Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 18
UAUBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
Bílamarkaður Sími 27022 Þverholti 11
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið aiia virka daga frá ki. 10—7.
Mazda 323'78 sjálfsk.
Dodge Diplomat '78 ákaflega fallcgur bíll.
Mazda 929 '77. Takið vel eftir, ek. 30 þús. km.
Daihatsu Runabout '80, ekinn 20 þús. km.
Galant 200 GLX ' 81.
Honda Civic útb. 10 þús.
Subaru 4x4 '82, ekinn 900 km.
Mustang '79 m/öilu, ek. 25 þús. km.
Lada Sport '79, ekinn 20 þús. km. Sem nýr.
Volvo 244 GL '81, sjálfsk.
Mazda 323 Saloon '82. Nýr. bíll.
Mazda 929 station '80, sjálfsk.
Lada station '77, útborgun aðeins 10 þús.
BMW 320 '80, ekinn 23 þús. km. Glæsilegur bíll
Ford Econoline 150 '78,6 cyl., beinskiptur.
Mazda 929 st. '82 ckinn 7.000 km.
Óskum eftir öilum
tegundum afnýiegum bíium
Góð aðstaða, öruggur staður
bífasala
GUOMUNDAR
Bergþómgötu 3 —
Símar 19032 - 20070
riAMC unnm
Dodge Aspen SE m/öllu 1977 110.000
Polonez 1981 80.000
Concord 1980 170.000
Peugeot 504, sjálfsk., vökvast. 1978 90.000
Ford Bronco '74 85.000!
Plymouth Volare station 1979 150.000
Scout, sjálfsk. 1974 79.000
Volvo 244 GL rauðbrúnn 135.000 j
Fíat Ritmo 3ja dyra. drapp 1982 105.000;
Fíat 131 supcr sjálfsk. 1980 115.000!
Ritmo 60 CL, rauður 1980 83.000
Lanccr Sdcsta 1978 95.000
Fiat 128 CL, grásanseraður.
sportfelgur 1978 55.000
Wagoneer með öllu, grásanseraður 1978 165.000
Saab 99 1973 40.000
Eagle station 1980 240.000
Wagoneer 1979 200.000
Fíat 125 P 1978 35.000
Fiat 131 special, 4 dyra, grœnn 1977 55.000
Mercury Comet 1974 45.000
Ford Econoline F150 svartur
allur teppalagður 1979 170.000
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200
VAUXHALL ■ nDPT
BEDFORD | *J*r*MU
Daihatsu Charade..........’79 75.000 (
Range Rover...............’76 170.000
Buick Skylark sjálfsk... ’81 210.000
Ch. MalibuCI. st..........’79 160.000
Volvo 244 DL, sjálfsk.,
CHEVROLET
■87307
GMC
TRUCKS
Ch. Blazér, V-
sjálfsk.....................’72 70.000
Honda Accord sjálfsk... ’79 100.000
Mazda 929 st. sjálfsk.
vökvast...................’80 140.000
vökvast................’78 120.000
Scout Traveller........’79 210.000
Mazda 329 5 dyra.......’78 75.000
Pontiac Trans Am.......’78 210.000
Galant 1600 GL.........’80 105.000
Ch. Mailbu CL 2 dyra.. ’80 252.000
Toyota Cressida 4 d.... ’78 95.000
Ch. Mailbu Sedan.......’79 140.000
Fíat Ritmo 5 dyra......’80 85.000
AMC Matador 4 d .... ’77 90.000
Mazda 626 1600.........’80 105.000
Opel Rekord dísil......’81 210.000
Galant 1600 GL.........’79 95.000
Opel Kadett 3 d........’81 127.000
Ch. Maljbu Classic 2 d . ’79 170.000
Volvo 244 DL............’78 115.000
Mazda 626 1600.........’81 115.000
AudilOOLS...............'11 85.000
Oldsm. Delta 88 disil... ’80 220.000
Rússajeppi m/blæju.....’81 100.000
Simca 1100 Talbot......’80 85.000
Scout II V8, Rally.....’78 150.000
Scout Terra beinsk.....'19 195.000
Ch. Chevette Skoter ... ’81 110.000
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
Mitsubishi pick-up.....’80 90.000
Ch. Monte Carlo........’78 170.000
Jeep Wagoneer, beinsk.. ’75 110.000
Isuzu Trooper disil .... ’81 270.000
Ch. Pickup, V—8 sjálfsk. '11 130.000
Jeep Cherokee..........’74 85.000
Toyota Landcrusier disil '11 110.000
Opel st. sjálfsk. 1,9 .... ’78 130.000
Ch. Impala..............’78 140.000
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk.................’81 235.000
Datsun 280 C
M. Benz 220 D beinsk... ’78 180.000
Lada 1200................’75 25.000
Toyota Cressida GL.... ’80 145.000
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk.. ’78 110.000
Datsun disil station, beinsk.,
vökvast. 7 manna........’80 200.000
M. Benz 300 D...........'19 220.000
Bedford 12 tonna 10 h. . ’78 450.000
Ch. Monte Carlo.........'11 130.000
disil sjálfsk..’80 150.000 Buick Regai sport coupé ’81 290.000
M. Benz 240 D. vökvast. '19 190.000! Simca 1100.'11 45.0001
Volvo 244 DL...’78 115.000 f
Sambahd
Véladeild
ÁRMÚLA 3- SÍMI 38900
Til sölu
Odýrar vandaðar eldhúsinnréttingar,
klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangar-
höfða 2, Rvík, sími 86590.
Kjólar, pils,
blússur, selskapssamfestingar, síðbuxur,
tækifærisfatnaður, skokkar, sloppar,
náttkjólar, undirkjólar, millipils. Mikið
úrvai, allar stærðir, allt mjög ódýrt.
Opið frá kl. 13—18. Lilla, Víðimel 64,
símar 15146 og 15104.
Herra terylenebuxur
á 230 kr. Dömu terylene- og
flauelsbuxur á 200 kr. Krakka
flauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð
34, sími 14616.
Fornverzlunin
Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhús-
kollar, eldhúsborð, sófaborð, svefn-
bekkir, sófasett, eldavélar, borðstofu-
borð, klæðaskápar, furubókahillur,
standlampar, litlar þvottavélar, stakir
stólar, blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Skoda ’74, gangfær,
Peugeot 504, skoðaður ’82, í góðu lagi,
gott kram, einnig sófasett og skrifborð
til sölu. Ef þú hefur áhuga þá hafðu
sambandísíma 39398.
Til söluVolga ’72,
selst ódýrt, einnig 2 innihurðir í körm-
um. Uppl. í sima 75580 frá kl. 8—5 á
daginn.
Til sölu ca 23 fermetrar
af ensku gólfteppi, lítið notað. 80% ull
og 20% nælon, filt fylgir. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma 36084.
Nýtt göngutjald
til sölu, súluhæð 1,20, veggjahæð 0,25
flatarmál 120x2,40, meðfylgjandi
yfirsegl, þekjulitur hvítur, yfirseglslitur
grænn. tilvalin fermingargjöf. Uppl. í
sima 44101.
Til sölu ný,
ónotuð skíði með bindingum, skíðaskóm
og stöfum. Nánari uppl. í síma 44459,
eftirkl. 14.30.
Til sölu kæliborð,
vel með farið, Levin kjötafgreiðsluboð
3,6 metrar á lengd með stálbökkum.
Selst á vægu verði og með góðum
kjörum. Uppl. í síma 18725.
Til sölu baðkar,
salerni, kæliskápur, eldhúsborð, 2 inni-
hurðir, barnabílstóll, stór, nýr tösku-
vagn, gömul Hoower þvóttavél, nýupp-
gerð handsnúin rúlla, óslitin, algjör forn-
gripur. 2 reiðhjól. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—574
Fermingarföt
Til sðlu fermingarföt ásamt skóm,
skyrtu og vesti á dreng 167 cm háan.
Uppl. i sima 50974.
Ónotaður kvcnmanns gullhríngur
með tópassteini til sölu á kr. 1000.- Ath.
gjafverð, skipti koma til greina á
hringnum og notuðum hjólbörum.
Uppl. í síma 43352.
Til sölu notaður
ísskápur og svefnbekkur, selst ódýrt.
Uppl. í síma 32434.
Trésmíðavélar.
Til sölu borðfræsari, framdrif, hjólsög,
dílaborvél, kantlímingarvél og fleira.
Uppl. í símum 40299, 83734 og 76807.
Til sölu vagga
með dýnu, kr. 750 , burðarrúm kr. 800 ,
göngugrind kr. 150 , bilstóll. kr. 350 , ca
1000 stk. Breiðfjörðssetur kr. 2.100 ,
Ford Trans.it árg. ’68 skoðaður nóv. ’81,
nýlegur skiptimótor, verð 7000 kr. Uppl.
ísíma 32857.
Persian pels til sölu,
stórt númer. Skinnasalan, Laufásvegi
19, sími 15644.
Froskbúningur til sölu.
Uppl. í síma 36574.
! Nýleg dísilrafsuða
og rafstöð til sölu. Uppl. í síma 92-7631.
Til sölu VHS,
3 tímar óuppteknar spólur, einnig 4ra
rása upptöku segulbandstæki og Mixur,
borð með mælum, magnari, hátalarar og
Equaliser. Uppl. í síma 34753.
Búslóð til sölu,
vegna brottflutnings, húsgögn, heimilis-
tæki, eldhúsáhöld, smáhlutir o.fl., allt
ódýrt. Sími 72536.
3ja fasa hjólsög
og sambyggð vél til sölu. Uppl. I simum
15560 og 36729 næstu daga.
Til sölu gamalt
sófasett, borðstofusett og fleira. Uppl. í
síma 30565.
Til sölu Dyn skermkerra
undan einu barni, ennfremur rúm sem
er 1 1/2 breidd, án dýnu, framleitt af
Ingvari og Gylfa og Míele suðupottur
með hitastilli. Uppl. i síma 92-1957.
Á góöu verði.
Nýlegt sófasett 2ja sæta, 3ja sæta og
einn stóll til sölu ásamt sófaborði, hjóna
rúmi með tveimur borðum, einnig Opel
Rekord 1900 árgerð ’70 og slatti af
fittings. Uppl. í síma 43052 eftir kl. 20.
Til sölu hringlaga
sófaborð, símabekkur, kommóða og
fermingarföt. Uppl. í síma 16680.
Fallegur 3ja sæta sófi,
sófaborð og motta við, eldhúsborð, 4—6
stólar, Elna saumavél, nýleg, og plötu-
bunki til sölu. Sími 29748 (tala við Ally).
Verzlun
Breiðholtsbúar:
Prjónagarn fyrir allar prjónastærðir,
garn með gylltum þræði, nýir litir,
plötulopi, hespulopi og lopi light, mikið
úrval sængurvera og lakaefna, þ.á m.
Ilakaefni, 2,30 m á breidd, einnig ýmis
önnur efni. Hannyrðavörur í úrvali,
Tredor stigvél, nærföt á alla fjöl-
skylduna, hvergi meira sokkaúrval.
Póstsendum. Verzlunin Allt, Fella-
görðum Breiðholti. Símar 91-78255,
78396,78268 og 78348.
Hlaðrúm úr furu
í viðarlit og brúnbæsuð. Áherzla er lögð
á vandaða lökkun. Stærðir: 65 x 161 cm
og 75 x 190 cm. Sendum gegn póstkröfu.
Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími
86605.
Sætaáklæði í bíla,
sérsniðin úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt fyrir-
liggjandi í BMW bíla. Pöntum í alla bíla.
Afgreiðslutimi ca. 10—15 dagar frá
pöntun.Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, simi 86633._______________
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar-
daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og
áður. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af
Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur
einnig fáanlegar. Ársritið Rökkur 1982
kemur út eftir mánaðamótin, fjölbreytt
efni. Nánar auglýst. Sími 18768 eða að
Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi,
sími 44192.
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
vel með farið burðarrúm og vöggu.
Uppl. í síma 75661.
Til sölu sem ný
Maclaren regnhlífarkerra með svuntu
og skermi. Uppl. 1 síma 51576 I dag og
nasstu daga.
Vetrarvörur
Óska eftir þotu
aftan í vélsleða. Uppl. í síma 93-7210.
Vélsleði.
Til sölu Kawasaki Intruder 440 árg. ’80,
ekinn 400 mílur. Uppl. í síma 66576.
Húsgögn
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel í lítil herbergi
og í sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63, Kópavogi, sími 45754.
Stórt, sænskt sófaborð,
nýlegt til sölu, verð 1000 kr. Til sýnis að
Hverfisgötu 41 eftir kl. 5.
Til sölu sófasett,
3ja og 2ja sæta, þarfnast yfirdekkingar.
Svefnbekkur með rúmfatakassa og
amerískt barnarúm, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 73789.
Til sölu vel með
farinn svefnsófi. Selst ódýrt. Á sama
stað er óskað eftir bílskúr i 3 mánuði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 73830
eftir kl. 17.
Til sölu hornsófi,
2 stólar, kringlótt borð, endasófaborð,
verð 7000 kr. 3ja sæta sófi, verð 1500
kr., 2 stólar, verð 1500 kr. Snyrtiborð,
verð 500 kr. Vængjahurð úr eik með
gleri. Uppl. í sima 33985.
Heimilistæki
Til sölu stórfín
Ignis þvottavél á vægu verði. Uppl. í
síma 43219 allan daginn.
Til sölu ísskápur
af eldri gerð. Uppl. í síma 33209.
Til sölu frystikista,
385 litra, einnig sófasett. Uppl. í síma
52664.
Hljóðfæri
Nýlegt Yamaha trommusett,
til sölu litur svartur. Uppl. í síma 98-
2561.
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf-
magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Harmónikur.
Nýkomnar italskar, 4ra kóra
harmóníkur, einnig kennslustæðir 3ja
kóra. Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75,
sími 39332, heimasími 39337. Geymið
auglýsinguna.
Til sölu lítið notaður
Yamaha rafmagnsgítar. Uppl. í síma
52839.
Til sölu Baldwin
skemmtari á 12 þús. kr. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 43716.
Pianó í góðu ásigkomulagi
óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—610.
Hljómtæki
Græjur óskast,
vel með farnar, á hóflegu verði.
Hátalarar, magnari og kassettutæki
(helzt til að kópíera á). Staðgreiðsla. Sími
26726.
Til sölu Universum
(Hitachi) magnari 2 X 50 wött, tiðnissvið
frá 20 Hz-22 KHZ + 1,5 db. Verð
3000 kr. Uppl. i síma 51251.
Philco tauþurrkari
til sölu. Uppl. í síma 83329.
Sjónvörp
Af óviðráðanlegum
orsökum býðst litasjónvarp til sölu, selst
ódýrt og á góðum kjörum ef samið er
strax. Uppl. i síma 19266.