Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Page 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Video
Video- og kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.
Laugarásbíó-myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenzkum texta í VHS
og Beta. Allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC, Universal og Paramount. Opið
alla daga frá kl. 16—20, sími 38150,
Laugarásbíó.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—18 ogsunnud. frá kl. 14—18.
Tilkynning.
Video-klúbburinn, Borgartúni 33, flytur
laugardaginn 27. marz í nýtt, rúmgott
húsnæði að Stórholti 1, næg bilastæði.
Erum með um 500 eintök í VHS kerfi
frá mörgum stórfyrirtækjum t.d.
Warner Bros. Nýir félagar velkomnir,
ekkert innritunargjald. Opið virka daga
og laugardaga frá kl. 12—21, lokað
sunnudaga. Video-klúbburinn hf.,
Stórholti l,sími 35450.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu-
daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045.
Fisher, toppurinn í dag.
Leigjum út hin frábæru Fisher video-
tæki. Úrval af myndefni. Videoleigan
Langholtsvegi 176, sími 85024. Opið
alla daga til kl. 22.30.
Video-Vidco. Video-Video.
Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd-
efni, nýtt efni í hverri viku. Ekkert
klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla
daga til kl. 22.30. Videoleigan Lang-
holtsvegi 176, sími 85024.
Videosport sf auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2. hæð, sími 33460. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis fyrir
VHS kerfi.
Video-Augað.
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig
út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—
12 og 1.30—19, laugardaga og
sunnudagakl. 16—19.
Höfum fengið mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opið alla virka daga frá kl. 14.30—
20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videohöllin , Siðumúla 31, simi 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góð
aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videóhöllin,
Síðumúla 31, sími 39920.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og kvik-
myndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videokvikmynda-
vél í stærri verkefni. Yfirförum kvik-
myndir á videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—19, og
laugardaga kl. 10—19. Sími 23479.
Betamax.
Allt frumupptökur. Opið virka daga kl.
16—20, laugardaga og sunnudaga kl.
13—16. Videohúsið, Síðumúla 8, sími
32148, við hliðina á augld. DV.
Óska eftir góðu videotæki
með V.H.S. kerfi, í skiptum fyrir ágætan
bil. Uppl. i síma 54506.
Ljósmyndun |
Notaður stækkari fyrir svarthvítar myndir óskast. Uppl. í síma 38828 eftirkl. 17.
Dýrahald
2 hross til sölu, 8 vetra hryssa, undan Rauða Núp, allur gangur og mjög vökur, einnig 8 vetra klárhestur, hágengur, með tölti. Uppl. í síma 92-2711.
Til sölu er 6 vetra brúnn klárhestur með tölti. Verð 6 þús. Uppl. í síma 92-7670.
Kanarífuglar. Til sölu mjög fallegir og hraustir kanarífuglar. Tilbúnir í varp. Einnig ódýr fuglabúr. Kaupi notuð fuglabúr. Uppl. i síma 41179. Geymið auglýsing- una.
Hjól
Reiðhjólavcrkstæðið Hjólið, sími 44090, hefur hafið starfsemi að nýju í Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum stærðum og gerðum, með og án gíra, hagstætt gamalt verð. Varahluta- þjónusta og viðgerðarþjónusta á hjólum keyptum í Hjólinu. Opið aðeins kl. 8—14 til 1. apríl.
Af sérstökum ástæðum er Yamaha 1T 465 árg. ’81 til sölu. Hjólið er í algjörum toppklassa, keyrt 490 mílur, hvítt að lit, eins og nýtt. Uppl. í síma 92-2084 eftir kl. 18.
Til sölu Honda XR 500R árg. ’81, með pro-link fjöðrun. Lítið ekið. Uppl. í síma 98-1556 eftir kl. 19.
Byssur
Óska eftir byssu, 222 eða 243 cal.Uppl. í síma 35282 eftir kl. 18.
Til sölu 22 Hornet Bruno, 5 skota með kíki. Bein sala eða skipti á haglabyssu. Uppl. í síma 95-4425 milli kl. 19og 20.
| Fasteignir
Einbýlishús í Neskaupstað til sölu. Uppl. í síma 97-7491 eftir kl. 19 næstu daga.
V ogar-V atnsleysuströnd. Til sölu er eitt fallegasta einbýlishúsið á tveimur hæðum, með bílskúr, 2x113 ferm. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæði koma til greina. Uppl. í síma 92—6569.
Til bygginga
1 1/2 x 4 og 1 x 6. Sími 40756 eftirkl. 19.
Til sölu Terrmol olíufylltir rafmagnsofnar úr 160 ferm húsi vegna varmaskipta.ásamt 100 lítra hitavatnskút i 7 ára ábyrgð. Selst á hálf- virði. Sími 92-2127.
Bátar
BUKH trilluvélar.
Við höfum nú til afgreiðslu mjög fljót-
]lega hinar vinsælu BUKH bátavélar,
10—20—36 og 48 ha., með öllum
búnaði til niðursetningar í trillubáta og
skútur. Gott verð. Góðir greiðsluskil-
málar. Góð þjónusta. Hringið eftir
frekari upplýsingum. Magnús O.
Ólafsson, heildverzlun, Garðastræti 2
Reykjavík, sími 91 -10773 &91 -16083.
Flugfiskur Flateyri
auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta
fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er
Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið
eða komið og fáið myndalista og upp-
lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og
heimasími 94-7610og 91-27745.
Vantar meðeiganda
að 4ra tonna bát, smíðaár 79. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—273.
Til sölu þessi
sérlega fallegi, 5 tonna plastbátur. Vél
Volvo Penta. Báturinn er nýr og
ónotaður, tilbúinn til sjósetningar. Uppl.
hjá Bila- og bátasölunni, Hafnarfirði.
Sími 53233 og Bátsmiðju Guðmundar
Helluhrauni 6, Hafnafirði, sími 50818.
Til sölu Pioneer
12 Maxi plastbátur ásamt 8 ha nýlegum
utanborðsmótor. Uppl, í síma 95-5700.
15 tonna bátur
til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð
sendist DV merkt „Bátur 377”.
Til sölu varahlutir:
Subaru 1600 79
Datsun 180B 74
Toyota Celica75,
Toyota Corolla 79,
Toyota Carina 74,
Toyota MII 75,
Toyota MII72,
Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 100A 73,
Trabant 76,
Transit D 74,
Skoda 120Y ’80,
Daihatsu Charmant
Saab 99 74,
Volvo 144 71,
A-Allegro 79,
F-Comet 74,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Lada Sport ’80,
Fiat 125P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Wagoneer 72,
Simca 1100 74,
Land Rover 71,
F-Cortina 74,
F-Escort 75,
Citroen GS 75,
Fiat 127 75,
Mini 75.
79,
Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 10—16. Sendum um land
allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa-
vogi, sími 77551 og 78030. Reynið við-
skiptin.
Til sölu 20 bjóð af fiskilínu, 5 og 6 mm, og netahringir, gott verð. Uppl. í síma 97-2969 eftir kl. 19.
Til sölu 31/2 tonns trilla, vélarlaus. Sterkur og góður bátur. Uppl. ísíma 96-61766.
Til sölu Johnson utanborðsmótor 40 ha, lítið keyrður. Uppl. í sima 92-1399 og 92-2897.
Bátur til sölu, dekkuð 3,2 tonna trilla, súðbyrðingur 16 hestafla Volvo penta vél með rafstarti. Bátnum fylgir CB talstöð, gúmbjörg- unarbátur, nýr Furino dýptarmælir og rafmagns-lensidæla 4 handfærarúllur og Lofóten línukefli. Hagstætt verð ef samiðer strax. Uppl. i síma 92-7670.
Til sölu er glæsilcgur þriggja tonna bátur með nýrri 35 ha., Volvo Penta vél. Bátnum fylgir gúmmíbátur, tvær rafmagnsrúllur, raf- magnslensidæla, grásleppublökk, dýptarmælir og talstöð. Uppl. í síma 93- 1400 eftir kl. 19.
Til sölu 73 hestafla GM bátavél með öllu, árgerð 76. Uppl. í síma 96-81227 milli kl. 19 og 21 á kvöldin.
Bátavélar til sölu, tvær Volvo penta 30 ha. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 92-7670.
Óska eftir að kaupa vagn undir 23 feta Mótunarbát. Uppl. í síma 95-3167.
Til sölu 6 hjóla vagn undir bát og 4ra hestafla Johnson utanborðs- mótor, litið notaður. Uppl. í síma 77671 eftir kl. 20.
12feta norskur frambyggður vatnabátur með 15 hest- afla utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 43402 eftir kl. 19.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófri- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Veðbréfa- markaðurinn (Nýja húsinu Lækjar- torgi). Sími 12222.
Varahlutir
Bílabjörgun v/Rauðavatn.
Seljum og kaupum notaða bila á öllurn
aldri og af öllum gerðum. Sérstök
þjónusta við landsbyggðina, því ef við
eigum ekki hlutinn þá reynyum við að
útvega hann. Uppl. í síma 81442 milli kl.
10 og 22.
Varahlutir, bilaþjónusta, dráttarbíll.
Komið og gerið viö í hlýju og björtu
húsnæði, mjög góð bón- og þvotta-
aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða:
Saab 96 71, DodgeDemo’71,
Volvo 144 71, VW 1300 72,
Skoda 110 76, Pinto’72,
Mazda 929 75, Bronco’73
Mazda616’75, VWPassat’74,
Malibu 71 —73, Chevrolet Imp. 75,
Citroen GS 74, Datsun 220 dísil 73,
Sunbeam 1250 72, Datsun 100 72,
Ford LT 73, Mazda 1300 73,
Datsun 1200 73, Capri’71,
Comet’73, Fiatl32’77,
Cortína 72, Mini "74,
Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76,
Maverick 70, Vauxhall Viva 72,
jTaunus 17 M 72, VW 1302 72
o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og
gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla-
partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga frá kl.
10-18.
Til sölu varahlutir í:
Mazda 929 76
Mazda 818 72
Mazda 1300 72
Galant 1600 ’80
Datsun 160 J 77
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72
Toyota Carina 72
Toyota M II72
Toyota Corolla 74
M-Coronet 74
Escort Van 76
Escort 74
Cortina 2-0 76
Volvo 144 72
Mini 74
M-Marina’75
VW 1600 73
VW 1300 73
CitroenG.S. 77
Citroen DS 72
Pinto’71
Rambler AM ’69
Opel Rekord 70
Sunbeam 72
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Sími 72060.
Trefjar hf. auglýsa fiberbretti.
Framleiðum fíberbretti á eftirtaldar
bifreiðir.
Bronco '66—74,
Skoda 100,
Citroen árg. 70,
Willys, lengri og styttri gerð,
Willys, Wagoneer,
Comet 72,
Cortína ’65—75,
Barracuda ’68,
Dodge Swinger 72,
Duster 72, Chevrolet Vega 72,
Chevrolet Malibu 70
Opel '68,
Benz vörubifreið 1418,
Benz vörubifreið 1513,
BMV 300.
Við ábyrgjumst að brettin passi á bílana,
setjum brettin á sé þess óskað. Trefjar
hf., Stapahrauni 7 Hafnarfirði, sími
51027.
Range Rover 72
Lada 1600 79
Lada 1500 77
A-Allegro 77
Ply. Fury II 71
Ply. Valiant 70
Dodge Dart 70
D-Coronet 70
Skoda 120 L 77
Saab 96 73
Bronco ’66
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Volga 74
Audi ' 74
Taunus 20 M 70
Taunus 17 M 70
Renault 12 70
Renault 4 73
Renault 16 72
Fíat 13176
Land Rover ’66
V-Viva 71
Benz 220 ’68
o.fl.
Bílaviðgorðir
Bílver s/f.
Önnumst allar almennar bifreiðavið-
gerðir á stórum og smáum bifreiðum.
Hafið samband í síma 46350 við
Guðmund Þór. Bílver s/f, Auðbrekku
30, Kópavogi.
Varahlutir í Bronco.
Bronco vél, 6 cyl., 170 cub., toppvél,
felgur og dekk undir Bronco, 15 tommu,
Bronco stólar, stuðaragrindur fyrir
Bronco og aðra framdrifsbíla, spilgir
fyrir Blazer og aðra GM bila. Uppl. í
síma 96-61598 eftir kl. 18.
Nýkomið:
Wam hjólalokur fyrir Bronco, Willys,
Scout, Wagoneer, Blazer, GMC,
Toyota, og fleiri. WARN aukaljós í
úrvali. H. Jónsson og co, Brautarholti
22, sími 22255.
Ef þig vantar
drifskaft hafðu samband við mig. Hef
einnig aðra varahluti í bíla. Kristján
86630 og 39056.
Krómfelgur
til sölu, 2 st. 5 gata, 14x8 tommu
Appliance krómfelgur, plús 2 dekk,
Ployglas Goodyear. Verð 5 þús. Uppl
Óli, vinnusími 40040, heimasími 24571.
Varahlutir óskast
í Bronco 72: Vinstri hurðog neðri aftur-
hleri. Aðeins gott og óryðgað kemur til
greina. Uppl. í síma 74789.
Vinnuvélar
Til sölu Poclain og
Ok belta-gröfur, malbikunarvélar, valt-
arar, jarðýtur, hjólaskóflur og festivagn-
ar. Uppl. í síma 66493 eftir kl. 17.
Jarðýtur til sölu.
Til sölu er 4 jarðýtur, og ein TD9, ein
BTD 20 og tvær TD 14. Uppl. gefur Páll
i síma 97-8310.
Til sölu tvö hálfslitin afturdekk
á JCB traktorsgröfu, stærð 18,4 x 26.
Uppl. isíma93—2177 eftir kl. 19.
Vörubílar
Vörubíll til sölu.
Volvo F 88, árg. ’67 nýr pallur. Uppl. í
síma 92—6640 eftir kl. 20.
Pallur og sturtur til sölu (Miller).
Uppl. í síma 96—21339.
Sturtupallur
óskast til kaups, má vera gamall en í
góðu ástandi. Uppl. í síma 99—5688.
7 tonna Trader
meö nýuppgerðri 6 cyl. vél frá Þ. Jóns-
syni, með lélegu húsi, selst í heilu lagi
eða pörtum. Uppl. i síma 93—6291 á
daginn, kvöldsími 93—6388.
Tilsölu Mazda 929 árg. 78,
ekinn 60 þús. Skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 76267 eftir kl. 18.
Ford Pickup árg. 70 til sölu
Uppl. i síma 14929 eftir kl. 17.
Vörubifreiða- og þungavinnuvélasalan
Valhf.
Scaniabílar 141 78, 141 74, 111 77.
Benz 1314 ’66, 1618 ’67, 1619 74, 2632
74,2226 74.
Man 15200 74, 26240 79, 30320 75,
992 73,26320 73, 19230 71.
Volvo F 86 74,' N 720 74, N 10 74, F
86 73, F 12 ’80, N 10 77, F 89 72, \ F
86 74, F 10 ’81, F10 78, F88 ’69, F 88
70.
Brayt X2B 70, X 2 ’67, X 2 ’64, X2B
’69, X2B 71 X2 ’65, og X2B 73. Búkki
undan Volvo, felgur og dekk fylgja.
Uppl. isíma 13039.