Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Qupperneq 2
2 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982. ANTIK GALLERY Miðbæ HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMI 35997 Úrval af orginal ANTIK-húsgögnum ogýmsum munum GA TELEG-BORO frá síOustu aldamótum Útskorinn stóU frá 19. ÖU Skattho/ fréca 1780-1800 frá 17. öU SÝIMING UM HELGINA kl. 10-4 laugardag og sunnudag Hvers vegna splundradist hreyfill Flugleiðavélarinnar? MIKILVÆGT AB KOMAST AB OR- SÖK ÓHAPPSINS — þúsundir samskonar hreyfla í notkun í heiminum Ákveðið hefur verið að flytja hreyfilinn, sem splundraðist er Flugleiðavél var í flugtaki frá ísafírði á laugardag, til Rolls Royce-verk- smiðjanna í Bretlandi til frekari rannsóknar. Mjög mikilvægt er að komast að þvi sem í raun gerðist, þvi þúsundir samskonar hreyfla eru í nolkun í heiminum. Allt verður gert til að koma í veg fyrir að svipað endurtaki sig enda er hér um mannslíf að tefla. Rannsóknin mun fyrst og fremst beinast að því hvers vegna forþjapp- an splundraðist. Forþjappan var sett ný í hreyfilinn siðastliðið haust. Ýmsar getgátur eru uppi um ástæður þess að hún gaf sig, svo sem málmgalli og að hún hafi skemmzt er henni var komið fyrir i hreyflinum. Niðurstöður rannsóknarinnar gætuhaft þær afleiðingar að tilskipun verði gefin út um að grandskoða allar forþjöppur af þessari gerð eða hreinlega að skipta um og setja nýjar í hreyflana. I gær var hafizt handa um að taka vængi og stél af Fokkernum, sem nú er í flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Ætlunin er að flytja flugvélina landleiðis í viðgerðarskýli Flugleiða á Reykjavikurflugvelli um helgina. 'iuuðsynlegl er að taka stélið af þvi að annars kemst vélin ekki undir brýrnar iKópavogi. -KMU. Fokker-vélin í flugskýli í Keflavík, Kins og sésl er vængendinn mikið dældaður og hreyfillinn rétt lafir á. DV-mynd: Friðþjófur. Framboð sjálfstæðis- manna í Kópavogi — prófkjörréð f lestum sætunum Niðurstaða prófkjörs í for- kosningum i Kópavogi réð flestum sætum á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins, sem nú hefur verið samþykktur. Aðeins citt sæti af 18 reyndist laust, þar sem viðkomandi gekk úr því. En á framboðsiistanum erualls22. D-listinn i Kópavogi verður þannig skipaður: l. Richard Björg- vinsson viðskiptafræðingur, Nýbýla- vegi 47. 2. Bragi Michaelsson fram- kvæmdastjóri, Birkigrund 46. 3. Ásthildur Pétursdóttir húsmóðir, Fífuhvammsvegi 39. 4. Guðni Stefánsson verktaki, Hrauntungu 79. 5. Arnór Pálsson dcildarstjóri, Hlaöbrekku 2. 6. Jóhanna Thorsteinsson fóstra, Engihjalla 3. 7. Árni örnólfsson skrifstofumaður, Hlíðarvegi 33. 8. Stefán H. Stefánsson fulltrúi, Efstahjalla lc. 9. Grétar Norðfjörð lögregluflokks- stjóri, Skólagerði 59. 10. Kristín Lindal kennari, Sunnubraut 50. II. Steinar Steinsson skólastjóri, Holta- gerði 80. 12. Torfi Tómasson fram- kvæmdastjóri, Hlíðarvegi 13. I3. Steinunn H. Sigurðardóttir hús- móðir, Hvannhólma 30. I4. Jóhann D. Jónsson sölustjóri, Nýbýlavegi 46. 15. Þorgerður Aðalsteinsdóttir húsmóðir, Melgerði 18. 16. Hilmar Björgvinsson deildarstjóri, Fögrubrekku 27. 17. Valgerður Sigurðardóltir verzlunarstjóri, Digra- nesvegi 46. 18. Friðbjörg Arnþórs- dóttir húsmóðir, Álfhólsvegi 91. 19. Friða Einarsdóttir ljósmóðir, Reyni- grund 19. 20. Kristinn Kristinsson húsasmíðameistari, Reynihvammi 22. 21. Stefnir Helgason fram- kvæmdastjóri, Hlíðarvegi 8. 22. Axel Jónsson fv. alþingismaður, Nýbýla- vegi 52. Eins og áður hefur verið skýrt frá bjóöa sjálfstæðismenn í Kópavogi nú fram einn lista í stað tveggja við siðustu kosningar. Þá fengu þeir samantalið þr já bæjarf ulltrúa af 11. -HKRB. TOYOTA-salurinn Nýbýlavegi 8, sfmi 44144. Toyota Tercel 3-dyra sjiMskiptur ’80, ekina 19.000. Verð 1064W0. (Vel með farinn bfli, bein sala.) Toyota CoroHa Uft back ’78. sjálfsldptur, eldnn 70.000. Verð. 77.000. Toyota HI—LUX 4X4 irg. ’80, ekinn 38.000 blár. Verð 105.000. Bein sala. Toyota Crown disil árg. ’80, ekinn 130.000 blár. Verð 155.000. (vel með farinn bill.) Toyota Corolla 4-dyra ’81, ekinn 20.000 rauð-brðnn. Verð 100.000. Beínsala. Toyota Starlet 1000 DL árg. ’79, ekinn aðeins 10.000, rauðar. Verð. 80.000. Bein sala. (einstakur dekurbill). Toyota Cressida 4-dyra 5 gira ’77, ,, ~ • ekinn 77.000silfur-sans. Verð84.000. Toyota HI—LUX 4X4 irg. ’80, ekinn 10.000 drapplitur. Verð 225.000. Mjög vel með farinn og vandaður bill. (Skipti koma til greina á ódýrari.) Joyota Cressida station ði, beinskiptur, eldnn 13.000 hvitur. Verð 150.000. Bein sala. Toyota Crown station disil árg. ’81, ekinn 84.000, Ijósblár. Verð 190.000. Skipti koma til greina á ódýrari. Toyota Carina DL sjálfskiptur ’80, ekinn 25.000, vinrauður. Verð 105.000. Bein saia. Toyota Carina station árg. ’81, ekinn 19.000, silfur-sans. Vcrð 130.000. Skipti möguleg á ódýrari. Toyota Cressida 4-dyra 4 gíra ’78, gull-sans. Ekinn 68.000. Vcrð 93.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.