fannst þetta á undanhaldi og hélt mig hafa rekið þá á brott.” Biður um hjáip En illu andarnir sneru aftur innan fjögurra mánaða. Og Virginia Glowacki býr enn við reimleikana í kring urn sig. „Ég veit ekki hversu lengi ég held GETRAXJNIN næst drögum via um SUZUKI JEPPA ,,Ég var að þvo þvott þegar ég sá allt i einu svartan skugga út undan ntér. Ég sneri mér við og sá andlitslausa veru í svörtum kufli, sem eins og hékk rétt yf- ir gólffletinum. Hann spurði eftir Virginiu. Ég ákallaði guð og hljóp út.” Nokkrum dögum síðar var andinn kominn til Virginiu í nýja húsið. Þau bjguggu þar frá 1977 til 1980 og „það var martröð allan tímann”, segir Virginia. „Ég hef ekki sofið eina nótt á enda síðan. Börnin min eru taugaveikl- uð og sískefldir vesalingar, maðurinn minn er farinn að drekka.” 1 Faðir Sweatíng reynir að reka andann burt Ókbílnum í desember 1979 réðist andinn á Virginiu þar sent hún sat með fjöl- skyldu sinni og foreldrum sínum við matarborðið. Virginia fékk einhvers konar flogakast, veifaði handleggjun- um út í loftið, ranghvolfdi augunum og veinaði ómennskri rödd. „Móðir mín sagði ntér síðar að augu ntín hefðu orðið djöfulkennd og að ég hefði orðið óþekkjanleg. í frantan. Henni fannst eins og hún væri að horfa beint í augu skrattans. En henni tókst að halda jafnvægi sinu og hrópaði; í nafni guðs og heilags anda skipa ég þér að fara. Þá kom ró yfir ntig og andinn virtist hverfa.” Annar óhugnanlegur atburður átti sér stað skömmu eftir áramótin 1980. Ginger, elzta dóttir Virginiu, var að koma heim úr skólanum með stráknum sem hún var með. Hann ætlaði að aka henni heint og fá að sjá þetta drauga- hús. „Þegar við áttum svona 2 km eftir var eins og stjórnin væri tekin af hon- um, hann hafði enga stjórn á stýrinu eða á pedölununt. Við héldum dauða- haldi hvort í annað og bíllinn ók áfram eins og einhver stýrði, alla leiðina heim.” þetta út. Ég vildi gjarnan reyna prest- inn aftur, jafnvel þó það hafi veirð voðaleg reynsla. En það er þó skárra en þetta. Mér finnst aðeins örfínn þráður halda mér frá því að missa vitið.” 1 igiitmaður Virginiu er enn nteð henni. En hann er líka kominn á yztu nöf: „Af einhverjum ástæðum virðist djöfullinn hafa eignað sér hana. Hún er elt af honunt og hann reynir að yfirtaka hana. Við geturn ekki lifað ntikið leng- ur við þetta. Hjálpið okkur með bæn- um að hreinsa lif okkar af þessum áhrifum andskotans.” Virginia og Joseph Glowacki búa i Connecticuthéraði og þar mun nú beð- izt fyrir á sérstökum Glowacki-bæna- stundum i kirkjunt víðs vegar unt sýsl- una. Þýtt. Isuzu dreginn út 27. Janúar. Vorðmæti 102.000 kr. Suzuki Jeppi dreginn út 28. aprfl. Verðmæti 85.000 kr. • Opol Kadett dreginn út 28. júlí. Verðmnti 132.000 kr. DREGIÐ VERÐUR 28. APRÍL. ÁSKRIFTAR SÍMINN ER 27022. AF HVERJU AÐ EYÐA HELGUNUM Í BÖKHALDSSÝSL? Bókhaldsaðstoð í miðbænum. □ Tölvufærsla. □ Launaútreikningur □ Framtalsaðstoð. □ Tollskýrslugerð. □ Verðútreikningar. □ Viðskiptaráðgjöf. H. GESTSS0N viðskiptaþjónusta Hafnarstræti 15, Rvík. Sími18610. JisísistsmsLsistsisuuutsísisiJisismjutststJtJtsisistJtJuistJtsisLsisLstJtJtji; DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. hrint og hún féll niður steintröppurnar. Til allrar hantingju voru pappakassar á gólfinu sem hún datt á, annars hefði hún særzt illa eða jafnvel látið lífið en hún slapp með mar. í ágúst sama ár tókst Virgiriiu að ná hljóðum djöflanna upp á segulband. Kunningi hjónanna, sent gisti hjá þeim þegar Joseph var í burt vegna vinnu sinnar, kom með segulbandið og lét það í kjallara hússins. Þau hlustuðu agndofa á upptökuna — hvísl og fóta- tak sem var eins og fæturnir væru dregnir eftir steingólfinu. Hrollvekj- andi hljóð. Það var þá sent fjölskyldan ákvað að flytja úr nýja húsinu. Þau keyptu annað, 20 km í burtu. Allt var með kyrrum kjörum í þrjár vikur en þá byrjaði það aftur nteð því að ntóðir Virginiu, sem bjó skemur frá gamla heimili Glowacki fjölskyldunnar, fékk heimsókn. Hún segir svo frá:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.